Neyðarástand vegna skógarelda í Portúgal Samúel Karl Ólason skrifar 19. september 2024 10:42 Slökkviliðsmaður að störfum í Portúgal. AP/Bruno Fonseca Yfirvöld í Portúgal lýstu í vikunni yfir neyðarástandi vegna rúmlega hundrað skógarelda sem loga víðsvegar um norðanvert landið. Þúsundir slökkviliðsmenn berjast við eldana en vitað er til þess að sjö hafi látið lífið vegna eldanna. Luís Montenegro, forsætisráðherra, lýsti yfir neyðarástandi á þriðjudaginn á þeim svæðum sem hafa orðið hvað verst úti og getur ríkisstjórnin þannig beitt frekari auðlindum ríkisins til að berjast við eldana. Um fimm þúsund slökkviliðsmenn berjast við eldana en samkvæmt frétt Reuters hafa Portúgalar einnig fengið liðsauka frá Spáni og Marokkó. Um 270 spænskir hermenn á jarðýtum hafa komið að björgunarstörfum og hafa tvær slökkviliðsflugvélar frá Marokkó verið notaðar, auk þess sem tvær til viðbótar eru sagðar á leiðinni. Þær flugvélar eru til viðbótar við tvær frá Spáni, Ítalíu og Frakklandi, í heildina sex. Þar að auki eru miklar vonir bundnar við kólnandi veður næstu daga, þó talið sé að veðrið muni lítið hjálpa til lengri tíma. Tugir heimila hafa brunnið og ógna eldarnir heimilum um 210 þúsund manna til viðbótar, samkvæmt AP fréttaveitunni. Embættismenn segja eldana þá umfangsmestu í Portúgal frá 2017 þegar tveir stærðarinnar eldar bönuðu rúmlega hundrað manns. Talið er að einhverjir eldanna hafi verið kveiktir af brennivörgum og hefur Montenegro heitið því að hafa hendur í hári þeirra og refsa þeim. Nú þegar er búið að handtaka tólf manns frá því á laugardaginn. Portúgal Gróðureldar Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Luís Montenegro, forsætisráðherra, lýsti yfir neyðarástandi á þriðjudaginn á þeim svæðum sem hafa orðið hvað verst úti og getur ríkisstjórnin þannig beitt frekari auðlindum ríkisins til að berjast við eldana. Um fimm þúsund slökkviliðsmenn berjast við eldana en samkvæmt frétt Reuters hafa Portúgalar einnig fengið liðsauka frá Spáni og Marokkó. Um 270 spænskir hermenn á jarðýtum hafa komið að björgunarstörfum og hafa tvær slökkviliðsflugvélar frá Marokkó verið notaðar, auk þess sem tvær til viðbótar eru sagðar á leiðinni. Þær flugvélar eru til viðbótar við tvær frá Spáni, Ítalíu og Frakklandi, í heildina sex. Þar að auki eru miklar vonir bundnar við kólnandi veður næstu daga, þó talið sé að veðrið muni lítið hjálpa til lengri tíma. Tugir heimila hafa brunnið og ógna eldarnir heimilum um 210 þúsund manna til viðbótar, samkvæmt AP fréttaveitunni. Embættismenn segja eldana þá umfangsmestu í Portúgal frá 2017 þegar tveir stærðarinnar eldar bönuðu rúmlega hundrað manns. Talið er að einhverjir eldanna hafi verið kveiktir af brennivörgum og hefur Montenegro heitið því að hafa hendur í hári þeirra og refsa þeim. Nú þegar er búið að handtaka tólf manns frá því á laugardaginn.
Portúgal Gróðureldar Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira