Schmeichel lofsamar Landin: „Hugrakkasta fólk sem ég hef séð“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. október 2024 09:31 Markvarðasamfélagið stendur saman. vísir/getty Fyrrverandi markvörður Manchester United, Peter Schmeichel, hrósaði handboltamarkvörðum í hástert og sagði þá vera hugrökkustu menn heims. Schmeichel var gestur í hlaðvarpinu The Overlap þar sem hann var spurður út í handboltalegar markvörslur sínar. Daninn byrjaði þá að tala um handboltamarkverði sem hann hefur miklar mætur á. „Ég elska að horfa á markverðina. Bestu markverðina í heiminum. Þetta er list. Sá sem er að skjóta er svo nálægt og þeir geta gert hvað sem er með höndinni, sett boltann hvert sem er í markinu. Þetta er ótrúlegt,“ sagði Schmeichel með stjörnur í augunum. „Markvörðurinn okkar er nýhættur, gaur sem heitir Niklas Landin. Hann er tveir metrar á hæð en getur tekið annan fótinn og sett hann í höfuðhæð á sekúndubroti. Þetta er stórkostlegt. Þeir eru ekki aðeins góðir, þeir eru hugrakkasta fólk sem ég hef séð á ævinni.“ Love this tribute to Niklas Landin by Peter Schmeichel pic.twitter.com/kc5D9agXkF— Patrick Kendrick (@patrickendrick) October 3, 2024 Landin hætti í landsliðinu eftir Ólympíuleikana þar sem sem Danir stóðu uppi sem sigurvegarar. Hann vann allt sem hægt var að vinna á landsliðsferlinum. Landin leikur núna með Álaborg í heimalandinu eftir að hafa verið lengi í Þýskalandi. Fótbolti Handbolti Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Schmeichel var gestur í hlaðvarpinu The Overlap þar sem hann var spurður út í handboltalegar markvörslur sínar. Daninn byrjaði þá að tala um handboltamarkverði sem hann hefur miklar mætur á. „Ég elska að horfa á markverðina. Bestu markverðina í heiminum. Þetta er list. Sá sem er að skjóta er svo nálægt og þeir geta gert hvað sem er með höndinni, sett boltann hvert sem er í markinu. Þetta er ótrúlegt,“ sagði Schmeichel með stjörnur í augunum. „Markvörðurinn okkar er nýhættur, gaur sem heitir Niklas Landin. Hann er tveir metrar á hæð en getur tekið annan fótinn og sett hann í höfuðhæð á sekúndubroti. Þetta er stórkostlegt. Þeir eru ekki aðeins góðir, þeir eru hugrakkasta fólk sem ég hef séð á ævinni.“ Love this tribute to Niklas Landin by Peter Schmeichel pic.twitter.com/kc5D9agXkF— Patrick Kendrick (@patrickendrick) October 3, 2024 Landin hætti í landsliðinu eftir Ólympíuleikana þar sem sem Danir stóðu uppi sem sigurvegarar. Hann vann allt sem hægt var að vinna á landsliðsferlinum. Landin leikur núna með Álaborg í heimalandinu eftir að hafa verið lengi í Þýskalandi.
Fótbolti Handbolti Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira