Combs sakaður um enn eina kynferðisárásina Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. september 2024 08:32 Gloria Allred er lögmaður Graves. AP/Chris Pizzello Enn einn einstaklingurinn hefur stigið fram og ásakað tónlistar- og athafnamanninn Sean „Diddy“ Combs um kynferðisofbeldi. Kona að nafni Thalia Graves hefur höfðað mál gegn rapparanum, sem hún segir hafa nauðgað sér í New York árið 2001. Samkvæmt gögnum málsins var Graves 25 ára þegar árásin átti sér stað og í sambandi með starfsmanni Bad Boy, plötuútgáfu Combs. Kvöld eitt hringdi Combs í Graves og sagðist vilja ræða störf kærastans við hana, sótti hana og gaf henni vín í bílnum. Graves varð í kjölfarið ringluð og veikburða og missti meðvitund þegar komið var í upptökustúdíó Combs. Þar vaknaði hún síðar nakin með hendur bundnar fyrir aftan bak. Samkvæmt Graves tók lífvörður Combs, Joseph Sherman, hana upp og skellti henni á borð, þar sem Combs nauðgaði henni. Þá segir hún Sherman hafa neytt sig til munnmaka. Þegar söngkonan Cassie höfðaði mál gegn Combs greindi fyrrverandi kærasti Graves og starfsmaður Bad Boy henni frá því að Combs og Sherman hefðu sýnt honum og fleirum upptökur af nauðguninni. Hún hefði þá haft samband við Sherman og freistað þess að fá hann til að eyða upptökunni. Upptökunni ku hafa verið dreift víðar en það er óvíst hvort hún er enn til. Combs, sem hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot og skipulagða glæpastarfsemi, hefur neitað sök en þess ber að geta að hann neitaði því einnig að hafa lagt hendur á Cassie þar til myndskeið af ofbeldinu var birt af CNN. Bandaríkin Erlend sakamál Kynferðisofbeldi Mál Sean „Diddy“ Combs Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Erlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Fleiri fréttir Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Sjá meira
Samkvæmt gögnum málsins var Graves 25 ára þegar árásin átti sér stað og í sambandi með starfsmanni Bad Boy, plötuútgáfu Combs. Kvöld eitt hringdi Combs í Graves og sagðist vilja ræða störf kærastans við hana, sótti hana og gaf henni vín í bílnum. Graves varð í kjölfarið ringluð og veikburða og missti meðvitund þegar komið var í upptökustúdíó Combs. Þar vaknaði hún síðar nakin með hendur bundnar fyrir aftan bak. Samkvæmt Graves tók lífvörður Combs, Joseph Sherman, hana upp og skellti henni á borð, þar sem Combs nauðgaði henni. Þá segir hún Sherman hafa neytt sig til munnmaka. Þegar söngkonan Cassie höfðaði mál gegn Combs greindi fyrrverandi kærasti Graves og starfsmaður Bad Boy henni frá því að Combs og Sherman hefðu sýnt honum og fleirum upptökur af nauðguninni. Hún hefði þá haft samband við Sherman og freistað þess að fá hann til að eyða upptökunni. Upptökunni ku hafa verið dreift víðar en það er óvíst hvort hún er enn til. Combs, sem hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot og skipulagða glæpastarfsemi, hefur neitað sök en þess ber að geta að hann neitaði því einnig að hafa lagt hendur á Cassie þar til myndskeið af ofbeldinu var birt af CNN.
Bandaríkin Erlend sakamál Kynferðisofbeldi Mál Sean „Diddy“ Combs Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Erlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Fleiri fréttir Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Sjá meira