Nýnasisti sagðist ekki hafa stungið börn vegna rasisma Kjartan Kjartansson skrifar 3. október 2024 11:50 Lögreglubíll við Valkea-verslunarmiðstöðina í Oulu. Myndin er þó ekki frá stunguárásunum þar í sumar. Vísir/EPA Finnskur nýnasisti sem stakk tvö börn í verslunarmiðstöð í Oulu í Finnlandi í sumar hafnaði því að hann hefði verið knúinn áfram af kynþáttahatri þegar réttarhöld hófust yfir honum í vikunni. Hann er ákærður fyrir tilraun til manndráps. Sebastian Lämsä er þekktur hægriöfgamaður í Finnlandi. Hann tilheyrði öfgahreyfingunni Norðurvígi sem eru bönnuð í landinu. Hann stakk tvö börn í Valkea-verslunarmiðstöðinni í miðborg Oulu í júní. Annað barnið var fjórtán ára gamall drengur af erlendum uppruna. Lögregla hafði strax grunsemdir um að rasismi hefði verið ástæða árásarinnar. Lämsä neitaði því fyrir dómi í gær. Hann hafnaði því einnig að hann hefði ætlað sér að drepa börnin, að sögn finnska ríkisútvarpsins YLE. Viku eftir að Lämsä stakk börnin var önnur stunguárás gerð í sömu verslunarmiðstöð. Lögreglan hefur sagt að árásarmaðurinn þar hafi reynt að herma eftir Lämsä. Lämsä þessi á sér langan sakaferil. Hann hlaut dóm fyrir að piparúða stjórnmálamann í gleðigöngu í Oulu árið 2012. Síðar var hann dæmdur fyrir stunguárás í útgáfuhófi fyrir bók um hægriöfgahreyfinguna í Finnlandi í aðalbókasafni Jyväskylä. Þá leikur grunur á um að Lämsä hafi tengst sprengiefni sem fannst á pósthúsi í Oulu árið 2021. Finnland Erlend sakamál Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Fleiri fréttir Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Sjá meira
Sebastian Lämsä er þekktur hægriöfgamaður í Finnlandi. Hann tilheyrði öfgahreyfingunni Norðurvígi sem eru bönnuð í landinu. Hann stakk tvö börn í Valkea-verslunarmiðstöðinni í miðborg Oulu í júní. Annað barnið var fjórtán ára gamall drengur af erlendum uppruna. Lögregla hafði strax grunsemdir um að rasismi hefði verið ástæða árásarinnar. Lämsä neitaði því fyrir dómi í gær. Hann hafnaði því einnig að hann hefði ætlað sér að drepa börnin, að sögn finnska ríkisútvarpsins YLE. Viku eftir að Lämsä stakk börnin var önnur stunguárás gerð í sömu verslunarmiðstöð. Lögreglan hefur sagt að árásarmaðurinn þar hafi reynt að herma eftir Lämsä. Lämsä þessi á sér langan sakaferil. Hann hlaut dóm fyrir að piparúða stjórnmálamann í gleðigöngu í Oulu árið 2012. Síðar var hann dæmdur fyrir stunguárás í útgáfuhófi fyrir bók um hægriöfgahreyfinguna í Finnlandi í aðalbókasafni Jyväskylä. Þá leikur grunur á um að Lämsä hafi tengst sprengiefni sem fannst á pósthúsi í Oulu árið 2021.
Finnland Erlend sakamál Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Fleiri fréttir Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Sjá meira