Kláraði 120 járnkarla á 120 dögum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2024 22:15 Jonas Deichmann sést hér kominn í mark í kvöld í járnkarli númer 120 sem hann klárar frá 9. maí síðastliðnum. Getty/Pia Bayer Þýska ofuríþróttamanninum Jonas Deichmann tókst að klára ótrúlegt ætlunarverk sitt í kvöld. Deichmann kláraði þá sinn 120. fulla járnkarl á 120 dögum. 120. og síðasti járnkarlinn fór fram í dag í Roth í Þýskalandi. Þetta er að sjálfsögðu nýtt heimsmet. Í járnkarli þarftu að synda í 3,8 kílómetra, hjóla 180 kílómetra og hlaupa maraþon eða 42,2 kílómetra. Gamla heimsmetið stóð í 105 járnkörlum á 105 dögum. Deichmann sló heimsmetið í síðasta mánuði en hélt áfram og kláraði járnkarl númer 120 í kvöld. Deichmann byrjaði 9. maí síðastliðinn og hefur síðan klárað járnkarl á hverjum degi. Ótrúlegt afrek. Deichmann fékk mikinn stuðning í síðasta járnkarlinum en fólk var ekki aðeins að hvetja hann áfram heldur voru þrjú hundruð manns sem hlupu með honum. Það tekur meðalmanninn marga daga að jafna sig eftir járnkarl og það má búast við því að Deichmann hvíli sig vel og mikið á næstunni. Hann á það líka skilið. View this post on Instagram A post shared by Jonas Deichmann (@jonas_deichmann) Þríþraut Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira
Deichmann kláraði þá sinn 120. fulla járnkarl á 120 dögum. 120. og síðasti járnkarlinn fór fram í dag í Roth í Þýskalandi. Þetta er að sjálfsögðu nýtt heimsmet. Í járnkarli þarftu að synda í 3,8 kílómetra, hjóla 180 kílómetra og hlaupa maraþon eða 42,2 kílómetra. Gamla heimsmetið stóð í 105 járnkörlum á 105 dögum. Deichmann sló heimsmetið í síðasta mánuði en hélt áfram og kláraði járnkarl númer 120 í kvöld. Deichmann byrjaði 9. maí síðastliðinn og hefur síðan klárað járnkarl á hverjum degi. Ótrúlegt afrek. Deichmann fékk mikinn stuðning í síðasta járnkarlinum en fólk var ekki aðeins að hvetja hann áfram heldur voru þrjú hundruð manns sem hlupu með honum. Það tekur meðalmanninn marga daga að jafna sig eftir járnkarl og það má búast við því að Deichmann hvíli sig vel og mikið á næstunni. Hann á það líka skilið. View this post on Instagram A post shared by Jonas Deichmann (@jonas_deichmann)
Þríþraut Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira