„Stór hluti af samfélaginu okkar“ Stefán Árni Pálsson skrifar 2. október 2024 10:31 Oliwia og Björn á góðri stundu í Central Park í New York. Í Íslandi í dag á dögunum leit Sindri við í morgunkaffi til Björns Brynjúlfs Björnssonar, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs. Björn hefur látið að sé kveða í umræðu þegar kemur að rekstrarumhverfi fyrirtækja og er gagnrýninn í þeim málum og ekki síður á menntakerfið. Hann er hagfræðingur að mennt með meistaragráðu frá Oxford háskólanum. Hann er í sambandi með Oliwiu Antczak, en þau kynntust fyrir tæplega fjórum árum á Tinder. Í dag eiga þau drenginn Ólaf Björnsson. „Ég held að sjötíu til áttatíu prósent af fólki kynnist þar,“ segir Björn og heldur áfram. „Við völdum nafn sem tónar aðeins við hennar nafn og er líka auðvelt að bera fram í Póllandi. Við búum aftur á móti hér og hún er búin að læra íslensku sem hennar annað mál. Við erum hér með barnabækur þar sem helmingurinn er á íslensku og hinn helmingurinn er á pólsku, og kosturinn er að ég er að læra þetta í leiðinni.“ Bjóst ekki við þessu Hann segist vona að drengurinn tali bæði íslensku og pólsku í framtíðinni. Björn viðurkennir að hann hefði aldrei grunað neitt annað en að eigast alíslenska konu. „Tölfræðilega er þetta orðið líklegra en áður því það eru um þrjátíu þúsund Pólverjar á Íslandi og næstum því tíu prósent af íbúunum. Þetta er orðið stór hluti af samfélaginu okkar. Viðskiptaráð er mjög fylgjandi opnum landamærum þegar kemur að flutningi vinnuafls og vörum og þjónustu. Við vorum að tala fyrir afnámi tolla um daginn og erum fylgjandi því að vera hluti af þessum evrópska vinnumarkaði,“ segir Björn en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem hann fer meðal annars yfir menntunarmálin hér á landi. Hann vill meina að menntun íslenskra barna hafi versnað til muna þegar hætt var að leggja fyrir íslensk ungmenni samræmd próf árið 2009. Ísland í dag Pólland Ástin og lífið Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Sjá meira
Björn hefur látið að sé kveða í umræðu þegar kemur að rekstrarumhverfi fyrirtækja og er gagnrýninn í þeim málum og ekki síður á menntakerfið. Hann er hagfræðingur að mennt með meistaragráðu frá Oxford háskólanum. Hann er í sambandi með Oliwiu Antczak, en þau kynntust fyrir tæplega fjórum árum á Tinder. Í dag eiga þau drenginn Ólaf Björnsson. „Ég held að sjötíu til áttatíu prósent af fólki kynnist þar,“ segir Björn og heldur áfram. „Við völdum nafn sem tónar aðeins við hennar nafn og er líka auðvelt að bera fram í Póllandi. Við búum aftur á móti hér og hún er búin að læra íslensku sem hennar annað mál. Við erum hér með barnabækur þar sem helmingurinn er á íslensku og hinn helmingurinn er á pólsku, og kosturinn er að ég er að læra þetta í leiðinni.“ Bjóst ekki við þessu Hann segist vona að drengurinn tali bæði íslensku og pólsku í framtíðinni. Björn viðurkennir að hann hefði aldrei grunað neitt annað en að eigast alíslenska konu. „Tölfræðilega er þetta orðið líklegra en áður því það eru um þrjátíu þúsund Pólverjar á Íslandi og næstum því tíu prósent af íbúunum. Þetta er orðið stór hluti af samfélaginu okkar. Viðskiptaráð er mjög fylgjandi opnum landamærum þegar kemur að flutningi vinnuafls og vörum og þjónustu. Við vorum að tala fyrir afnámi tolla um daginn og erum fylgjandi því að vera hluti af þessum evrópska vinnumarkaði,“ segir Björn en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem hann fer meðal annars yfir menntunarmálin hér á landi. Hann vill meina að menntun íslenskra barna hafi versnað til muna þegar hætt var að leggja fyrir íslensk ungmenni samræmd próf árið 2009.
Ísland í dag Pólland Ástin og lífið Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Sjá meira