Nú beinast öll spjót að bönkunum Tómas Arnar Þorláksson skrifar 2. október 2024 22:01 Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna. Vísir „Við höfum reyndar því miður dæmi um það að bankarnir bregðist mjög hratt og örugglega við þegar að seðlabankinn hefur hækkað vexti en hafa þurft að fá fyrirmæli ofan úr svörtuloftum til þess að lækka og hafa gert það seint og ekki jafn mikið. Fylgnin er meiri þegar að Seðlabankinn hefur hækkað vexti en lækkað, því miður.“ Þetta segir Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, í samtali við fréttastofu spurður hvort að hann sé vongóður um að viðskiptabankarnir bregðist við og lækki vexti eftir að lækkun á stýrivöxtum var tilkynnt í morgun. Seðlabanki Íslands lækkaði stýrivexti í fyrsta skipti í fjögur ár í morgun, um 0,25 prósentur en þeir höfðu fyrir þann tíma verið óbreyttir í rúmt ár. Viðskiptabankar á Íslandi hækkuðu vexti á verðtryggðum húsnæðislánum fyrir um þremur vikum en hafa ekkert gefið frá sér um næstu skref eftir tilkynningu Seðlabankans. Má ekki búast við því að bankarnir bregðist við og lækki vexti? „Nú beinast öll spjót og augu að viðskiptabönkunum og þeir hljóta að fara eftir skýrum fyrirmælum Seðlabankans og lækka sína vexti og taka til baka jafnframt þessar hækkanir sem þeir hafa leitt að okkur að undanförnum dögum.“ Breki segir að lækkaðir stýrivextir hafi í raun ekki mikil áhrif á líf fólks nema ef bankarnir fylgi á eftir og lækki vexti. „Þetta nemur um það bil 2.500 krónum á hverja milljón sem fólk skuldar það er að segja þessi 0,25 prósent lækkun og þá 25.000 krónur á ári ef þú ert með tíu milljóna lán og svo framvegis.“ Verðlag Neytendur Íslandsbanki Arion banki Landsbankinn Fjármálafyrirtæki Seðlabankinn Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Fleiri fréttir Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Sjá meira
Þetta segir Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, í samtali við fréttastofu spurður hvort að hann sé vongóður um að viðskiptabankarnir bregðist við og lækki vexti eftir að lækkun á stýrivöxtum var tilkynnt í morgun. Seðlabanki Íslands lækkaði stýrivexti í fyrsta skipti í fjögur ár í morgun, um 0,25 prósentur en þeir höfðu fyrir þann tíma verið óbreyttir í rúmt ár. Viðskiptabankar á Íslandi hækkuðu vexti á verðtryggðum húsnæðislánum fyrir um þremur vikum en hafa ekkert gefið frá sér um næstu skref eftir tilkynningu Seðlabankans. Má ekki búast við því að bankarnir bregðist við og lækki vexti? „Nú beinast öll spjót og augu að viðskiptabönkunum og þeir hljóta að fara eftir skýrum fyrirmælum Seðlabankans og lækka sína vexti og taka til baka jafnframt þessar hækkanir sem þeir hafa leitt að okkur að undanförnum dögum.“ Breki segir að lækkaðir stýrivextir hafi í raun ekki mikil áhrif á líf fólks nema ef bankarnir fylgi á eftir og lækki vexti. „Þetta nemur um það bil 2.500 krónum á hverja milljón sem fólk skuldar það er að segja þessi 0,25 prósent lækkun og þá 25.000 krónur á ári ef þú ert með tíu milljóna lán og svo framvegis.“
Verðlag Neytendur Íslandsbanki Arion banki Landsbankinn Fjármálafyrirtæki Seðlabankinn Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Fleiri fréttir Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Sjá meira