Sá efsti féll tvívegis á lyfjaprófi en sleppur án refsingar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. ágúst 2024 07:01 Hinn ítalski Sinner fær þó ekki að halda stigunum né verðlaunafénu sem hann vann sér inn á Indian Wells-mótinu. EPA-EFE/MARK LYONS Jannik Sinner, efsti maður heimslistans í tennis, verður ekki refsað þó svo hann hafi tvívegis fallið á lyfjaprófi með stuttu millibili. Hinn ítalski Sinner féll tvisvar á lyfjaprófi í mars á þessu ári þegar hann tók þátt á Indian Wells-mótinu. Í bæði skiptin mældist örlítið magn af clostebol sem er steri sem hefur verið notað til að byggja upp vöðvamassa. Upphaflega var Sinner dæmdur í tímabundið keppnisbann en mótmælti ákvörðuninni og fékk að halda áfram keppni. Nú hefur ITIA, alþjóðleg siðanefnd í tennis, komist að því að efnið komst í líkama Sinner án vitundar hans. Þannig er mál með vexti að sjúkraþjálfari hans, Giacomo Naldi, keypti sprey til að nota sjálfur en téð sprey innihélt clostebol. Svo virðist sem Naldi hafi ekki þvegið sér um hendurnar og eftir meðhöndlun sjúkraþjálfarans á Sinner var efnið komið inn í blóðrás hans. pic.twitter.com/8UhRd8qik9— Jannik Sinner (@janniksin) August 20, 2024 ITIA tók þessa skýringu góða og gilda en ákvað samt að taka heimslistastigin sem og verðlaunaféð sem Sinner vann sér inn á Indian Wells-mótinu af kappanum. Ekki kemur fram í frétt BBC af hverju það var gert. Tennis Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Fleiri fréttir Þarf að græja pössun Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ráku syni gamla eigandans Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Sadio Mané hafnaði Manchester United Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu „Hlustið á leikmennina“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Sjá meira
Hinn ítalski Sinner féll tvisvar á lyfjaprófi í mars á þessu ári þegar hann tók þátt á Indian Wells-mótinu. Í bæði skiptin mældist örlítið magn af clostebol sem er steri sem hefur verið notað til að byggja upp vöðvamassa. Upphaflega var Sinner dæmdur í tímabundið keppnisbann en mótmælti ákvörðuninni og fékk að halda áfram keppni. Nú hefur ITIA, alþjóðleg siðanefnd í tennis, komist að því að efnið komst í líkama Sinner án vitundar hans. Þannig er mál með vexti að sjúkraþjálfari hans, Giacomo Naldi, keypti sprey til að nota sjálfur en téð sprey innihélt clostebol. Svo virðist sem Naldi hafi ekki þvegið sér um hendurnar og eftir meðhöndlun sjúkraþjálfarans á Sinner var efnið komið inn í blóðrás hans. pic.twitter.com/8UhRd8qik9— Jannik Sinner (@janniksin) August 20, 2024 ITIA tók þessa skýringu góða og gilda en ákvað samt að taka heimslistastigin sem og verðlaunaféð sem Sinner vann sér inn á Indian Wells-mótinu af kappanum. Ekki kemur fram í frétt BBC af hverju það var gert.
Tennis Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Fleiri fréttir Þarf að græja pössun Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ráku syni gamla eigandans Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Sadio Mané hafnaði Manchester United Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu „Hlustið á leikmennina“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Sjá meira