„Þú ert skilgreindur af nútíðinni“ Einar Kárason skrifar 6. október 2024 19:20 Óskar Hrafn fer sáttur á koddann í kvöld. Vísir/Viktor Freyr Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, var eðlilega ánægður að leik loknum á Akureyri í dag þar sem hans menn unnu 4-0 sigur á KA í Bestu deild karla. KR nú unnið tvo leiki í röð og með markatöluna 11-1 í leikjunum tveimur. „Frábær frammistaða í fyrri hálfleik. Sérstaklega fyrstu 35. KA er með gott lið og fyrstu tuttugu í seinni hálfleik féllum við aftarlega og berjast fyrir lífi okkar en mér fannst við síðan ná að vinna okkur út úr því. Mörkin sem við skorum undir, sérstaklega fjórða markið, voru frábær.“ „Þú ert skilgreindur af nútíðinni. Menn geta fallið í þá gryfju eftir Framleikinn að þeir séu búnir að sigra heiminn og væru það æðislegir að þeir þyrftu ekki að hafa fyrir hlutunum en því miður er það ekki þannig í fótbolta. Mér fannst við fylgja þeim leik vel eftir í dag þannig að ég er mjög stoltur af liðinu.“ „Það voru mörg fín augnablik í þessum leik og þegar við vorum rólegir með boltann og héldum honum á miðjum vellinum og fórum ekki of snemma út á kantana vissum við að þeir gætu lent í smá basli. Það vantaði aðeins upp á í 20 mínútur. Um leið og við fórum að velja og standa rétt og spila milli lína á réttum tíma þá vorum við góðir. Ég er þjálfari og er glaður með að það sé komið samhengi í frammistöður. Það hanga núna saman tvær frammistöður en auðvitað er það þannig að við verðum að nota landsleikjahléið vel og koma grimmir inn á móti Fylki. Með sama hugarfar og sama kraft.“ „Við þurfum núna að einbeita okkur að Fylkisleiknum. Það er smá andrými til að hvílast á líkama og sál. Við þurfum að halda áfram að bæta okkur og tengja saman góðar frammistöður. Það er mikilvægt upp á sjálfstraust og mikilvægt fyrir næsta ár að enda tímabilið vel. Það byrjar í Árbænum eftir tvær vikur.“ Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sjá meira
„Frábær frammistaða í fyrri hálfleik. Sérstaklega fyrstu 35. KA er með gott lið og fyrstu tuttugu í seinni hálfleik féllum við aftarlega og berjast fyrir lífi okkar en mér fannst við síðan ná að vinna okkur út úr því. Mörkin sem við skorum undir, sérstaklega fjórða markið, voru frábær.“ „Þú ert skilgreindur af nútíðinni. Menn geta fallið í þá gryfju eftir Framleikinn að þeir séu búnir að sigra heiminn og væru það æðislegir að þeir þyrftu ekki að hafa fyrir hlutunum en því miður er það ekki þannig í fótbolta. Mér fannst við fylgja þeim leik vel eftir í dag þannig að ég er mjög stoltur af liðinu.“ „Það voru mörg fín augnablik í þessum leik og þegar við vorum rólegir með boltann og héldum honum á miðjum vellinum og fórum ekki of snemma út á kantana vissum við að þeir gætu lent í smá basli. Það vantaði aðeins upp á í 20 mínútur. Um leið og við fórum að velja og standa rétt og spila milli lína á réttum tíma þá vorum við góðir. Ég er þjálfari og er glaður með að það sé komið samhengi í frammistöður. Það hanga núna saman tvær frammistöður en auðvitað er það þannig að við verðum að nota landsleikjahléið vel og koma grimmir inn á móti Fylki. Með sama hugarfar og sama kraft.“ „Við þurfum núna að einbeita okkur að Fylkisleiknum. Það er smá andrými til að hvílast á líkama og sál. Við þurfum að halda áfram að bæta okkur og tengja saman góðar frammistöður. Það er mikilvægt upp á sjálfstraust og mikilvægt fyrir næsta ár að enda tímabilið vel. Það byrjar í Árbænum eftir tvær vikur.“
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti