Genagallaður almenningur? Örn Karlsson skrifar 22. ágúst 2024 14:22 Fjármálaráðherra sagði í Kastljósi gærkvöldsins að það lægi í DNA Íslendinga að sætta sig við háa verðbólgu. Þarna liggur fyrir ný skýring á verðbólgunni meðal ráðamanna. Það er búið að henda fótanuddtækjakenningunni. Nú heitir það að Íslendingar séu haldnir genagalla og framkalli verðbólgu sama hvað. Þessi kenning léttir augljóslega byrðar ráðamanna því þeir geta auðvitað ekki borið ábyrgð á arfgerð þjóðarinnar. Fjármálaráðherra hefur því með þessari kenningu skapað sjálfum sér svigrúm til að vera sæll og glaður í ólgusjó verðbólgu og hárra vaxta, þótt áþján þessa umhverfis þjaki óneitanlega mörg heimili landsins. Bara ein spurning, eða tvær, til ráðherra; Af hverju ætli ráðherrann hafi ekki fyrst aðlagað íslenskt peningaumhverfi að því sem gerist í siðmenntuðum vestrænum lýðræðisríkjum sem náð hafa tökum á peningamálum sínum áður en hann hrapaði að þeirri niðurstöðu að við Íslendingar séum haldnir genagalla sem framkalli verðbólgu? Af hverju afnam hann ekki verðtryggingu og tók upp fastvaxtakerfi íbúðarlána rétt eins og tíðkast í þessum löndum áður enn hann vændi okkur um genagalla? Af hverju rak hann ekki seðlabankastjóra, varaseðlabankastjóra og aðalhagfræðing Seðlabanka Íslands og réð fólk með þekkingu á peningamálum og peningahagfræði, t.d. fólk með reynslu úr innviðum bestu seðlabanka heimsins áður en hann vændi okkur um genagalla? Af hverju herra ráðherra? Höfundur er vélaverkfræðingur Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Flott hjá læknum! Siv Friðleifsdóttir Skoðun Tiltekt í Reykjavík Aðalsteinn Leifsson Skoðun Getur Samfylkingin leitt breytingar í Reykjavík? Jóhannes Óli Sveinsson Skoðun Byggjum á því jákvæða! Ólína Þorleifsdóttir Skoðun Endurvekjum Reykjavíkurlistann Stefán Jón Hafstein Skoðun Á bak við tært vatn sundlauganna, ósýnilegt hlutverk heilbrigðiseftirlits Kolbrún Georgsdóttir Skoðun Hverju ertu til í að fórna? María Rut Ágústsdóttir Skoðun Hvers vegna læra börnin þín ekki neitt? Svarið gæti verið í speglinum Jónas Sen Skoðun Tvær akgreinar í hvora átt frá Rauðavatni að Markarfljóti Arnar Freyr Ólafsson Skoðun Afnám jafnlaunavottunar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Fleiprað um finnska leið Rúnar Sigþórsson skrifar Skoðun Og ári síðar er málið enn „í ferli“ Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Hverju ertu til í að fórna? María Rut Ágústsdóttir skrifar Skoðun Tvær akgreinar í hvora átt frá Rauðavatni að Markarfljóti Arnar Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Leikskóli er grunnþjónusta, ekki lúxus Örn Arnarson skrifar Skoðun Byggjum á því jákvæða! Ólína Þorleifsdóttir skrifar Skoðun Sundabraut á forsendum Reykvíkinga skrifar Skoðun Endurvekjum Reykjavíkurlistann Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Börnin geta ekki beðið lengur. Hættum að ræða og byrjum að framkvæma Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Ég vil Vor til vinstri! Rakel Hildardóttir skrifar Skoðun Styðjum Skúla - í okkar þágu Sindri Freysson skrifar Skoðun Hverfur Gleðigangan? Guðmundur Ingi Þórodsson skrifar Skoðun Samvinna en ekki einangrun Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Afnám jafnlaunavottunar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Flott hjá læknum! Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Tökum skrefið lengra í stuðningi við börn og ungmenni í viðkvæmri stöðu og skimum fyrir vellíðan Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Getur Samfylkingin leitt breytingar í Reykjavík? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Á bak við tært vatn sundlauganna, ósýnilegt hlutverk heilbrigðiseftirlits Kolbrún Georgsdóttir skrifar Skoðun Nýtum kennsluaðferðir sem skila betri árangri Skúli Helgason skrifar Skoðun Tiltekt í Reykjavík Aðalsteinn Leifsson skrifar Skoðun Hvers vegna læra börnin þín ekki neitt? Svarið gæti verið í speglinum Jónas Sen skrifar Skoðun Ég reyndi að byggja ódýrar íbúðir í Reykjavík Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Aðför að heildrænni endurhæfingu: Skammsýni á Reykjalundi Þórunn Hanna Halldórsdóttir,Elísabet Arnardóttir,Sigríður Magnúsdóttir,Þóra Másdóttir skrifar Skoðun Framhaldsskólinn: horfum til framtíðar og finnum lausnir Simon Cramer Larsen skrifar Skoðun Um taugafjölbreytileika Svava Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ódýrt á pappír, dýrt í raun – og þjóðin blæðir Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Samvinna, en ekki einangrun María Malmquist skrifar Skoðun 900 metrar sem geta breytt Grafarvogi Friðjón Friðjónsson skrifar Skoðun Kerfi sem kosta skattgreiðendur Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Ákall til önugra femínista – Steinunni í borgarstjórn! Hrafnhildur Kjerúlf Sigmarsdóttir skrifar Sjá meira
Fjármálaráðherra sagði í Kastljósi gærkvöldsins að það lægi í DNA Íslendinga að sætta sig við háa verðbólgu. Þarna liggur fyrir ný skýring á verðbólgunni meðal ráðamanna. Það er búið að henda fótanuddtækjakenningunni. Nú heitir það að Íslendingar séu haldnir genagalla og framkalli verðbólgu sama hvað. Þessi kenning léttir augljóslega byrðar ráðamanna því þeir geta auðvitað ekki borið ábyrgð á arfgerð þjóðarinnar. Fjármálaráðherra hefur því með þessari kenningu skapað sjálfum sér svigrúm til að vera sæll og glaður í ólgusjó verðbólgu og hárra vaxta, þótt áþján þessa umhverfis þjaki óneitanlega mörg heimili landsins. Bara ein spurning, eða tvær, til ráðherra; Af hverju ætli ráðherrann hafi ekki fyrst aðlagað íslenskt peningaumhverfi að því sem gerist í siðmenntuðum vestrænum lýðræðisríkjum sem náð hafa tökum á peningamálum sínum áður en hann hrapaði að þeirri niðurstöðu að við Íslendingar séum haldnir genagalla sem framkalli verðbólgu? Af hverju afnam hann ekki verðtryggingu og tók upp fastvaxtakerfi íbúðarlána rétt eins og tíðkast í þessum löndum áður enn hann vændi okkur um genagalla? Af hverju rak hann ekki seðlabankastjóra, varaseðlabankastjóra og aðalhagfræðing Seðlabanka Íslands og réð fólk með þekkingu á peningamálum og peningahagfræði, t.d. fólk með reynslu úr innviðum bestu seðlabanka heimsins áður en hann vændi okkur um genagalla? Af hverju herra ráðherra? Höfundur er vélaverkfræðingur
Á bak við tært vatn sundlauganna, ósýnilegt hlutverk heilbrigðiseftirlits Kolbrún Georgsdóttir Skoðun
Skoðun Börnin geta ekki beðið lengur. Hættum að ræða og byrjum að framkvæma Róbert Ragnarsson skrifar
Skoðun Tökum skrefið lengra í stuðningi við börn og ungmenni í viðkvæmri stöðu og skimum fyrir vellíðan Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Á bak við tært vatn sundlauganna, ósýnilegt hlutverk heilbrigðiseftirlits Kolbrún Georgsdóttir skrifar
Skoðun Aðför að heildrænni endurhæfingu: Skammsýni á Reykjalundi Þórunn Hanna Halldórsdóttir,Elísabet Arnardóttir,Sigríður Magnúsdóttir,Þóra Másdóttir skrifar
Skoðun Ákall til önugra femínista – Steinunni í borgarstjórn! Hrafnhildur Kjerúlf Sigmarsdóttir skrifar
Á bak við tært vatn sundlauganna, ósýnilegt hlutverk heilbrigðiseftirlits Kolbrún Georgsdóttir Skoðun