Fjallið fattaði ekki strax að hann hafði sett heimsmet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2024 07:31 Hafþór Júlíus Björnsson setti tvö heimsmet á mótinu og annað án þess að átta sig á því strax. Skjámynd/@Hafthorjulius Hafþór Júlíus Björnsson er mættur aftur af krafti inn í aflraunaheiminn eftir nokkurra ára hlé en hann varð annar á dögunum í keppninni um sterkasta mann jarðar, Strongest Man On Earth. Hafþór vann fimm af átta greinum á mótinu og átti því mjög góðar greinar en þær slæmu kostuðu hann sigurinn. Hafþór setti líka tvö heimsmet á mótinu. Annað í að kasta kút yfir slá en hitt í því að lyfta Atlas steinum. Í nýjast Youtube myndbandinu á síðu Hafþórs er fylgst með honum í þessari keppni sem fór fram í Colorado í Bandaríkjunum. Hafþór fer yfir hverja grein að henni lokinni og metur síðan frammistöðu sína og framhaldið. Hann gerir síðan upp hvern dag og svo alla keppnina þegar úrslitin voru kunn. Hafþór vissi strax að hann hefði sett heimsmet í kútakastinu með því að kasta kútnum yfir 7,77 metra. Hann fattaði hins vegar ekki strax að hann setti líka heimsmet þegar hann tryggði sér sigurinn í keppninni með Atlas steinunum. Það er öflugt að setja eitt stykki heimsmet án þess að fatta það. Hér fyrir neðan má sjá myndband um frammistöðu Hafþórs á mótinu. Hann lofaði í lokin að hann verði búinn að ná fullum styrk á næsta ári. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=AVcHnxSnIPg">watch on YouTube</a> Aflraunir Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Sjá meira
Hafþór vann fimm af átta greinum á mótinu og átti því mjög góðar greinar en þær slæmu kostuðu hann sigurinn. Hafþór setti líka tvö heimsmet á mótinu. Annað í að kasta kút yfir slá en hitt í því að lyfta Atlas steinum. Í nýjast Youtube myndbandinu á síðu Hafþórs er fylgst með honum í þessari keppni sem fór fram í Colorado í Bandaríkjunum. Hafþór fer yfir hverja grein að henni lokinni og metur síðan frammistöðu sína og framhaldið. Hann gerir síðan upp hvern dag og svo alla keppnina þegar úrslitin voru kunn. Hafþór vissi strax að hann hefði sett heimsmet í kútakastinu með því að kasta kútnum yfir 7,77 metra. Hann fattaði hins vegar ekki strax að hann setti líka heimsmet þegar hann tryggði sér sigurinn í keppninni með Atlas steinunum. Það er öflugt að setja eitt stykki heimsmet án þess að fatta það. Hér fyrir neðan má sjá myndband um frammistöðu Hafþórs á mótinu. Hann lofaði í lokin að hann verði búinn að ná fullum styrk á næsta ári. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=AVcHnxSnIPg">watch on YouTube</a>
Aflraunir Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Sjá meira