Klopp mættur aftur til Dortmund og mun þjálfa um helgina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. september 2024 23:03 Klopp verður á hliðarlínunni um helgina. Borussia Dortmund Jürgen Klopp var mættur á æfingasvæði Borussia Dortmund, síns fyrrum félags, á föstudag. Hann mun stýra leik um helgina en er þó ekki farinn að þjálfa hjá félaginu á nýjan leik. Hinn 57 ára gamli Klopp stýrði Dortmund frá 2008 til 2015 og gerði liðið tvívegis að þýskum meisturum ásamt því að vinna þýska bikarinn og komast alla leið í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Eftir veru sína hjá Dortmund færði Þjóðverjinn sig til Liverpool þar sem hann er í guðatölu eftir að hafa loks stýrt liðinu til sigurs í ensku úrvalsdeildinni. Hann ákvað að stíga til hliðar í sumar og er nú að njóta frísins eftir að hafa þjálfað samfleytt frá 2001 til 2024. Klopp lét þó sjá sig á æfingasvæði Dortmund í gær, föstudag, þar sem hann mun um helgina vera á hliðarlínunni á Signal Iduna Park í vináttuleik til heiðurs pólska tvíeykinu Lukasz Piszczek og Jakub Blaszczykowski. Báðir voru hluti af Dortmund-liði Klopp sem vann þýska meistaratitilinn árin 2011 og 2012. View this post on Instagram A post shared by Borussia Dortmund (@bvb09) Nuri Sahin, núverandi þjálfari Dortmund, mun einnig spila í leiknum. Þá mun Mats Hummels einnig stíga á stokk en hann gekk í raðir ítalska úrvalsdeildarfélagsins Roma á dögunum eftir að hafa spilað með Dortmund frá 2008 til 2016 og svo frá 2019 til 2024. View this post on Instagram A post shared by Borussia Dortmund (@bvb09) Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Hinn 57 ára gamli Klopp stýrði Dortmund frá 2008 til 2015 og gerði liðið tvívegis að þýskum meisturum ásamt því að vinna þýska bikarinn og komast alla leið í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Eftir veru sína hjá Dortmund færði Þjóðverjinn sig til Liverpool þar sem hann er í guðatölu eftir að hafa loks stýrt liðinu til sigurs í ensku úrvalsdeildinni. Hann ákvað að stíga til hliðar í sumar og er nú að njóta frísins eftir að hafa þjálfað samfleytt frá 2001 til 2024. Klopp lét þó sjá sig á æfingasvæði Dortmund í gær, föstudag, þar sem hann mun um helgina vera á hliðarlínunni á Signal Iduna Park í vináttuleik til heiðurs pólska tvíeykinu Lukasz Piszczek og Jakub Blaszczykowski. Báðir voru hluti af Dortmund-liði Klopp sem vann þýska meistaratitilinn árin 2011 og 2012. View this post on Instagram A post shared by Borussia Dortmund (@bvb09) Nuri Sahin, núverandi þjálfari Dortmund, mun einnig spila í leiknum. Þá mun Mats Hummels einnig stíga á stokk en hann gekk í raðir ítalska úrvalsdeildarfélagsins Roma á dögunum eftir að hafa spilað með Dortmund frá 2008 til 2016 og svo frá 2019 til 2024. View this post on Instagram A post shared by Borussia Dortmund (@bvb09)
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Sjá meira