Á met sem enginn vill Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. október 2024 20:00 Framherjinn hefur hvorki skorað né unnið leik á leiktíðinni. Visionhaus/Getty Images Ben Brereton Diaz á nú met sem enginn vill í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Hann hefur leikið 20 leiki án þess að næla í einn einasta sigur. Diaz er 25 ára gamall framherji sem spilar í dag í með Southampton eftir að hafa komið víða við. Hann hóf ferilinn hjá yngstu liðum Manchester United áður en hann fór til Stoke City og svo Nottingham Forest þar sem hann hóf meistaraflokksferil sinn. Hann var lánaður til Blackburn Rovers sem keypti hann í kjölfarið árið 2019. Þar varhann til 2023 þegar hann hélt til Villareal á Spáni. Þar gengu hlutirnir vægast sagt ekki upp og var hann í kjölfarið lánaður til Sheffield United. Liðið úr stálborginni kolféll úr ensku úrvalsdeildinni með aðeins 16 stig. Alls spilaði Diaz 14 deildarleiki fyrir liðið og enginn þeirra vannst. Síðasta sumar gekk hann svo í raðir nýliða Southampton. Hann hefur nú spilað sex deildarleiki fyrir Dýrlingana og viti menn, enginn þeirra hefur unnist. It's the most of any player in the history of the Premier League 😬 #BBCFootball #SaintsFC pic.twitter.com/u8mE1WskoD— Match of the Day (@BBCMOTD) September 30, 2024 Því á Diaz, sem lék fyrir yngri landslið Englands en hefur nú leikið 35 A-landsleiki fyrir Síle, nú met sem enginn vill. Hann er sá leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur leikið flesta leiki án þess að sigra. Um er að ræða fimm jafntefli og 15 töp. Diaz hefur því aðeins fengið fimm stig af 60 mögulegum í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Sjá meira
Diaz er 25 ára gamall framherji sem spilar í dag í með Southampton eftir að hafa komið víða við. Hann hóf ferilinn hjá yngstu liðum Manchester United áður en hann fór til Stoke City og svo Nottingham Forest þar sem hann hóf meistaraflokksferil sinn. Hann var lánaður til Blackburn Rovers sem keypti hann í kjölfarið árið 2019. Þar varhann til 2023 þegar hann hélt til Villareal á Spáni. Þar gengu hlutirnir vægast sagt ekki upp og var hann í kjölfarið lánaður til Sheffield United. Liðið úr stálborginni kolféll úr ensku úrvalsdeildinni með aðeins 16 stig. Alls spilaði Diaz 14 deildarleiki fyrir liðið og enginn þeirra vannst. Síðasta sumar gekk hann svo í raðir nýliða Southampton. Hann hefur nú spilað sex deildarleiki fyrir Dýrlingana og viti menn, enginn þeirra hefur unnist. It's the most of any player in the history of the Premier League 😬 #BBCFootball #SaintsFC pic.twitter.com/u8mE1WskoD— Match of the Day (@BBCMOTD) September 30, 2024 Því á Diaz, sem lék fyrir yngri landslið Englands en hefur nú leikið 35 A-landsleiki fyrir Síle, nú met sem enginn vill. Hann er sá leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur leikið flesta leiki án þess að sigra. Um er að ræða fimm jafntefli og 15 töp. Diaz hefur því aðeins fengið fimm stig af 60 mögulegum í ensku úrvalsdeildinni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Sjá meira