Sjáðu 4. deildar hetjur HK gegn KR og markasúpu Víkinga Sindri Sverrisson skrifar 23. ágúst 2024 11:02 Víkingar fagna einu af fimm mörkum sínum gegn Santa Coloma í gær. vísir/Diego Það voru tveir bráðskemmtilegir leikir á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöld og nóg af mörkum sem nú má sjá á Vísi. Víkingar eru komnir með annan fótinn, eða nánast báða, í aðalkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir 5-0 risasigur gegn Santa Coloma frá Andorra. Mörkin hefðu hæglega getað orðið fleiri hjá Víkingum sem klúðruðu til að mynda tveimur vítaspyrnum. Nikolaj Hansen og Valdimar Þór Ingimundarson skoruðu tvö mörk hvor og Gunnar Vatnhamar eitt, en Víkingar voru manni fleiri allan seinni hálfleikinn eftir að Christian García fékk rautt spjald. Seinni leikur liðanna er í Andorra eftir viku. Klippa: Mörkin úr leik Víkings og Santa Coloma Í Kórnum fór svo fram einhver umtalaðasti leikur ársins þegar HK og KR mættust loks eftir að leik þeirra var frestað vegna brotins marks. KR-ingar voru í toppmálum í hálfleik, 2-0 yfir eftir mörk Benóný Breka Andréssyni og Aroni Sigurðarsyni. En í seinni hálfleik skoraði Eiður Gauti Sæbjörnsson tvennu og Atli Þór Jónasson svo sigurmark HK-inga, rétt eftir að mark var dæmt af KR-ingum fyrir brot. Klippa: Mörkin úr leik HK og KR Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, benti á þá skemmtilegu staðreynd í viðtali við Fótbolta.net að markaskorarar HK í gær, þeir Eiður Gauti og Atli Þór, hefðu mæst í leik í 4. deild (á milli Ýmis og Hamars) fyrir tveimur árum, sem hann fylgdist með úr stúkunni. Besta deild karla Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík HK KR Tengdar fréttir „Þegar þú ert í fallbaráttu verður ennþá mikilvægara að sýna kjark og hugrekki“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, var afar svekktur eftir 3-2 tap gegn HK í Kórnum en með því dróst KR fyrir fulla alvöru niður í fallbaráttu Bestu deildarinnar. 23. ágúst 2024 06:31 „Okkur langaði ekkert eðlilega mikið að vinna þennan leik út af öllu þessu rugli“ HK vann ótrúlegan 3-2 endurkomusigur gegn KR. Heimamenn voru tveimur mörkum undir í hálfleik en sneru taflinu við í seinni hálfleik og unnu. Eiður Gauti Sæbjörnsson, leikmaður HK, var í skýjunum eftir leik. 22. ágúst 2024 22:38 Uppgjörið og viðtöl: HK - KR 3-2 | Lygilegur endurkomusigur HK-inga HK vann ótrúlegan 3-2 endurkomusigur eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik. Atli Þór Jónasson skoraði sigurmarkið með skalla. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 22. ágúst 2024 21:52 „Sá þetta ekki fyrir mér þegar ég átti afmæli síðast“ Óskar Örn Hauksson hélt upp á fertugsafmælið sitt með því að koma inn á í 5-0 sigri Víkings gegn Santa Coloma í fyrri leik liðanna um sæti í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. 22. ágúst 2024 21:06 „Ég elska bara að skora“ Nikolaj Hansen skoraði fyrsta og síðasta mark Víkings er liðið vann afar sannfærandi 5-0 sigur gegn Santa Coloma í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. 22. ágúst 2024 20:53 „Snýst um að hleypa þessu ekki í neina vitleysu“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir það vera skrýtna tilfinningu að hafa unnið 5-0 stórsigur gegn Santa Coloma í forkeppni Sambandsdeildarinnar, en hugsa samt eftir leik að sigurinn hafi getað verið mun stærri. 22. ágúst 2024 20:31 Uppgjörið: Víkingur - Santa Coloma 5-0 | Stórsigur Víkinga þrátt fyrir tvö vítaklikk Þrátt fyrir að klúðra tveimur vítaspyrnum vann Víkingur stórsigur á Santa Coloma frá Andorra, 5-0, í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. 22. ágúst 2024 19:55 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Fleiri fréttir Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Sjá meira
Víkingar eru komnir með annan fótinn, eða nánast báða, í aðalkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir 5-0 risasigur gegn Santa Coloma frá Andorra. Mörkin hefðu hæglega getað orðið fleiri hjá Víkingum sem klúðruðu til að mynda tveimur vítaspyrnum. Nikolaj Hansen og Valdimar Þór Ingimundarson skoruðu tvö mörk hvor og Gunnar Vatnhamar eitt, en Víkingar voru manni fleiri allan seinni hálfleikinn eftir að Christian García fékk rautt spjald. Seinni leikur liðanna er í Andorra eftir viku. Klippa: Mörkin úr leik Víkings og Santa Coloma Í Kórnum fór svo fram einhver umtalaðasti leikur ársins þegar HK og KR mættust loks eftir að leik þeirra var frestað vegna brotins marks. KR-ingar voru í toppmálum í hálfleik, 2-0 yfir eftir mörk Benóný Breka Andréssyni og Aroni Sigurðarsyni. En í seinni hálfleik skoraði Eiður Gauti Sæbjörnsson tvennu og Atli Þór Jónasson svo sigurmark HK-inga, rétt eftir að mark var dæmt af KR-ingum fyrir brot. Klippa: Mörkin úr leik HK og KR Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, benti á þá skemmtilegu staðreynd í viðtali við Fótbolta.net að markaskorarar HK í gær, þeir Eiður Gauti og Atli Þór, hefðu mæst í leik í 4. deild (á milli Ýmis og Hamars) fyrir tveimur árum, sem hann fylgdist með úr stúkunni.
Besta deild karla Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík HK KR Tengdar fréttir „Þegar þú ert í fallbaráttu verður ennþá mikilvægara að sýna kjark og hugrekki“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, var afar svekktur eftir 3-2 tap gegn HK í Kórnum en með því dróst KR fyrir fulla alvöru niður í fallbaráttu Bestu deildarinnar. 23. ágúst 2024 06:31 „Okkur langaði ekkert eðlilega mikið að vinna þennan leik út af öllu þessu rugli“ HK vann ótrúlegan 3-2 endurkomusigur gegn KR. Heimamenn voru tveimur mörkum undir í hálfleik en sneru taflinu við í seinni hálfleik og unnu. Eiður Gauti Sæbjörnsson, leikmaður HK, var í skýjunum eftir leik. 22. ágúst 2024 22:38 Uppgjörið og viðtöl: HK - KR 3-2 | Lygilegur endurkomusigur HK-inga HK vann ótrúlegan 3-2 endurkomusigur eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik. Atli Þór Jónasson skoraði sigurmarkið með skalla. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 22. ágúst 2024 21:52 „Sá þetta ekki fyrir mér þegar ég átti afmæli síðast“ Óskar Örn Hauksson hélt upp á fertugsafmælið sitt með því að koma inn á í 5-0 sigri Víkings gegn Santa Coloma í fyrri leik liðanna um sæti í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. 22. ágúst 2024 21:06 „Ég elska bara að skora“ Nikolaj Hansen skoraði fyrsta og síðasta mark Víkings er liðið vann afar sannfærandi 5-0 sigur gegn Santa Coloma í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. 22. ágúst 2024 20:53 „Snýst um að hleypa þessu ekki í neina vitleysu“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir það vera skrýtna tilfinningu að hafa unnið 5-0 stórsigur gegn Santa Coloma í forkeppni Sambandsdeildarinnar, en hugsa samt eftir leik að sigurinn hafi getað verið mun stærri. 22. ágúst 2024 20:31 Uppgjörið: Víkingur - Santa Coloma 5-0 | Stórsigur Víkinga þrátt fyrir tvö vítaklikk Þrátt fyrir að klúðra tveimur vítaspyrnum vann Víkingur stórsigur á Santa Coloma frá Andorra, 5-0, í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. 22. ágúst 2024 19:55 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Fleiri fréttir Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Sjá meira
„Þegar þú ert í fallbaráttu verður ennþá mikilvægara að sýna kjark og hugrekki“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, var afar svekktur eftir 3-2 tap gegn HK í Kórnum en með því dróst KR fyrir fulla alvöru niður í fallbaráttu Bestu deildarinnar. 23. ágúst 2024 06:31
„Okkur langaði ekkert eðlilega mikið að vinna þennan leik út af öllu þessu rugli“ HK vann ótrúlegan 3-2 endurkomusigur gegn KR. Heimamenn voru tveimur mörkum undir í hálfleik en sneru taflinu við í seinni hálfleik og unnu. Eiður Gauti Sæbjörnsson, leikmaður HK, var í skýjunum eftir leik. 22. ágúst 2024 22:38
Uppgjörið og viðtöl: HK - KR 3-2 | Lygilegur endurkomusigur HK-inga HK vann ótrúlegan 3-2 endurkomusigur eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik. Atli Þór Jónasson skoraði sigurmarkið með skalla. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 22. ágúst 2024 21:52
„Sá þetta ekki fyrir mér þegar ég átti afmæli síðast“ Óskar Örn Hauksson hélt upp á fertugsafmælið sitt með því að koma inn á í 5-0 sigri Víkings gegn Santa Coloma í fyrri leik liðanna um sæti í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. 22. ágúst 2024 21:06
„Ég elska bara að skora“ Nikolaj Hansen skoraði fyrsta og síðasta mark Víkings er liðið vann afar sannfærandi 5-0 sigur gegn Santa Coloma í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. 22. ágúst 2024 20:53
„Snýst um að hleypa þessu ekki í neina vitleysu“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir það vera skrýtna tilfinningu að hafa unnið 5-0 stórsigur gegn Santa Coloma í forkeppni Sambandsdeildarinnar, en hugsa samt eftir leik að sigurinn hafi getað verið mun stærri. 22. ágúst 2024 20:31
Uppgjörið: Víkingur - Santa Coloma 5-0 | Stórsigur Víkinga þrátt fyrir tvö vítaklikk Þrátt fyrir að klúðra tveimur vítaspyrnum vann Víkingur stórsigur á Santa Coloma frá Andorra, 5-0, í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. 22. ágúst 2024 19:55