Virtist ætla að vaða í samherja sinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. september 2024 19:31 Fyrirliðinn Henderson var ekki sáttur með framherjann og lét hann heyra það. Peter Lous/Getty Images Jordan Henderson, samherji Kristians Nökkva Hlynssonar hjá Ajax, virtist ætla að vaða í framherja liðsins Bertrand Traoré þegar Ajax vann Besiktas örugglega í Evrópudeildinni í knattspyrnu á fimmtudag. Traoré tapaði boltanum á stað sem fyrirliðinn Henderson var allt annað en sáttur með. Hann lét framherjann heyra það og á endanum þurftu liðsfélagar þeirra að stíga inn í svo Henderson myndi ekki hreinlega vaða í Traoré. Jordan Henderson had to be held back by his Ajax teammates after he lost his cool at Bertrand Traoré for pushing an opponent to the ground after losing the ball 😤 pic.twitter.com/795QtyAmCI— ESPN UK (@ESPNUK) September 27, 2024 Í viðtali eftir leik gerði Henderson lítið úr atvikinu og sagði þetta ávallt hafa verið hluta af sínum leik. „Ef þú hefðir séð mig spila í gegnum árin þá veistu að þetta er eðlilegt. Þetta var ekki ógnandi hegðun, þetta er fótbolti. Við viljum vinna leiki og halda áfram að bæta okkur sem lið. Stundum fer eitthvað á milli manna en það er jákvætt og heldur mönnum á tánum,“ sagði Henderson. Ajax vann leikinn örugglega 4-0 þar sem Traoré lagði upp eitt markanna og var svo tekinn af velli þegar tuttugu mínútur lifðu leiks. Skömmu áður hafði Kristian Nökkvi komið inn af bekknum. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Traoré tapaði boltanum á stað sem fyrirliðinn Henderson var allt annað en sáttur með. Hann lét framherjann heyra það og á endanum þurftu liðsfélagar þeirra að stíga inn í svo Henderson myndi ekki hreinlega vaða í Traoré. Jordan Henderson had to be held back by his Ajax teammates after he lost his cool at Bertrand Traoré for pushing an opponent to the ground after losing the ball 😤 pic.twitter.com/795QtyAmCI— ESPN UK (@ESPNUK) September 27, 2024 Í viðtali eftir leik gerði Henderson lítið úr atvikinu og sagði þetta ávallt hafa verið hluta af sínum leik. „Ef þú hefðir séð mig spila í gegnum árin þá veistu að þetta er eðlilegt. Þetta var ekki ógnandi hegðun, þetta er fótbolti. Við viljum vinna leiki og halda áfram að bæta okkur sem lið. Stundum fer eitthvað á milli manna en það er jákvætt og heldur mönnum á tánum,“ sagði Henderson. Ajax vann leikinn örugglega 4-0 þar sem Traoré lagði upp eitt markanna og var svo tekinn af velli þegar tuttugu mínútur lifðu leiks. Skömmu áður hafði Kristian Nökkvi komið inn af bekknum.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira