Kaldasti september frá árinu 2005 Ólafur Björn Sverrisson skrifar 3. október 2024 17:46 Sumarið kom ekki í september, eins og margir höfðu gert sér vonir um, að minnsta kosti miðað við hitatölur í mánuðinum. vísir/vilhelm Septembermánuður var óvenjukaldur á landinu. Meðalhitastig hefur raunar ekki verið jafn lágt frá septembermánuði árið 2005. Margir höfðu gert sér vonir um að sumarið kæmi loks í haustbyrjun. Af upplýsingum á vef Veðurstofunnar er hins vegar ljóst að það var ekki beint sumarveður í september. „Meðalhiti mánaðarins var undir meðallagi áranna 1991 til 2020 og síðustu tíu ára á öllum veðurstöðvum. Á nokkrum stöðvum mældist lægsti meðal- og/eða lágmarkshiti sem mælst hefur í september,“ segir á vef Veðurstofunnar. Meðalhiti í Reykjavík í september hafi verið 6,9 stig. Það sé 1,7 stigum undir meðallagi áranna 1991 til 2020. Á Akureyri hafi meðalhitinn mælst 5,6 stig sem sé 2,4 stigum undir meðallagi 1991 til 2020 og 2,9 stigum undir meðallagi síðustu tíu ára. Meðalhiti mánaðarins hafi verið 6,2 stig í Stykkishólmi og 7,0 stig á Höfn í Hornafirði. Hitavik (°C) sjálfvirkra stöðva í september miðað við síðustu tíu ár (2014 til 2023).veðurstofan „Að tiltölu var kaldast inn til landsins norðanlands. Neikvætt hitavik mældist minnst -1,1 stig í Skaftafelli en mest -3,0 stig á Reykjum í Fnjóskadal,“ segir í tilkynningu Veðurstofunnar og ennfremur: „Mikil hlýindi gerði á Norðaustur- og Austurlandi 1. og 5. dag mánaðarins. Þessa daga mældist hæsti hiti mánaðarins um og yfir 20 stigum víða á norðausturfjórðungi landsins. Hæsti hiti mánaðarins mældist 25,1 stig á Seyðisfirði þ. 5. Lægsti hiti mánaðarins mældist -10,4 stig við Upptyppinga þ. 16. Í byggð mældist lægsti hitinn -8,1 stig á Þingvöllum þ. 26.“ Reykjavík Veður Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Fluttir á sjúkrahús eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Sjá meira
Margir höfðu gert sér vonir um að sumarið kæmi loks í haustbyrjun. Af upplýsingum á vef Veðurstofunnar er hins vegar ljóst að það var ekki beint sumarveður í september. „Meðalhiti mánaðarins var undir meðallagi áranna 1991 til 2020 og síðustu tíu ára á öllum veðurstöðvum. Á nokkrum stöðvum mældist lægsti meðal- og/eða lágmarkshiti sem mælst hefur í september,“ segir á vef Veðurstofunnar. Meðalhiti í Reykjavík í september hafi verið 6,9 stig. Það sé 1,7 stigum undir meðallagi áranna 1991 til 2020. Á Akureyri hafi meðalhitinn mælst 5,6 stig sem sé 2,4 stigum undir meðallagi 1991 til 2020 og 2,9 stigum undir meðallagi síðustu tíu ára. Meðalhiti mánaðarins hafi verið 6,2 stig í Stykkishólmi og 7,0 stig á Höfn í Hornafirði. Hitavik (°C) sjálfvirkra stöðva í september miðað við síðustu tíu ár (2014 til 2023).veðurstofan „Að tiltölu var kaldast inn til landsins norðanlands. Neikvætt hitavik mældist minnst -1,1 stig í Skaftafelli en mest -3,0 stig á Reykjum í Fnjóskadal,“ segir í tilkynningu Veðurstofunnar og ennfremur: „Mikil hlýindi gerði á Norðaustur- og Austurlandi 1. og 5. dag mánaðarins. Þessa daga mældist hæsti hiti mánaðarins um og yfir 20 stigum víða á norðausturfjórðungi landsins. Hæsti hiti mánaðarins mældist 25,1 stig á Seyðisfirði þ. 5. Lægsti hiti mánaðarins mældist -10,4 stig við Upptyppinga þ. 16. Í byggð mældist lægsti hitinn -8,1 stig á Þingvöllum þ. 26.“
Reykjavík Veður Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Fluttir á sjúkrahús eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Sjá meira