Finnur til með Ten Hag og býður honum í glas Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. október 2024 07:00 Vitor Bruno og Erik Ten Hag eiga margt sameiginlegt. getty / fotojet Vitor Bruno, þjálfari Porto, hefur boðið kollega sínum hjá Manchester United, Erik Ten Hag, upp á vínglas eftir leik liðanna í Evrópudeildinni í kvöld. Staða beggja þjálfara þykir ótrygg. Ten Hag hefur fengið að heyra það eftir 3-0 tap á heimavelli gegn Tottenham um síðustu helgi. Sparkspekingarnir og fyrrum leikmenn liðsins, Gary Neville og Paul Scholes, voru meðal þeirra sem létu óánægju sína í ljós. Vitor Bruno er í sambærilegri stöðu hjá Porto. Stuðningsmenn kölluðu nýlega eftir afsögn hans með skriflegum skilaboðum á veggi skammt frá leikvangi liðsins. „Ég er líka undir smásjá. Við [þjálfarar] erum það allir,“ sagði Bruno á blaðamannafundi í gær fyrir leikinn gegn Manchester United. „Það er þjálfari hjá Braga, Carlos Carvalhal, sem þekkir hann. Þeir ætluðu að hittast eftir leik og fá sér vínglas. Ef Ten Hag vill verða dyrnar opnar hjá mér eftir leik. Ég ber mikla virðingu fyrir honum. Svona er þetta líf. Mitt líka. Þegar maður tapar einum leik er maður í raun dauður.“ Bruno var þá spurður hvort honum þætti þetta góður tímapunktur til að mæta Manchester United, sem hefur aðeins unnið tvo af síðustu sjö leikjum í öllum keppnum. „Það er akkúrat öfugt. Við sjáum þá alltaf sem ógn, enginn góður tími til að taka við þeim. Við þurfum að spila okkar leik og sýna þeim virðingu, mikla virðingu. Þeir hafa mikið af einstaklingsgæðum innanborðs og geta spilað sem frábært lið. Það þýðir ekki bara að horfa í nýjustu úrslit,“ sagði þjálfarinn þá. Leikur Porto og Manchester United hefst klukkan 19:00 og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Evrópudeild UEFA Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Ten Hag hefur fengið að heyra það eftir 3-0 tap á heimavelli gegn Tottenham um síðustu helgi. Sparkspekingarnir og fyrrum leikmenn liðsins, Gary Neville og Paul Scholes, voru meðal þeirra sem létu óánægju sína í ljós. Vitor Bruno er í sambærilegri stöðu hjá Porto. Stuðningsmenn kölluðu nýlega eftir afsögn hans með skriflegum skilaboðum á veggi skammt frá leikvangi liðsins. „Ég er líka undir smásjá. Við [þjálfarar] erum það allir,“ sagði Bruno á blaðamannafundi í gær fyrir leikinn gegn Manchester United. „Það er þjálfari hjá Braga, Carlos Carvalhal, sem þekkir hann. Þeir ætluðu að hittast eftir leik og fá sér vínglas. Ef Ten Hag vill verða dyrnar opnar hjá mér eftir leik. Ég ber mikla virðingu fyrir honum. Svona er þetta líf. Mitt líka. Þegar maður tapar einum leik er maður í raun dauður.“ Bruno var þá spurður hvort honum þætti þetta góður tímapunktur til að mæta Manchester United, sem hefur aðeins unnið tvo af síðustu sjö leikjum í öllum keppnum. „Það er akkúrat öfugt. Við sjáum þá alltaf sem ógn, enginn góður tími til að taka við þeim. Við þurfum að spila okkar leik og sýna þeim virðingu, mikla virðingu. Þeir hafa mikið af einstaklingsgæðum innanborðs og geta spilað sem frábært lið. Það þýðir ekki bara að horfa í nýjustu úrslit,“ sagði þjálfarinn þá. Leikur Porto og Manchester United hefst klukkan 19:00 og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti