Memphis og Martial á leið til Brasilíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. september 2024 14:31 Memphis í leik gegn Íslandi í aðdraganda EM í sumar. EPA-EFE/PIETER STAM DE JONGE Tveir fyrrverandi framherjar Manchester United eru báðir á leið til Brasilíu. Memphis Depay hefur skrifað undir tveggja ára samning við Corinthians á meðan Anthony Martial er við að semja við Flamengo. ESPN greinir frá því að hinn þrítugi Memphis sé svo gott sem genginn í raðir Corinthians og verði kynntur sem leikmaður leiksins eftir helgi. Memphis er lykilmaður Hollands og hefur skorað 46 mörk í 98 A-landsleikjum. Aðeins Robin van Persie hefur skorað fleiri mörk fyrir hollenska landsliðið. Þrátt fyrir það átti Memphis erfitt með að finna sér lið eftir að samningur hans við Atlético Madríd rann út. Þar áður hafði hann spilað fyrir Barcelona, Lyon, Manchester United og PSV. Martial hefur verið enn óeftirsóttari en hann var meira og minna meiddur síðustu ár sín hjá Man United. Hann var orðaður við AEK Aþenu en nú er talið að hann sé á leið til Brasilíu. Hinn 28 ára gamli Martial árið 2015. Hann fór á láni til Sevilla í janúar 2022 en spænska félagið ákvað að festa ekki kaup á framherjanum að tímabilinu loknu. Hann hefur spilað 30 A-landsleiki fyrir Frakkland og skorað tvö mörk. Fótbolti Brasilía Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
ESPN greinir frá því að hinn þrítugi Memphis sé svo gott sem genginn í raðir Corinthians og verði kynntur sem leikmaður leiksins eftir helgi. Memphis er lykilmaður Hollands og hefur skorað 46 mörk í 98 A-landsleikjum. Aðeins Robin van Persie hefur skorað fleiri mörk fyrir hollenska landsliðið. Þrátt fyrir það átti Memphis erfitt með að finna sér lið eftir að samningur hans við Atlético Madríd rann út. Þar áður hafði hann spilað fyrir Barcelona, Lyon, Manchester United og PSV. Martial hefur verið enn óeftirsóttari en hann var meira og minna meiddur síðustu ár sín hjá Man United. Hann var orðaður við AEK Aþenu en nú er talið að hann sé á leið til Brasilíu. Hinn 28 ára gamli Martial árið 2015. Hann fór á láni til Sevilla í janúar 2022 en spænska félagið ákvað að festa ekki kaup á framherjanum að tímabilinu loknu. Hann hefur spilað 30 A-landsleiki fyrir Frakkland og skorað tvö mörk.
Fótbolti Brasilía Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira