Fjöldi íslenskra kvenna sá Caitlin Clark setja stigamet Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. september 2024 07:02 Caitlin Clark fór mikinn í leik gærkvöldsins. Justin Casterline/Getty Images Caitlin Clark setti skoraði 35 stig í 110-109 sigri gegn Dallas Wings. Fjöldi íslenskra kvenna kom saman og horfði á leikinn, að frumkvæði Silju Úlfarsdóttur og Helenu Sverrisdóttur. Caitlin Clark setti persónulegt stigamet í einum leik með 35 stigum, þau dugðu einnig til að slá met sem hafði staðið síðan 2006 fyrir flest stig skoruð af nýliða í deildinni. Hún hefur farið sem stormsveipur um WNBA deildina vestanhafs á sínu fyrsta tímabili og sett hvert metið á fætur öðru. Vinsældir deildarinnar hafa einnig aukist gífurlega hratt og aðsókn á leiki deildarinnar aukist til muna og er það leikmönnum á borð við Caitlin Clark, og erkifjanda hennar Angel Reese, ekki síst að þakka. Áhorfspartí í Minigarðinum Til að vekja athygli á kvennaíþróttum og taka þátt í meðbyrnum sem blæs um þessar mundir var ákveðið að halda áhorfspartí í Minigarðinum. Helena Sverrisdóttur, fyrrum landsliðskona í körfubolta, og Silja Úlfarsdóttir, fyrrum afrekskona í frjálsíþróttum, stóðu fyrir viðburðinum. „Það var svolítið gaman, þegar Helena kom í hlaðvarpið til mín vorum við að velta fyrir okkur hvort fólk hefði áhuga á WNBA. Ég myndi segja að við vitum svarið í dag,“ sagði Silja þegar fréttastofu bar að rétt fyrir leik í gærkvöldi. „Ég held að [áhorfið á kvennaíþróttir] gæti verið miklu betra, en við sýnum það með kvöldinu í kvöld að áhuginn er til staðar og það vantar kannski meira framboð. Vonandi verður þetta viðburður sem kveikir einhvern neista,“ sagði Helena þá. Innslagið úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. WNBA Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira
Caitlin Clark setti persónulegt stigamet í einum leik með 35 stigum, þau dugðu einnig til að slá met sem hafði staðið síðan 2006 fyrir flest stig skoruð af nýliða í deildinni. Hún hefur farið sem stormsveipur um WNBA deildina vestanhafs á sínu fyrsta tímabili og sett hvert metið á fætur öðru. Vinsældir deildarinnar hafa einnig aukist gífurlega hratt og aðsókn á leiki deildarinnar aukist til muna og er það leikmönnum á borð við Caitlin Clark, og erkifjanda hennar Angel Reese, ekki síst að þakka. Áhorfspartí í Minigarðinum Til að vekja athygli á kvennaíþróttum og taka þátt í meðbyrnum sem blæs um þessar mundir var ákveðið að halda áhorfspartí í Minigarðinum. Helena Sverrisdóttur, fyrrum landsliðskona í körfubolta, og Silja Úlfarsdóttir, fyrrum afrekskona í frjálsíþróttum, stóðu fyrir viðburðinum. „Það var svolítið gaman, þegar Helena kom í hlaðvarpið til mín vorum við að velta fyrir okkur hvort fólk hefði áhuga á WNBA. Ég myndi segja að við vitum svarið í dag,“ sagði Silja þegar fréttastofu bar að rétt fyrir leik í gærkvöldi. „Ég held að [áhorfið á kvennaíþróttir] gæti verið miklu betra, en við sýnum það með kvöldinu í kvöld að áhuginn er til staðar og það vantar kannski meira framboð. Vonandi verður þetta viðburður sem kveikir einhvern neista,“ sagði Helena þá. Innslagið úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
WNBA Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira