Kominn með nóg af „tuðandi“ Sjálfstæðismönnum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 22. ágúst 2024 10:28 Einar Þorsteinsson borgarstjóri segir söguna munu dæma þá á sama hátt og þá sem mótmæltu litasjónvarpinu á sínum tíma. Vísir/Arnar Borgarstjóri er kominn með nóg af tuðandi Sjálfstæðismönnum sem mótmælt hafa nýundirrituðum samgöngusáttmála og segist halda að ekki séu til kjörnir fulltrúar í þessu landi sem barist hafa jafnhart gegn hagsmunum kjósenda sinna. Einar Þorsteinsson, borgarstjóri Reykjavíkur, ræddi nýjan samgöngusáttmála í Bítinu á Bylgjunni á morgun og gefur lítið fyrir mótbárur Sjálfstæðismanna á borð við Vilhjálm Árnason og Jón Gunnarsson en Vilhjálmur hefur gagnrýnt sáttmálann og meðal annars fullyrt að kostnaður við sáttmálann hafi tvöfaldast og að Alþingi þurfi að skoða málin betur. „Ég átta mig ekki á því hvort þeir eru í sama stjórnmálaflokki og bæjarstjórarnir á höfuðborgarsvæðinu sem stýra Hafnarfirði, Kópavogi, Garðabæ og Seltjarnarnesi sem allir eru Sjálfstæðismenn og styðja þennan samgöngusáttmála. Skilja þá sýn sem verið er að reyna að ná fram hér og er sameiginleg á höfuðborgarsvæðinu öllu og formaður Sjálfstæðisflokksins hefur barist fyrir líka. Ég held að það séu ekki til kjörnir fulltrúar í landinu sem hafa barist jafnhart gegn hagsmunum þeirra sem þeir eiga að þjóna,“ segir hann. Bílum fjölgað um 15 þúsund Hann segir niðurstöðuna einfalda. Greiningaraðilar hafi sýnt fram á það að fjölbreyttar leiðir skili mestum árangri og að tilætlaðar framkvæmdir á stofnvegum og borgarlínu komi til með að draga úr umferðartöfum og greiða fyrir flæði umferðar. „Bara frá 2019 hefur íbúum hér á höfuðborgarsvæðinu fjölgað um ríflega 20 þúsund, bílunum hefur fjölgað um ríflega 15 þúsund. Sem eru 68 bílar sem bættust við umferðina á viku. Þessir sömu aðilar kvarta yfir því að það sé ekkert gert í umferðarmálunum og þá er verið að reyna að leysa úr þessu,“ segir Einar. Mesti ávinningurinn sé fólginn í því að fá sem flesta úr einkabílum og í almenningssamgöngur. Það stytti ferðatímann bæði hjá þeim sem ferðast á bíl og í strætó. Einar segir gagnrýnisraddirnar hlægilegar. „Þessir menn lögðu það til um daginn að það yrði eitthvað neðanjarðarhraðbrautarkerfi undir öllu höfuðborgarsvæðinu. Það var þeirra sýn um daginn. Sem var margfalt dýrara, margfalt óskilvirkara og algjörlega galin hugmynd. Gott og vel að halda það að það sé sannfærandi að þeir hendi sér á vagninn núna og segi svona tuðandi: „Já, ég styð þetta svosem.“ Þegar búið er að berja þá til hlýðni inni í þingflokki Sjálfstæðisflokksins. Það er bara hlægilegt,“ segir Einar. „Eins og menn voru á móti litasjónvarpinu“ Sjálfstæðismenn í meirihlutum sveitarstjórna höfuðborgarsvæðisins styðji allir á eitt nýja samgönguáætlun og segir Einar að hún svari áköllum almennings um betra og hraðvirkara samgöngukerfi í borginni. „Það er óskiljanlegt að þessir menn skuli vera stanslaust að hjakkast í þessu,“ segir hann. „Fólk áttar sig á því hvað þarf að gera hérna. Auðvitað þarf að byggja upp almenningssamgöngur sem skutla fólki á milli staða. Þetta þarf að vera aðgengilegt og auðvelt að nota. Fyrsti kostur fyrir marga. Auðvitað þarf að ráðast á stofnvegina þar sem þeir eru í einhverri stíflu. Ég held að þetta sé góður dagur fyrir okkur öll. Ég vona að Sjálfstæðismenn, Vilhjálmur og Jón Gunnarsson, jafni sig á þessu. Sagan mun dæma baráttu þeirra gegn umferðarbótum á höfuðborgarsvæðinu eins og menn voru á móti Leifsstöð og litasjónvarpinu,“ segir Einar Þorsteinsson borgarstjóri. Samgöngur Borgarlína Borgarstjórn Reykjavík Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Forsætisráðherra segir sátt ríkja um samgöngusáttmála Heildarkostnaður ríkis og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu við uppfærða samgönguáætlun er áætlaður 311 milljarðar króna en ávinningur af framkvæmdunum er talinn verða rúmir ellefu hundruð milljarðar. Ríkið mun koma að rekstri almenningssamgangna. 21. ágúst 2024 19:20 Borgarlína í grunninn bara betri strætó Einar Þorsteinsson borgarstjóri segir að verið sé að mæta væntingum íbúa um greiðari samgöngur fyrir alla með nýjum samgöngusáttmála. Hann segir að höfuðborgarsvæðið sé í bullandi samkeppni við borgir um heim allan um fólk, og tryggja þurfi samkeppnishæfni svæðisins. Einnig sé Borgarlína í grunninn bara strætó. 21. ágúst 2024 17:09 Miklabraut í jarðgöng, Sæbraut í stokk og óbreytt Borgarlínuáform Heildarkostnaður til ársins 2040 við nýjan samgöngusáttmála sem kynntur var á blaðamannafundi í dag er áætlaður 311 milljarðar króna. Stærstu breytingarnar frá fyrri sáttmála eru þær að Miklabraut verði lögð í jarðgöng ekki stokk, og Sæbraut verði lögð í stokk. Allar lykilframkvæmdir eru þær sömu og áður. 21. ágúst 2024 15:14 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Þrír karlmenn handteknir í Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Sjá meira
Einar Þorsteinsson, borgarstjóri Reykjavíkur, ræddi nýjan samgöngusáttmála í Bítinu á Bylgjunni á morgun og gefur lítið fyrir mótbárur Sjálfstæðismanna á borð við Vilhjálm Árnason og Jón Gunnarsson en Vilhjálmur hefur gagnrýnt sáttmálann og meðal annars fullyrt að kostnaður við sáttmálann hafi tvöfaldast og að Alþingi þurfi að skoða málin betur. „Ég átta mig ekki á því hvort þeir eru í sama stjórnmálaflokki og bæjarstjórarnir á höfuðborgarsvæðinu sem stýra Hafnarfirði, Kópavogi, Garðabæ og Seltjarnarnesi sem allir eru Sjálfstæðismenn og styðja þennan samgöngusáttmála. Skilja þá sýn sem verið er að reyna að ná fram hér og er sameiginleg á höfuðborgarsvæðinu öllu og formaður Sjálfstæðisflokksins hefur barist fyrir líka. Ég held að það séu ekki til kjörnir fulltrúar í landinu sem hafa barist jafnhart gegn hagsmunum þeirra sem þeir eiga að þjóna,“ segir hann. Bílum fjölgað um 15 þúsund Hann segir niðurstöðuna einfalda. Greiningaraðilar hafi sýnt fram á það að fjölbreyttar leiðir skili mestum árangri og að tilætlaðar framkvæmdir á stofnvegum og borgarlínu komi til með að draga úr umferðartöfum og greiða fyrir flæði umferðar. „Bara frá 2019 hefur íbúum hér á höfuðborgarsvæðinu fjölgað um ríflega 20 þúsund, bílunum hefur fjölgað um ríflega 15 þúsund. Sem eru 68 bílar sem bættust við umferðina á viku. Þessir sömu aðilar kvarta yfir því að það sé ekkert gert í umferðarmálunum og þá er verið að reyna að leysa úr þessu,“ segir Einar. Mesti ávinningurinn sé fólginn í því að fá sem flesta úr einkabílum og í almenningssamgöngur. Það stytti ferðatímann bæði hjá þeim sem ferðast á bíl og í strætó. Einar segir gagnrýnisraddirnar hlægilegar. „Þessir menn lögðu það til um daginn að það yrði eitthvað neðanjarðarhraðbrautarkerfi undir öllu höfuðborgarsvæðinu. Það var þeirra sýn um daginn. Sem var margfalt dýrara, margfalt óskilvirkara og algjörlega galin hugmynd. Gott og vel að halda það að það sé sannfærandi að þeir hendi sér á vagninn núna og segi svona tuðandi: „Já, ég styð þetta svosem.“ Þegar búið er að berja þá til hlýðni inni í þingflokki Sjálfstæðisflokksins. Það er bara hlægilegt,“ segir Einar. „Eins og menn voru á móti litasjónvarpinu“ Sjálfstæðismenn í meirihlutum sveitarstjórna höfuðborgarsvæðisins styðji allir á eitt nýja samgönguáætlun og segir Einar að hún svari áköllum almennings um betra og hraðvirkara samgöngukerfi í borginni. „Það er óskiljanlegt að þessir menn skuli vera stanslaust að hjakkast í þessu,“ segir hann. „Fólk áttar sig á því hvað þarf að gera hérna. Auðvitað þarf að byggja upp almenningssamgöngur sem skutla fólki á milli staða. Þetta þarf að vera aðgengilegt og auðvelt að nota. Fyrsti kostur fyrir marga. Auðvitað þarf að ráðast á stofnvegina þar sem þeir eru í einhverri stíflu. Ég held að þetta sé góður dagur fyrir okkur öll. Ég vona að Sjálfstæðismenn, Vilhjálmur og Jón Gunnarsson, jafni sig á þessu. Sagan mun dæma baráttu þeirra gegn umferðarbótum á höfuðborgarsvæðinu eins og menn voru á móti Leifsstöð og litasjónvarpinu,“ segir Einar Þorsteinsson borgarstjóri.
Samgöngur Borgarlína Borgarstjórn Reykjavík Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Forsætisráðherra segir sátt ríkja um samgöngusáttmála Heildarkostnaður ríkis og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu við uppfærða samgönguáætlun er áætlaður 311 milljarðar króna en ávinningur af framkvæmdunum er talinn verða rúmir ellefu hundruð milljarðar. Ríkið mun koma að rekstri almenningssamgangna. 21. ágúst 2024 19:20 Borgarlína í grunninn bara betri strætó Einar Þorsteinsson borgarstjóri segir að verið sé að mæta væntingum íbúa um greiðari samgöngur fyrir alla með nýjum samgöngusáttmála. Hann segir að höfuðborgarsvæðið sé í bullandi samkeppni við borgir um heim allan um fólk, og tryggja þurfi samkeppnishæfni svæðisins. Einnig sé Borgarlína í grunninn bara strætó. 21. ágúst 2024 17:09 Miklabraut í jarðgöng, Sæbraut í stokk og óbreytt Borgarlínuáform Heildarkostnaður til ársins 2040 við nýjan samgöngusáttmála sem kynntur var á blaðamannafundi í dag er áætlaður 311 milljarðar króna. Stærstu breytingarnar frá fyrri sáttmála eru þær að Miklabraut verði lögð í jarðgöng ekki stokk, og Sæbraut verði lögð í stokk. Allar lykilframkvæmdir eru þær sömu og áður. 21. ágúst 2024 15:14 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Þrír karlmenn handteknir í Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Sjá meira
Forsætisráðherra segir sátt ríkja um samgöngusáttmála Heildarkostnaður ríkis og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu við uppfærða samgönguáætlun er áætlaður 311 milljarðar króna en ávinningur af framkvæmdunum er talinn verða rúmir ellefu hundruð milljarðar. Ríkið mun koma að rekstri almenningssamgangna. 21. ágúst 2024 19:20
Borgarlína í grunninn bara betri strætó Einar Þorsteinsson borgarstjóri segir að verið sé að mæta væntingum íbúa um greiðari samgöngur fyrir alla með nýjum samgöngusáttmála. Hann segir að höfuðborgarsvæðið sé í bullandi samkeppni við borgir um heim allan um fólk, og tryggja þurfi samkeppnishæfni svæðisins. Einnig sé Borgarlína í grunninn bara strætó. 21. ágúst 2024 17:09
Miklabraut í jarðgöng, Sæbraut í stokk og óbreytt Borgarlínuáform Heildarkostnaður til ársins 2040 við nýjan samgöngusáttmála sem kynntur var á blaðamannafundi í dag er áætlaður 311 milljarðar króna. Stærstu breytingarnar frá fyrri sáttmála eru þær að Miklabraut verði lögð í jarðgöng ekki stokk, og Sæbraut verði lögð í stokk. Allar lykilframkvæmdir eru þær sömu og áður. 21. ágúst 2024 15:14