Spilaði fótbolta í efstu deild á Englandi, Frakklandi og Spáni en æfir nú körfubolta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. september 2024 23:32 Étienne Capoue og Pau Torres fagna. Sá fyrrnefndi hefur nú snúið sér að körfubolta. Emilio Andreoli/Getty Images Aðeins eru tvö ár síðan Étienne Capoue vra hluti af liði Villareal sem fór alla leið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Í dag er þessi 36 ára gamli miðjmaður hins vegar að æfa með 4. deildarliði á Spáni. Liðið er þó ekki fótboltalið heldur körfuboltalið. Samningur Capoue við Villareal rann út í sumar. Spilaði miðjumaðurinn 148 leiki á sínu þremur og hálfa ári fyrir félagið. Var hann hluti af liðinu sem vann Evrópudeildina vorið 2021 sem og liðinu sem fór langt í Meistaradeildinni ári síðar. Þar áður lék Capoue fyrir Toulouse í Frakklandi, Tottenham Hotspur og Watford á Englandi. Einnig lék hann sjö A-landsleiki fyrir Frakklandi. 🇫🇷⛹️♂️ Etienne Capoue (36) who is a free agent has joined a basketball club! 🏀He is training and playing with Jovens L'Eliana, a 3rd tier basketball side in Spain until he finds a new team. ✨ pic.twitter.com/hqDRxK37sT— EuroFoot (@eurofootcom) September 13, 2024 Svo virðist sem Capoue hafi talið þetta var nóg af boltasparki og æfir hann í dag með L‘Eliana sem staðsett er í Valencia á Spáni. Um er að ræða lið sem spilar í fjórðu efstu deild þar í landi. Sem stendur hefur Capoue ekki fengið félagaskipti og getur því ekki spilað mótsleiki en lék á dögunum vináttuleik. Hann hefur verið orðaður við endurkomu til Englands en sem stendur nýtur hann sín í körfubolta á Spáni. Fótbolti Körfubolti Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Sjá meira
Samningur Capoue við Villareal rann út í sumar. Spilaði miðjumaðurinn 148 leiki á sínu þremur og hálfa ári fyrir félagið. Var hann hluti af liðinu sem vann Evrópudeildina vorið 2021 sem og liðinu sem fór langt í Meistaradeildinni ári síðar. Þar áður lék Capoue fyrir Toulouse í Frakklandi, Tottenham Hotspur og Watford á Englandi. Einnig lék hann sjö A-landsleiki fyrir Frakklandi. 🇫🇷⛹️♂️ Etienne Capoue (36) who is a free agent has joined a basketball club! 🏀He is training and playing with Jovens L'Eliana, a 3rd tier basketball side in Spain until he finds a new team. ✨ pic.twitter.com/hqDRxK37sT— EuroFoot (@eurofootcom) September 13, 2024 Svo virðist sem Capoue hafi talið þetta var nóg af boltasparki og æfir hann í dag með L‘Eliana sem staðsett er í Valencia á Spáni. Um er að ræða lið sem spilar í fjórðu efstu deild þar í landi. Sem stendur hefur Capoue ekki fengið félagaskipti og getur því ekki spilað mótsleiki en lék á dögunum vináttuleik. Hann hefur verið orðaður við endurkomu til Englands en sem stendur nýtur hann sín í körfubolta á Spáni.
Fótbolti Körfubolti Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Sjá meira