Leikmaður Viking kominn í leitirnar eða var hann aldrei týndur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2024 17:45 Djibril Diop á æfingu með Viking á meðan allt lék í lyndi hjá senegalska miðverðinum. @viking_fk Djibril Diop er fundinn og félagið hans Viking segir meira segja að hann hafi aldrei verið týndur. Staðarblaðið Stavanger Aftenblad sló því upp í dag að leikmaðurinn væri týndur en samkvæmt íþróttastjóra Víkings þá er engin dramatík í kringum þennan 25 ára varnarmann. Blaðamaður Stavanger Aftenblad spurði umræddan íþróttastjóra, sem heitir Erik Nevland, hvar Djibril Diop væri þegar hann sá leikmanninn ekki á æfingu hjá Viking. „Góð spurning. Við höfum ekki náð sambandi við hann,“ sagði Nevland þá við staðarblaðið. Stavanger Aftenblad gerði í kjölfarið frétt um að leikmaður Víkings væri hreinlega týndur. NRK segir frá. Eftir að þetta varð að fjölmiðlamáli í Noregi þá steig Nevland fram og útskýrði stöðuna betur. „Hann er kominn til baka núna. Ég hef ekki talað við hann af því að ég var á fundi. Hann var ekkert týndur. Það var engin dramatík í gangi hér. Við vissum hvar hann var. Hann mun hrista af sér vonbrigðin og ég býst við því að hann verði fljótt tilbúinn,“ sagði Nevland við TV2. Djibril Diop var ekki í hóp um helgina og var þar á undan ónotaður varamaður í fjórum leikjum í röð. Diop var byrjunarliðsmaður framan af tímabili en missti síðan stöðu sína í liðinu. Hann var síðan orðaður við lið í Frakklandi en ekkert varð af þeim skiptum. Það voru mikil vonbrigði fyrir Senegalann og eflaust aðalástæðan fyrir fjarveru hans. Aftenbladet: Overgang gikk i vasken – Viking får ikke tak i egen spiller https://t.co/evrop4FOwY— VG Sporten (@vgsporten) September 3, 2024 Norski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann og sjá hvað gerist“ Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Sjá meira
Staðarblaðið Stavanger Aftenblad sló því upp í dag að leikmaðurinn væri týndur en samkvæmt íþróttastjóra Víkings þá er engin dramatík í kringum þennan 25 ára varnarmann. Blaðamaður Stavanger Aftenblad spurði umræddan íþróttastjóra, sem heitir Erik Nevland, hvar Djibril Diop væri þegar hann sá leikmanninn ekki á æfingu hjá Viking. „Góð spurning. Við höfum ekki náð sambandi við hann,“ sagði Nevland þá við staðarblaðið. Stavanger Aftenblad gerði í kjölfarið frétt um að leikmaður Víkings væri hreinlega týndur. NRK segir frá. Eftir að þetta varð að fjölmiðlamáli í Noregi þá steig Nevland fram og útskýrði stöðuna betur. „Hann er kominn til baka núna. Ég hef ekki talað við hann af því að ég var á fundi. Hann var ekkert týndur. Það var engin dramatík í gangi hér. Við vissum hvar hann var. Hann mun hrista af sér vonbrigðin og ég býst við því að hann verði fljótt tilbúinn,“ sagði Nevland við TV2. Djibril Diop var ekki í hóp um helgina og var þar á undan ónotaður varamaður í fjórum leikjum í röð. Diop var byrjunarliðsmaður framan af tímabili en missti síðan stöðu sína í liðinu. Hann var síðan orðaður við lið í Frakklandi en ekkert varð af þeim skiptum. Það voru mikil vonbrigði fyrir Senegalann og eflaust aðalástæðan fyrir fjarveru hans. Aftenbladet: Overgang gikk i vasken – Viking får ikke tak i egen spiller https://t.co/evrop4FOwY— VG Sporten (@vgsporten) September 3, 2024
Norski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann og sjá hvað gerist“ Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Sjá meira