Hlutu IG Nóbelinn fyrir rannsóknir á öndun gegnum endaþarminn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. september 2024 12:40 Vísindamennirnir brugðu á leik þegar verðlaunin voru afhent í Cambridge í Massachusetts í gær. AP/Steven Senne Japanskir vísindamenn hafa hlotið IG Nóbelsverðlaunin fyrir þá uppgötvun sína að spendýr geta „andað“ með endaþarminum. Uppgötvunin hefur leitt til rannsókna á því hvort hægt sé að meðhöndla andnauð „neðan frá“. IG Nóbelsverðlaunin eru nefnd í höfuðið á Ignatíusi, fjarskyldum (og skálduðum) frænda Alfred Nóbel og tilvísun í orðið „ignoble“, sem má þýða sem „almúgamaður“. Verðlaunin eru veitt vísindamönnum fyrir rannsóknir sem fá fólk til að hlæja og hugsa. Tíu rannsóknir eru verðlaunaðar á ári hverju og meðal annarra áhugaverðra rannsókna sem hrepptu hnossið í ár var rannsókn sem leiddi í ljós að staðhæfingar um háan aldur fólks koma helst frá svæðum þar sem meðalaldur er lágur og fæðingarvottorð eru fátíð. Þá var einnig verðlaunuð rannsókn þar sem vísindamenn könnuðu fýsileika þess að koma dúfum fyrir í eldflaugum til að hjálpa þeim að rata rétta leið og önnur þar sem vísindamenn komust að því að höfuðhár krullast gjarnan til hægri en síður sunnanmegin á jörðinni. Þess má geta að einn maður hefur unnið bæði til IG Nóbelsverðlauna og hinna upprunalegu, og virtari, Nóbelsverðlauna. Sá heitir Andre Geim en hann hlaut IG Nóbelinn árið 2000 fyrir að láta frosk svífa með seguláhrifum og Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði árið 2010 fyrir rannsóknir sínar á seguleiginleika grafíns. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian. Vísindi Japan Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Fleiri fréttir Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps Sjá meira
IG Nóbelsverðlaunin eru nefnd í höfuðið á Ignatíusi, fjarskyldum (og skálduðum) frænda Alfred Nóbel og tilvísun í orðið „ignoble“, sem má þýða sem „almúgamaður“. Verðlaunin eru veitt vísindamönnum fyrir rannsóknir sem fá fólk til að hlæja og hugsa. Tíu rannsóknir eru verðlaunaðar á ári hverju og meðal annarra áhugaverðra rannsókna sem hrepptu hnossið í ár var rannsókn sem leiddi í ljós að staðhæfingar um háan aldur fólks koma helst frá svæðum þar sem meðalaldur er lágur og fæðingarvottorð eru fátíð. Þá var einnig verðlaunuð rannsókn þar sem vísindamenn könnuðu fýsileika þess að koma dúfum fyrir í eldflaugum til að hjálpa þeim að rata rétta leið og önnur þar sem vísindamenn komust að því að höfuðhár krullast gjarnan til hægri en síður sunnanmegin á jörðinni. Þess má geta að einn maður hefur unnið bæði til IG Nóbelsverðlauna og hinna upprunalegu, og virtari, Nóbelsverðlauna. Sá heitir Andre Geim en hann hlaut IG Nóbelinn árið 2000 fyrir að láta frosk svífa með seguláhrifum og Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði árið 2010 fyrir rannsóknir sínar á seguleiginleika grafíns. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian.
Vísindi Japan Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Fleiri fréttir Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps Sjá meira