Leitinni lokið hjá Rabiot sem skrifaði undir hjá Marseille Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. september 2024 17:48 Adrien Rabiot var frábær með Frökkum á EM í sumar og orðaður við fjölda stórliða. Jose Breton/Pics Action/NurPhoto via Getty Images Franski miðjumaðurinn Adrien Rabiot hefur skrifað undir samning við Marseille í heimalandinu. Hann hafði verið án félags síðan í júlí þegar samningur hans við Juventus rann út. Mál Rabiot voru mikið rædd í sumar og hann var orðaður við fjölda félaga, háværastur var orðrómurinn þess efnis að hann færi til Manchester United en svo varð ekki og enska félagið festi kaup á Manuel Ugarte undir lok félagaskiptagluggans. Rabiot er franskur og kom upp úr akademíustarfi Paris Saint-Germain, hann varð fimm sinnum franskur meistari með félaginu frá 2012 til 2019 áður en leiðin lá til Juventus. Adrien Rabiot fagnar marki með PSG.Vísir/Getty Adrien Rabiot í leik með JuventusGetty Images Hann varð Ítalíumeistari á sína fyrsta tímabili og hefur tvívegis orðið bikarmeistari síðan. Á Evrópumótinu í sumar kom hann við sögu í öllum fimm leikjum Frakklands, sem féll út í undanúrslitum gegn Spáni. Marseille er sem stendur í öðru sæti frönsku deildarinnar með 10 stig eftir fjóra leiki undir nýrri stjórn Roberto de Zerbi. Bienvenue à Marseille 𝘼𝙙𝙧𝙞𝙚𝙣 ✍️🔵⚪️ pic.twitter.com/5SoDKln6o2— Olympique de Marseille (@OM_Officiel) September 17, 2024 Franski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Mál Rabiot voru mikið rædd í sumar og hann var orðaður við fjölda félaga, háværastur var orðrómurinn þess efnis að hann færi til Manchester United en svo varð ekki og enska félagið festi kaup á Manuel Ugarte undir lok félagaskiptagluggans. Rabiot er franskur og kom upp úr akademíustarfi Paris Saint-Germain, hann varð fimm sinnum franskur meistari með félaginu frá 2012 til 2019 áður en leiðin lá til Juventus. Adrien Rabiot fagnar marki með PSG.Vísir/Getty Adrien Rabiot í leik með JuventusGetty Images Hann varð Ítalíumeistari á sína fyrsta tímabili og hefur tvívegis orðið bikarmeistari síðan. Á Evrópumótinu í sumar kom hann við sögu í öllum fimm leikjum Frakklands, sem féll út í undanúrslitum gegn Spáni. Marseille er sem stendur í öðru sæti frönsku deildarinnar með 10 stig eftir fjóra leiki undir nýrri stjórn Roberto de Zerbi. Bienvenue à Marseille 𝘼𝙙𝙧𝙞𝙚𝙣 ✍️🔵⚪️ pic.twitter.com/5SoDKln6o2— Olympique de Marseille (@OM_Officiel) September 17, 2024
Franski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira