Sá efsti féll tvívegis á lyfjaprófi en sleppur án refsingar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. ágúst 2024 07:01 Hinn ítalski Sinner fær þó ekki að halda stigunum né verðlaunafénu sem hann vann sér inn á Indian Wells-mótinu. EPA-EFE/MARK LYONS Jannik Sinner, efsti maður heimslistans í tennis, verður ekki refsað þó svo hann hafi tvívegis fallið á lyfjaprófi með stuttu millibili. Hinn ítalski Sinner féll tvisvar á lyfjaprófi í mars á þessu ári þegar hann tók þátt á Indian Wells-mótinu. Í bæði skiptin mældist örlítið magn af clostebol sem er steri sem hefur verið notað til að byggja upp vöðvamassa. Upphaflega var Sinner dæmdur í tímabundið keppnisbann en mótmælti ákvörðuninni og fékk að halda áfram keppni. Nú hefur ITIA, alþjóðleg siðanefnd í tennis, komist að því að efnið komst í líkama Sinner án vitundar hans. Þannig er mál með vexti að sjúkraþjálfari hans, Giacomo Naldi, keypti sprey til að nota sjálfur en téð sprey innihélt clostebol. Svo virðist sem Naldi hafi ekki þvegið sér um hendurnar og eftir meðhöndlun sjúkraþjálfarans á Sinner var efnið komið inn í blóðrás hans. pic.twitter.com/8UhRd8qik9— Jannik Sinner (@janniksin) August 20, 2024 ITIA tók þessa skýringu góða og gilda en ákvað samt að taka heimslistastigin sem og verðlaunaféð sem Sinner vann sér inn á Indian Wells-mótinu af kappanum. Ekki kemur fram í frétt BBC af hverju það var gert. Tennis Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Hinn ítalski Sinner féll tvisvar á lyfjaprófi í mars á þessu ári þegar hann tók þátt á Indian Wells-mótinu. Í bæði skiptin mældist örlítið magn af clostebol sem er steri sem hefur verið notað til að byggja upp vöðvamassa. Upphaflega var Sinner dæmdur í tímabundið keppnisbann en mótmælti ákvörðuninni og fékk að halda áfram keppni. Nú hefur ITIA, alþjóðleg siðanefnd í tennis, komist að því að efnið komst í líkama Sinner án vitundar hans. Þannig er mál með vexti að sjúkraþjálfari hans, Giacomo Naldi, keypti sprey til að nota sjálfur en téð sprey innihélt clostebol. Svo virðist sem Naldi hafi ekki þvegið sér um hendurnar og eftir meðhöndlun sjúkraþjálfarans á Sinner var efnið komið inn í blóðrás hans. pic.twitter.com/8UhRd8qik9— Jannik Sinner (@janniksin) August 20, 2024 ITIA tók þessa skýringu góða og gilda en ákvað samt að taka heimslistastigin sem og verðlaunaféð sem Sinner vann sér inn á Indian Wells-mótinu af kappanum. Ekki kemur fram í frétt BBC af hverju það var gert.
Tennis Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira