Ásmundur Rúnar Gylfason aðstoðaryfirlögregluþjónn og Helena Rós Sturludóttir, upplýsingafulltrúi ríkislögreglustjóra staðfesta það í samtali við fréttastofu.
Ásmundur gaf ekki upp að hverju aðgerðin sneri en sagði þó að nokkrir einstaklingar hefðu verið handteknir.
Hann segir málið vera í rannsókn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.