Fimm ára keppnisbann fyrir að detta viljandi af hestbaki Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. ágúst 2024 17:01 Alvinio Roy mun ekki stunda kappreiðar næstu fimm árin. Alvinio Roy hefur verið dæmdur í fimm ára keppnisbann fyrir að glata viljandi forystu í kappreiðum með því að kasta sér viljandi af baki hestsins þegar hann var með forystuna. Talið er að hann hafi verið þátttakandi í veðmálasvindli. Málið er furðulegt á margan hátt og útskýringar Alvinio þykja ófullnægjandi. Hann var með forystuna fyrir lokasprettinn í 1400 metra kappreiðum síðasta laugardag en eftir síðustu beygju brautarinnar féll hann skyndilega af baki. 🎥 | A jockey fell off his horse in bizarre fashion while leading a race in Mauritius.STORY: https://t.co/WwwYLfg4pZ pic.twitter.com/jOwAMwAbtf— Racenet (@RacenetTweets) August 13, 2024 Alvinio bar það fyrst fyrir sig hann væri að nota nýtt ístað, léttara en hann hefur áður verið með og fóturinn hafi runnið til. Dómnefnd tók þá útskýringu ekki í sátt og sagði ómögulegt að það væri ástæðan fyrir slíku falli. Þá sagði Alvinio að hnakkur hans hafi verið laus og þess vegna hafi hann dottið. Dómnefnd benti honum þá á, að bæði væri það á hans ábyrgð að herða hnakkinn og ekkert í myndskeiðinu bendi til þess að hnakkurinn hafi verið laus. Alvinio Roy var að endingu dæmdur í fimm ára keppnisbann fyrir spillingu, sviksamleg og óheiðarleg vinnubrögð. Talið er að hann hafi kastað sér viljandi af baki og ætlað að græða beint eða óbeint á því í gegnum veðmál. Hestaíþróttir Hestar Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Sjá meira
Málið er furðulegt á margan hátt og útskýringar Alvinio þykja ófullnægjandi. Hann var með forystuna fyrir lokasprettinn í 1400 metra kappreiðum síðasta laugardag en eftir síðustu beygju brautarinnar féll hann skyndilega af baki. 🎥 | A jockey fell off his horse in bizarre fashion while leading a race in Mauritius.STORY: https://t.co/WwwYLfg4pZ pic.twitter.com/jOwAMwAbtf— Racenet (@RacenetTweets) August 13, 2024 Alvinio bar það fyrst fyrir sig hann væri að nota nýtt ístað, léttara en hann hefur áður verið með og fóturinn hafi runnið til. Dómnefnd tók þá útskýringu ekki í sátt og sagði ómögulegt að það væri ástæðan fyrir slíku falli. Þá sagði Alvinio að hnakkur hans hafi verið laus og þess vegna hafi hann dottið. Dómnefnd benti honum þá á, að bæði væri það á hans ábyrgð að herða hnakkinn og ekkert í myndskeiðinu bendi til þess að hnakkurinn hafi verið laus. Alvinio Roy var að endingu dæmdur í fimm ára keppnisbann fyrir spillingu, sviksamleg og óheiðarleg vinnubrögð. Talið er að hann hafi kastað sér viljandi af baki og ætlað að græða beint eða óbeint á því í gegnum veðmál.
Hestaíþróttir Hestar Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Sjá meira