Arnar með stöðu sakbornings og boðaður í skýrslutöku Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. september 2024 10:19 Arnar Þórisson kvikmyndagerðarmaður og Páll Steingrímsson skipstjóri. „Ég veit ekki alveg hvað hún vildi vita. Hún náttúrulega bara heldur áfram með það að reyna að fá okkur blaðamenn til að brjóta lög, því eins og þú veist þá gefum við ekki upp heimildarmenn.“ Þetta segir Arnar Þórisson, kvikmyndagerðarmaður og yfirframleiðandi fréttaskýringaþáttarins Kveiks, sem sýndur er á Ríkisútvarpinu. Arnar staðfesti að hann hefði verið boðaður í skýrslutöku til lögreglu í síðustu viku og hefði nú réttarstöðu sakbornings. DV greindi fyrst frá. Málið sem um ræðir er hið svokallaða símamál og varðar síma Páls Steingrímssonar skipstjóra sem starfsmenn RÚV hafa verið sakaðir um að hafa undir höndum og fengið með misjöfnum aðferðum. Arnar var meðal annars spurður um heimildarmann RÚV í tengslum við símann en „það var bara ekki í boði að tjá sig neitt um það,“ segir hann. Í frétt DV segir að Þóra Arnórsdóttir, fyrrverandi ritstjóri Kveiks og núverandi samskiptastjóri Landsvirkjunnar, hafi einnig verið boðuð í yfirheyrslu í síðustu viku en Arnar segist ekki hafa vitað til þess. Arnar segir málið allt hið einkennilegasta en hann vilji lítið tjá sig að svo stöddu. „Þetta er örugglegasta frægasti sími í heimi,“ segir hann hugsandi. „Ég spurði bara til baka hvort einhver annar hefði prufað að fara til lögreglunnar og segjast hafa týnt símanum eða segja að honum hefði verið stolið og lögreglan rannsakað það í mörg ár,“ segir hann um yfirheyrsluna. Samkvæmt heimildum fréttastofu gerir lögregla ráð fyrir að ljúka rannsókn sinni á næstu vikum. Byrlunar- og símastuldarmálið Samherjaskjölin Ríkisútvarpið Akureyri Lögreglumál Fjölmiðlar Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Þetta segir Arnar Þórisson, kvikmyndagerðarmaður og yfirframleiðandi fréttaskýringaþáttarins Kveiks, sem sýndur er á Ríkisútvarpinu. Arnar staðfesti að hann hefði verið boðaður í skýrslutöku til lögreglu í síðustu viku og hefði nú réttarstöðu sakbornings. DV greindi fyrst frá. Málið sem um ræðir er hið svokallaða símamál og varðar síma Páls Steingrímssonar skipstjóra sem starfsmenn RÚV hafa verið sakaðir um að hafa undir höndum og fengið með misjöfnum aðferðum. Arnar var meðal annars spurður um heimildarmann RÚV í tengslum við símann en „það var bara ekki í boði að tjá sig neitt um það,“ segir hann. Í frétt DV segir að Þóra Arnórsdóttir, fyrrverandi ritstjóri Kveiks og núverandi samskiptastjóri Landsvirkjunnar, hafi einnig verið boðuð í yfirheyrslu í síðustu viku en Arnar segist ekki hafa vitað til þess. Arnar segir málið allt hið einkennilegasta en hann vilji lítið tjá sig að svo stöddu. „Þetta er örugglegasta frægasti sími í heimi,“ segir hann hugsandi. „Ég spurði bara til baka hvort einhver annar hefði prufað að fara til lögreglunnar og segjast hafa týnt símanum eða segja að honum hefði verið stolið og lögreglan rannsakað það í mörg ár,“ segir hann um yfirheyrsluna. Samkvæmt heimildum fréttastofu gerir lögregla ráð fyrir að ljúka rannsókn sinni á næstu vikum.
Byrlunar- og símastuldarmálið Samherjaskjölin Ríkisútvarpið Akureyri Lögreglumál Fjölmiðlar Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira