Snjókoma á Norðurlandi og ekki mælt með ferðalögum Magnús Jochum Pálsson og Kristín Ólafsdóttir skrifa 8. september 2024 16:35 Fólk á göngu í snjóstormi og kulda. Sennilega verður veðrið einhvern veginn svona á morgun. Vísir/Vilhelm Appelsínugular viðvaranir hafa verið gefnar út fyrir allt Norðurland vegna hvassviðris og talsverðrar snjókomu á mánudagskvöld og út þriðjudaginn. Samgöngutruflanir eru líklegar og Veðurstofan mælir ekki með ferðalögum. Kristín Hermannsdóttir veðurfræðingur segir að kólna muni hratt í kvöld og á morgun með vaxandi norðanátt í kortunum. Spáð er snjókomu eða éljum víða á norðanverðu landinu strax í nótt. „Svo verður meiri snjókoma og úrkomuákefð þegar líður á morgundaginn og annað kvöld. Þannig að við höfum sett appelsínugular viðvaranir á Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra frá klukkan 18 á morgun. Þær eru í gildi alveg langt fram eftir þriðjudegi,“ segir Kristín. Það sé fyrst og fremst af því þetta er óvenjulegt miðað við árstíma. Eins reiknar Veðurstofan með því að fólk sé á sumardekkjum frekar en vetrarbúnum bílum. Er þetta ekki óvenju snemma á árinu? „Jú, frekar snemma á árinu miðað við venjulega en við höfum alveg upplifað svona áður. Til dæmis í september 2012 var norðanáhlaup sem mjög margir muna eftir. Við búumst ekki alveg við álíka núna en viljum samt vara við þessu,“ segir Kristín. Veður Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Fleiri fréttir Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Mild sunnanátt og dálítil væta Væta af og til Íbúar á austari hluta landsins gætu séð til tunglmyrkvans Norðlæg átt en bjart að mestu sunnanlands Hiti að tíu stigum en víða næturfrost Vestlæg átt leikur um landið Víða allhvass vindur norðantil síðdegis Yfirleitt hægur vindur en allvíða él Breytileg átt og einhver él á sveimi Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Sjá meira
Kristín Hermannsdóttir veðurfræðingur segir að kólna muni hratt í kvöld og á morgun með vaxandi norðanátt í kortunum. Spáð er snjókomu eða éljum víða á norðanverðu landinu strax í nótt. „Svo verður meiri snjókoma og úrkomuákefð þegar líður á morgundaginn og annað kvöld. Þannig að við höfum sett appelsínugular viðvaranir á Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra frá klukkan 18 á morgun. Þær eru í gildi alveg langt fram eftir þriðjudegi,“ segir Kristín. Það sé fyrst og fremst af því þetta er óvenjulegt miðað við árstíma. Eins reiknar Veðurstofan með því að fólk sé á sumardekkjum frekar en vetrarbúnum bílum. Er þetta ekki óvenju snemma á árinu? „Jú, frekar snemma á árinu miðað við venjulega en við höfum alveg upplifað svona áður. Til dæmis í september 2012 var norðanáhlaup sem mjög margir muna eftir. Við búumst ekki alveg við álíka núna en viljum samt vara við þessu,“ segir Kristín.
Veður Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Fleiri fréttir Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Mild sunnanátt og dálítil væta Væta af og til Íbúar á austari hluta landsins gætu séð til tunglmyrkvans Norðlæg átt en bjart að mestu sunnanlands Hiti að tíu stigum en víða næturfrost Vestlæg átt leikur um landið Víða allhvass vindur norðantil síðdegis Yfirleitt hægur vindur en allvíða él Breytileg átt og einhver él á sveimi Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Sjá meira