Sjáðu glæsimörk táninga og Helga koma Víkingi á toppinn Sindri Sverrisson skrifar 26. september 2024 07:34 KA og Víkingur voru á ferðinni í Bestu deildinni í gær eftir að hafa mæst í bikarúrslitaleiknum á laugardag, þar sem KA hafði betur. vísir/Diego Helgi Guðjónsson skoraði tvö góð mörk fyrir Víkinga í gær þegar liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn FH, í Bestu deildinni í fótbolta. Gullfalleg mörk úr smiðju táninga vöktu athygli í 3-3 jafntefli KA og HK. Öll mörkin má sjá á Vísi. Víkingar eru komnir aftur á toppinn í Bestu deildinni, á betri markatölu en Breiðablik, eftir sigurinn gegn FH í gærkvöld. Helgi Guðjónsson var í byrjunarliði, eftir að hafa komið inn af bekknum í tapinu gegn KA í bikarúrslitaleiknum á laugardag, og skoraði tvö fyrstu mörk Víkinga. Viktor Örlygur Andrason skoraði svo þriðja markið beint úr aukaspyrnu en setja verður spurningamerki við staðsetningu Daða Freys Arnarssonar í marki FH. Klippa: Mörk Víkings gegn FH KA og HK gerðu 3-3 jafntefli þar sem Dagur Ingi Valsson skoraði fyrsta markið, eftir að hafa innsiglað sigur KA í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn. Hinn 19 ára Dagur Örn Fjeldsted jafnaði metin með frábæru skoti á 30. mínútu, og skoraði þar með sitt fyrsta mark fyrir HK í efstu deild en í vor gerði hann það sama fyrir Breiðablik. Arnþór Ari Atlason kom svo HK yfir áður en liðið missti Atla Hrafn Andrason af velli með rautt spjald í lok fyrri hálfleiks. Hinn 17 ára Mikael Breki Þórðarson, sem var á reynslu hjá Molde í Noregi á dögunum, jafnaði metin fyrir KA með frábæru skoti og Ásgeir Sigurgeirsson kom KA svo yfir með skalla eftir hornspyrnu. Manni færri náðu HK-ingar hins vegar í dýrmætt stig þegar Atli Arnarson jafnaði metin í lokin. Klippa: Mörk KA og HK Besta deild karla KA HK Víkingur Reykjavík FH Tengdar fréttir Mörkin úr Bestu: Sjáðu perlur Gylfa og Ísaks Gylfi Þór Sigurðsson og Ísak Snær Þorvaldsson skoruðu glæsileg mörk í gærkvöld þegar fyrstu leikirnir í efri hluta Bestu deildarinnar í fótbolta fóru fram. 24. september 2024 08:32 Uppgjörið: Víkingur - FH 3-0 | Meistararnir ekki í vandræðum í Víkinni Víkingur tók á móti FH í 23. umferð Bestu deildar karla nú í kvöld. Þetta var fyrsti leikur liðanna síðan deildinni var skipt upp. Svo fór að lokum að Víkingur vann sannfærandi 3-0 sigur og endurheimti því sæti sitt á toppnum. 25. september 2024 21:10 Uppgjörið: KA - HK 3-3 | Bikarþynnka í heimamönnum Nýkrýndir bikarmeistarar KA máttu sætta sig við 3-3 jafntefli gegn HK í fyrstu umferð neðri hluta Bestu deildar karla. KA var langt frá sínu besta í dag og ekki laust við að einhver bikarþynnka hafi verið til staðar en KA lék manni fleiri allan síðari hálfleik. 25. september 2024 18:10 Heimir „hæstánægður með FH-liðið“ eftir 3-0 tap Það mátti sjá blendnar tilfinningar í augum Heimis Guðjónssonar, þjálfara FH, þegar hann mætti í viðtal til Gunnlaugs Jónssonar strax eftir 3-0 tap hans manna gegn Íslandsmeisturum Víkings. 25. september 2024 22:16 „Draumur að spila fyrir uppeldisfélagið“ KA og HK gerðu 3-3 jafntefli á Greifavellinum í dag í fyrstu umferð neðri hluta Bestu deildar karla í fótbolta. KA menn voru enn í sigurvímu eftir bikarmeistaratitilinn sem vannst á dögunum og spilaði liðið ekki sinn besta leik. 25. september 2024 19:12 Mest lesið Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Handbolti Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Fótbolti Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Enski boltinn Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Enski boltinn Fleiri fréttir Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Sjá meira
Víkingar eru komnir aftur á toppinn í Bestu deildinni, á betri markatölu en Breiðablik, eftir sigurinn gegn FH í gærkvöld. Helgi Guðjónsson var í byrjunarliði, eftir að hafa komið inn af bekknum í tapinu gegn KA í bikarúrslitaleiknum á laugardag, og skoraði tvö fyrstu mörk Víkinga. Viktor Örlygur Andrason skoraði svo þriðja markið beint úr aukaspyrnu en setja verður spurningamerki við staðsetningu Daða Freys Arnarssonar í marki FH. Klippa: Mörk Víkings gegn FH KA og HK gerðu 3-3 jafntefli þar sem Dagur Ingi Valsson skoraði fyrsta markið, eftir að hafa innsiglað sigur KA í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn. Hinn 19 ára Dagur Örn Fjeldsted jafnaði metin með frábæru skoti á 30. mínútu, og skoraði þar með sitt fyrsta mark fyrir HK í efstu deild en í vor gerði hann það sama fyrir Breiðablik. Arnþór Ari Atlason kom svo HK yfir áður en liðið missti Atla Hrafn Andrason af velli með rautt spjald í lok fyrri hálfleiks. Hinn 17 ára Mikael Breki Þórðarson, sem var á reynslu hjá Molde í Noregi á dögunum, jafnaði metin fyrir KA með frábæru skoti og Ásgeir Sigurgeirsson kom KA svo yfir með skalla eftir hornspyrnu. Manni færri náðu HK-ingar hins vegar í dýrmætt stig þegar Atli Arnarson jafnaði metin í lokin. Klippa: Mörk KA og HK
Besta deild karla KA HK Víkingur Reykjavík FH Tengdar fréttir Mörkin úr Bestu: Sjáðu perlur Gylfa og Ísaks Gylfi Þór Sigurðsson og Ísak Snær Þorvaldsson skoruðu glæsileg mörk í gærkvöld þegar fyrstu leikirnir í efri hluta Bestu deildarinnar í fótbolta fóru fram. 24. september 2024 08:32 Uppgjörið: Víkingur - FH 3-0 | Meistararnir ekki í vandræðum í Víkinni Víkingur tók á móti FH í 23. umferð Bestu deildar karla nú í kvöld. Þetta var fyrsti leikur liðanna síðan deildinni var skipt upp. Svo fór að lokum að Víkingur vann sannfærandi 3-0 sigur og endurheimti því sæti sitt á toppnum. 25. september 2024 21:10 Uppgjörið: KA - HK 3-3 | Bikarþynnka í heimamönnum Nýkrýndir bikarmeistarar KA máttu sætta sig við 3-3 jafntefli gegn HK í fyrstu umferð neðri hluta Bestu deildar karla. KA var langt frá sínu besta í dag og ekki laust við að einhver bikarþynnka hafi verið til staðar en KA lék manni fleiri allan síðari hálfleik. 25. september 2024 18:10 Heimir „hæstánægður með FH-liðið“ eftir 3-0 tap Það mátti sjá blendnar tilfinningar í augum Heimis Guðjónssonar, þjálfara FH, þegar hann mætti í viðtal til Gunnlaugs Jónssonar strax eftir 3-0 tap hans manna gegn Íslandsmeisturum Víkings. 25. september 2024 22:16 „Draumur að spila fyrir uppeldisfélagið“ KA og HK gerðu 3-3 jafntefli á Greifavellinum í dag í fyrstu umferð neðri hluta Bestu deildar karla í fótbolta. KA menn voru enn í sigurvímu eftir bikarmeistaratitilinn sem vannst á dögunum og spilaði liðið ekki sinn besta leik. 25. september 2024 19:12 Mest lesið Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Handbolti Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Fótbolti Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Enski boltinn Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Enski boltinn Fleiri fréttir Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Sjá meira
Mörkin úr Bestu: Sjáðu perlur Gylfa og Ísaks Gylfi Þór Sigurðsson og Ísak Snær Þorvaldsson skoruðu glæsileg mörk í gærkvöld þegar fyrstu leikirnir í efri hluta Bestu deildarinnar í fótbolta fóru fram. 24. september 2024 08:32
Uppgjörið: Víkingur - FH 3-0 | Meistararnir ekki í vandræðum í Víkinni Víkingur tók á móti FH í 23. umferð Bestu deildar karla nú í kvöld. Þetta var fyrsti leikur liðanna síðan deildinni var skipt upp. Svo fór að lokum að Víkingur vann sannfærandi 3-0 sigur og endurheimti því sæti sitt á toppnum. 25. september 2024 21:10
Uppgjörið: KA - HK 3-3 | Bikarþynnka í heimamönnum Nýkrýndir bikarmeistarar KA máttu sætta sig við 3-3 jafntefli gegn HK í fyrstu umferð neðri hluta Bestu deildar karla. KA var langt frá sínu besta í dag og ekki laust við að einhver bikarþynnka hafi verið til staðar en KA lék manni fleiri allan síðari hálfleik. 25. september 2024 18:10
Heimir „hæstánægður með FH-liðið“ eftir 3-0 tap Það mátti sjá blendnar tilfinningar í augum Heimis Guðjónssonar, þjálfara FH, þegar hann mætti í viðtal til Gunnlaugs Jónssonar strax eftir 3-0 tap hans manna gegn Íslandsmeisturum Víkings. 25. september 2024 22:16
„Draumur að spila fyrir uppeldisfélagið“ KA og HK gerðu 3-3 jafntefli á Greifavellinum í dag í fyrstu umferð neðri hluta Bestu deildar karla í fótbolta. KA menn voru enn í sigurvímu eftir bikarmeistaratitilinn sem vannst á dögunum og spilaði liðið ekki sinn besta leik. 25. september 2024 19:12