„Verst að fólk haldi að ég sé með þjón“ Sindri Sverrisson skrifar 5. september 2024 14:01 Jessica Pegula hefur þurft að hafa mikið fyrir því að komast í undanúrslit á Opna bandaríska mótinu, og sárnar að vera sögð ofdekruð. Getty/Fatih Aktas Jessica Pegula er komin í undanúrslit Opna bandaríska mótsins í tennis en það er þó nokkuð sem að hefur angrað hana í gegnum tíðina. Það er þegar fólk heldur að hún sé ofdekruð bara vegna þess að pabbi hennar sé auðkýfingur. Pabbi Pegula, olíuauðjöfurinn Terry, er metinn á 7,7 milljarða Bandaríkjadala, samkvæmt Forbes tímaritinu. „Það sem er verst er að fólk skuli halda að ég sé með þjón,“ sagði Pegula sem er þrítug Bandaríkjakona. „Að fólk haldi að mér sé ekið um allt, eigi mína eigin limmósínu, og að ég fljúgi um allt í einkaþotu. Ég er bara alls ekki þannig,“ sagði Pegula á mánudaginn. Hún er nú komin í undanúrslit á risamótinu í New York og mætir þar Karolinu Muchova, sem þrátt fyrir veikindi hefur náð að koma verulega á óvart á mótinu. Pegula er ekki sú eina í undanúrslitunum sem á ríka foreldra því í hinum undanúrslitaleiknum mætast Emma Navarro og Aryna Sabalenka. Faðir Navarro er Ben sem á kreditkortaveldi og er metinn á 1,5 milljarð Bandaríkjadala, samkvæmt Forbes. Tennis Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Fótbolti Nauðsynlegt og löngu tímabært Íslenski boltinn Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti „Við erum betri með Rashford“ Enski boltinn Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Fótbolti Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Fótbolti Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Nauðsynlegt og löngu tímabært Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ofurdeild Evrópu aftur á dagskrá en undir nýju nafni og með 96 liðum Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Sjá meira
Pabbi Pegula, olíuauðjöfurinn Terry, er metinn á 7,7 milljarða Bandaríkjadala, samkvæmt Forbes tímaritinu. „Það sem er verst er að fólk skuli halda að ég sé með þjón,“ sagði Pegula sem er þrítug Bandaríkjakona. „Að fólk haldi að mér sé ekið um allt, eigi mína eigin limmósínu, og að ég fljúgi um allt í einkaþotu. Ég er bara alls ekki þannig,“ sagði Pegula á mánudaginn. Hún er nú komin í undanúrslit á risamótinu í New York og mætir þar Karolinu Muchova, sem þrátt fyrir veikindi hefur náð að koma verulega á óvart á mótinu. Pegula er ekki sú eina í undanúrslitunum sem á ríka foreldra því í hinum undanúrslitaleiknum mætast Emma Navarro og Aryna Sabalenka. Faðir Navarro er Ben sem á kreditkortaveldi og er metinn á 1,5 milljarð Bandaríkjadala, samkvæmt Forbes.
Tennis Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Fótbolti Nauðsynlegt og löngu tímabært Íslenski boltinn Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti „Við erum betri með Rashford“ Enski boltinn Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Fótbolti Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Fótbolti Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Nauðsynlegt og löngu tímabært Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ofurdeild Evrópu aftur á dagskrá en undir nýju nafni og með 96 liðum Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Sjá meira