„Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Samúel Karl Ólason skrifar 22. október 2025 17:01 Nadine Guðrún Yaghi. Vísir/Vilhelm Nadine Guðrún Yaghi segir „afar ólíklegt“ að hún sé á leið í framboð fyrir Miðflokkinn í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Hún segir marga hafa spurt sig út í mögulegt framboð en orðrómurinn byggi á draumi Ólafar Skaftadóttur, vinkonu sinnar. „Nei, það tel ég afar ólíklegt,“ segir Nadine við spurningu um hvort hún ætli í framboð fyrir Miðflokkinn. „Þú ert hins vegar alls ekki sá fyrsti sem spyr mig að þessu. Raunar er ég spurð oft á dag þessa dagana.“ Hávær umræða um mögulegt framboð Nadine hefur átt sér stað að undanförnu. Sérstaklega eftir að rekstur Play fór í þrot en þar starfaði Nadine sem forstöðumaður samskipta og markaðssviðs. Áður starfaði hún sem fréttamaður á Stöð 2 (Nú Sýn), Vísi og Bylgjunni. Eins og frægt er er Nadine gift Snorra Mássyni, varaformanni og þingmanni Miðflokksins, sem starfaði einnig sem fréttamaður hjá Stöð 2 á árum áður. Ólöf Skaftadóttir og Kristín Gunnarsdóttir, sem gera hlaðvarpið Komið gott, hafa meðal annarra haldið því fram að Nadine ætli sér að verða oddviti Miðflokksins í Reykjavík. Nadine segir umræðuna um framboð hennar byggja á draumi Ólafar. Hún eigi einhvern þátt í þessum orðrómi. „Ég tek reyndar fram að það þarf engan sérfræðing til að sjá að staða Miðflokksins í borginni er sérstaklega góð, að mælast næstum með tvo borgarfulltrúa inni án þess að hafa kynnt lista,“ segir Nadine. „Ég var reyndar aðeins að grínast um að háu mælingarnar væru orðróminum um mitt framboð að þakka. Ég hef samt hugboð um að listarnir þegar þeir verða kynntir muni koma flokknum á enn meiri siglingu. Þetta er afskaplega spennandi.“ Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2026 Miðflokkurinn Tengdar fréttir Miðflokkurinn rýkur upp Fylgi Miðflokksins rýkur upp um tæp fimm prósentustig á milli mánaða samkvæmt nýrri könnun Maskínu en fylgi Samfylkingar dregst saman í fyrsta sinn frá kosningum. Formaður Miðflokksins upplifir pólitíska vakningu í samfélaginu. 21. október 2025 12:00 Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Erlent Fleiri fréttir Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Sjá meira
„Nei, það tel ég afar ólíklegt,“ segir Nadine við spurningu um hvort hún ætli í framboð fyrir Miðflokkinn. „Þú ert hins vegar alls ekki sá fyrsti sem spyr mig að þessu. Raunar er ég spurð oft á dag þessa dagana.“ Hávær umræða um mögulegt framboð Nadine hefur átt sér stað að undanförnu. Sérstaklega eftir að rekstur Play fór í þrot en þar starfaði Nadine sem forstöðumaður samskipta og markaðssviðs. Áður starfaði hún sem fréttamaður á Stöð 2 (Nú Sýn), Vísi og Bylgjunni. Eins og frægt er er Nadine gift Snorra Mássyni, varaformanni og þingmanni Miðflokksins, sem starfaði einnig sem fréttamaður hjá Stöð 2 á árum áður. Ólöf Skaftadóttir og Kristín Gunnarsdóttir, sem gera hlaðvarpið Komið gott, hafa meðal annarra haldið því fram að Nadine ætli sér að verða oddviti Miðflokksins í Reykjavík. Nadine segir umræðuna um framboð hennar byggja á draumi Ólafar. Hún eigi einhvern þátt í þessum orðrómi. „Ég tek reyndar fram að það þarf engan sérfræðing til að sjá að staða Miðflokksins í borginni er sérstaklega góð, að mælast næstum með tvo borgarfulltrúa inni án þess að hafa kynnt lista,“ segir Nadine. „Ég var reyndar aðeins að grínast um að háu mælingarnar væru orðróminum um mitt framboð að þakka. Ég hef samt hugboð um að listarnir þegar þeir verða kynntir muni koma flokknum á enn meiri siglingu. Þetta er afskaplega spennandi.“
Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2026 Miðflokkurinn Tengdar fréttir Miðflokkurinn rýkur upp Fylgi Miðflokksins rýkur upp um tæp fimm prósentustig á milli mánaða samkvæmt nýrri könnun Maskínu en fylgi Samfylkingar dregst saman í fyrsta sinn frá kosningum. Formaður Miðflokksins upplifir pólitíska vakningu í samfélaginu. 21. október 2025 12:00 Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Erlent Fleiri fréttir Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Sjá meira
Miðflokkurinn rýkur upp Fylgi Miðflokksins rýkur upp um tæp fimm prósentustig á milli mánaða samkvæmt nýrri könnun Maskínu en fylgi Samfylkingar dregst saman í fyrsta sinn frá kosningum. Formaður Miðflokksins upplifir pólitíska vakningu í samfélaginu. 21. október 2025 12:00