Elsta manneskja heims látin Bjarki Sigurðsson skrifar 21. ágúst 2024 13:38 Maria Branyas Morera var 117 ára og 168 daga þegar hún lést. Residencia Santa Maria del Tura de Olot Maria Branyas Morera, áður elsta manneskja í heimi, er látin. Hún varð 117 ára og 168 daga gömul. Hún lést í svefni í gær að sögn fjölskyldu hennar. Branyas hafði búið á hjúkrunarheimilinu Santa Maria del Tura í bænum Olot í norðausturhluta Spánar síðastliðin tuttugu ár. Hún hafði tilkynnt fjölskyldu sinni skömmu áður að henni liði ekki vel og að það styttist í að hún myndi láta lífið. Þegar hún varð elsta kona í heimi í janúar árið 2023 sagði hún í viðtali að hún teldi lykilinn að langlífi hennar vera hversu skipulögð hún var, róleg, héldi góðu sambandi við vini, fjölskyldu og náttúru. Hún sæi ekki eftir neinu, væri ávallt jákvæð og reyndi að forðast neikvætt fólk. Branyas fæddist í San Francisco í Bandaríkjunum árið 1907, skömmu eftir að fjölskylda hennar flutti frá Mexíkó. Fjölskyldan flutti svo til Spánar árið 1915 þegar hún var átta ára gömul og fyrri heimsstyrjöldin í fullum gangi. Hún gekk í hjónaband árið 1931 en maðurinn hennar lést fjörutíu árum síðar, þá 72 ára að aldri. Branyas var því ekkja í heil 52 ár. Hin japanska Tomiko Itooka er nú elsta manneskja heimsins, 116 ára og níutíu daga gömul. Spánn Andlát Langlífi Tengdar fréttir Elsta manneskja heims er látin Systir Andre, frönsk nunna sem tók á síðasta ári við titlinum „elsta manneskja heims“, er látin. Hún var 118 ára gömul og hefði orðið 119 í næsta mánuði. 18. janúar 2023 09:00 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Fleiri fréttir Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Sjá meira
Branyas hafði búið á hjúkrunarheimilinu Santa Maria del Tura í bænum Olot í norðausturhluta Spánar síðastliðin tuttugu ár. Hún hafði tilkynnt fjölskyldu sinni skömmu áður að henni liði ekki vel og að það styttist í að hún myndi láta lífið. Þegar hún varð elsta kona í heimi í janúar árið 2023 sagði hún í viðtali að hún teldi lykilinn að langlífi hennar vera hversu skipulögð hún var, róleg, héldi góðu sambandi við vini, fjölskyldu og náttúru. Hún sæi ekki eftir neinu, væri ávallt jákvæð og reyndi að forðast neikvætt fólk. Branyas fæddist í San Francisco í Bandaríkjunum árið 1907, skömmu eftir að fjölskylda hennar flutti frá Mexíkó. Fjölskyldan flutti svo til Spánar árið 1915 þegar hún var átta ára gömul og fyrri heimsstyrjöldin í fullum gangi. Hún gekk í hjónaband árið 1931 en maðurinn hennar lést fjörutíu árum síðar, þá 72 ára að aldri. Branyas var því ekkja í heil 52 ár. Hin japanska Tomiko Itooka er nú elsta manneskja heimsins, 116 ára og níutíu daga gömul.
Spánn Andlát Langlífi Tengdar fréttir Elsta manneskja heims er látin Systir Andre, frönsk nunna sem tók á síðasta ári við titlinum „elsta manneskja heims“, er látin. Hún var 118 ára gömul og hefði orðið 119 í næsta mánuði. 18. janúar 2023 09:00 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Fleiri fréttir Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Sjá meira
Elsta manneskja heims er látin Systir Andre, frönsk nunna sem tók á síðasta ári við titlinum „elsta manneskja heims“, er látin. Hún var 118 ára gömul og hefði orðið 119 í næsta mánuði. 18. janúar 2023 09:00