„Þrjú börn tekin með hnífa hér á Akureyri“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 29. ágúst 2024 13:17 Fjórir gistu fangageymslur lögreglunnar á Akureyri eftir skemmtanahald næturinnar þar. Vísir/Vilhelm Lögreglan á Akureyri hafði afskipti af þremur undir lögaldri sem báru hnífa um helgina. Foreldrar og lögregluyfirvöld hafa þungar áhyggjur af stöðunni. Skarphéðinn Aðalsteinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn á Akureyri staðfestir útköllin um helgina. RÚV greindi fyrst frá útkalli sérsveitar vegna drengs sem ógnaði yngri börnum með hnífi á skólalóð í bænum um helgina. „Við hjá lögreglunni höfum lengi haft áhyggjur af vopnaburði, ekki bara ungmenna heldur fullorðins fólks líka. Við erum í mjög þéttu samstarfi við barnavernd, skólana og erum að gera það sem við getum til að taka þéttingsfast á þessum málum,“ segir Skarphéðinn. Lögregla deili áhyggjum með foreldrum. „Það eru mörg dæmi um vopnaburð. Við hvetjum foreldra til að taka þetta samtal við börnin sín um það hversu hættulegur vopnaburður er, hvað hnífar geta valdið miklu tjóni og kanna það hvort börnin þeirra hafi verið með vopn. Bara ganga í þetta,“ segir Skarphéðinn. Á menningarnótt var sérsveit kölluð út vegna fyrrgreinds máls. Það er í samræmi við verklag lögreglu þegar tilkynnt er um vopnaburð. Fleiri smabærileg tilvik komu á borð lögreglunnar á Akureyri um helgina. „Það voru þrjú börn, undir átján ára aldri, tekin með hnífa hér á Akureyri,“ segir Skarphéðinn. Lögregla hafi fengið ábendingar þess efnis úr ýmsum áttum. Skarphéðinn segir nú unnið að því að koma samfélagslögreglu upp fyrir norðan. Hluti af því að herða á forvörnum og efla tengsl við aðra fagaðila. Lögreglumál Akureyri Vopnaburður barna og ungmenna Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Sjá meira
Skarphéðinn Aðalsteinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn á Akureyri staðfestir útköllin um helgina. RÚV greindi fyrst frá útkalli sérsveitar vegna drengs sem ógnaði yngri börnum með hnífi á skólalóð í bænum um helgina. „Við hjá lögreglunni höfum lengi haft áhyggjur af vopnaburði, ekki bara ungmenna heldur fullorðins fólks líka. Við erum í mjög þéttu samstarfi við barnavernd, skólana og erum að gera það sem við getum til að taka þéttingsfast á þessum málum,“ segir Skarphéðinn. Lögregla deili áhyggjum með foreldrum. „Það eru mörg dæmi um vopnaburð. Við hvetjum foreldra til að taka þetta samtal við börnin sín um það hversu hættulegur vopnaburður er, hvað hnífar geta valdið miklu tjóni og kanna það hvort börnin þeirra hafi verið með vopn. Bara ganga í þetta,“ segir Skarphéðinn. Á menningarnótt var sérsveit kölluð út vegna fyrrgreinds máls. Það er í samræmi við verklag lögreglu þegar tilkynnt er um vopnaburð. Fleiri smabærileg tilvik komu á borð lögreglunnar á Akureyri um helgina. „Það voru þrjú börn, undir átján ára aldri, tekin með hnífa hér á Akureyri,“ segir Skarphéðinn. Lögregla hafi fengið ábendingar þess efnis úr ýmsum áttum. Skarphéðinn segir nú unnið að því að koma samfélagslögreglu upp fyrir norðan. Hluti af því að herða á forvörnum og efla tengsl við aðra fagaðila.
Lögreglumál Akureyri Vopnaburður barna og ungmenna Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Sjá meira