Sakaður um að öskra „Frjáls Palestína, ég vona að þið deyið“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. október 2024 07:02 Aral Şimşir í leiknum í Serbíu. Pedja Milosavljevic/Getty Images Aral Şimşir, leikmaður Midtjylland í Danmörku, hefur verið sakaður um að öskra „Frjáls Palestína, ég vona að þið deyið“ í átt að leikmönnum ísraelska félagsins Maccabi Tel Aviv þegar liðin mættust í Evrópudeild karla í knattspyrnu á dögunum. Elías Rafn Ólafsson og félagar í Midtjylland unnu 2-0 útisigur á Maccabi Tel Aviv í Evrópudeildinni á dögunum. Leikið var í Serbíu þar sem Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, vill ekki að leikir á sínum vegum fari fram í Ísrael. Franculino slår til igen 💥Osorio og Simsir med flot forarbejde 🎯#MTAFCM pic.twitter.com/gHtG5ltVdF— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) October 4, 2024 Stuttu eftir að leik lauk sakaði Tel Aviv hinn 22 ára gamla Şimşir um að öskra orðin rituð hér að ofan bæði á meðan leik stóð sem og eftir að leik lauk. Tel Aviv segir í viðtali við danska miðilinn Bold að hvorki leikmenn né forráðamenn Tel Aviv hafi sagt eitthvað sem gæti hafa leitt til þess að Şimşir, sem á ættir að rekja til Tyrklands, hafi svarað fyrir sig. Midtjylland neitar frásögn ísraelska félagsins og segir að leikmönnum hafi lent saman eftir leik en ekki séu neinar sannanir til staðar sem staðfesti frásögn Tel Aviv. Bold reyndi að ná í Şimşir vegna málsins en án árangurs. Fótbolti Evrópudeild UEFA Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Sport Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Sjá meira
Elías Rafn Ólafsson og félagar í Midtjylland unnu 2-0 útisigur á Maccabi Tel Aviv í Evrópudeildinni á dögunum. Leikið var í Serbíu þar sem Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, vill ekki að leikir á sínum vegum fari fram í Ísrael. Franculino slår til igen 💥Osorio og Simsir med flot forarbejde 🎯#MTAFCM pic.twitter.com/gHtG5ltVdF— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) October 4, 2024 Stuttu eftir að leik lauk sakaði Tel Aviv hinn 22 ára gamla Şimşir um að öskra orðin rituð hér að ofan bæði á meðan leik stóð sem og eftir að leik lauk. Tel Aviv segir í viðtali við danska miðilinn Bold að hvorki leikmenn né forráðamenn Tel Aviv hafi sagt eitthvað sem gæti hafa leitt til þess að Şimşir, sem á ættir að rekja til Tyrklands, hafi svarað fyrir sig. Midtjylland neitar frásögn ísraelska félagsins og segir að leikmönnum hafi lent saman eftir leik en ekki séu neinar sannanir til staðar sem staðfesti frásögn Tel Aviv. Bold reyndi að ná í Şimşir vegna málsins en án árangurs.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Sport Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Sjá meira