Ótrúlegir vítadómar í Þýskalandi: Tóku boltann upp tvisvar í sama leiknum Sindri Sverrisson skrifar 8. október 2024 08:29 Daniel Heber tók boltann upp með höndum og þá varð að dæma víti. Skjáskot/Bundesliga „Þetta er handboltadeildin,“ grínaðist Gummi Ben á Twitter þegar hann deildi myndbandi af hreint ótrúlegum leik í þýsku 2. deildinni í fótbolta. Tvö víti voru dæmd í leiknum vegna þess að menn tóku boltann upp með höndum. Leikurinn var á milli Magdeburg og Greuther Fürth og endaði með 2-2 jafntefli eftir afar óvenjulega vítaspyrnudóma, sem sjá má á myndbandinu hér að neðan. It’s the handball league https://t.co/cjzF3f1TgF— Gummi Ben 🎙️ (@GummiBen) October 7, 2024 Fyrst fékk Magdeburg víti, þegar varnarmaður Fürth, Gideon Jung, tók boltann upp með höndum eftir að markvörðurinn hafði rúllað honum til hans. Jung virtist halda að hann ætti að taka markspyrnu en sú var ekki raunin og því ekki annað í stöðunni en að dæma vítaspyrnu. Nahuel Noll varði reyndar vítið en Mohammed El Hankouri náði að skora í kjölfarið. Martijn Kaars kom svo Magdeburg í 2-0 skömmu síðar og útlitið gott fyrir heimamenn. Þá varð hins vegar aftur stórfurðulegt atvik. Roberto Massimo nálgaðist vítateig Magdeburg þegar Jean Hugonet tæklaði hann. Daniel Heber, varnarmaður Magdeburg, var svo viss um að aukaspyrna hefði verið dæmd að hann tók boltann upp með höndum. Þá varð að dæma aftur víti sem Julian Green skoraði úr. Gestirnir nýttu sér þetta og náðu svo að jafna með marki frá Noel Futkeu. Þýski boltinn Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ Sjá meira
Leikurinn var á milli Magdeburg og Greuther Fürth og endaði með 2-2 jafntefli eftir afar óvenjulega vítaspyrnudóma, sem sjá má á myndbandinu hér að neðan. It’s the handball league https://t.co/cjzF3f1TgF— Gummi Ben 🎙️ (@GummiBen) October 7, 2024 Fyrst fékk Magdeburg víti, þegar varnarmaður Fürth, Gideon Jung, tók boltann upp með höndum eftir að markvörðurinn hafði rúllað honum til hans. Jung virtist halda að hann ætti að taka markspyrnu en sú var ekki raunin og því ekki annað í stöðunni en að dæma vítaspyrnu. Nahuel Noll varði reyndar vítið en Mohammed El Hankouri náði að skora í kjölfarið. Martijn Kaars kom svo Magdeburg í 2-0 skömmu síðar og útlitið gott fyrir heimamenn. Þá varð hins vegar aftur stórfurðulegt atvik. Roberto Massimo nálgaðist vítateig Magdeburg þegar Jean Hugonet tæklaði hann. Daniel Heber, varnarmaður Magdeburg, var svo viss um að aukaspyrna hefði verið dæmd að hann tók boltann upp með höndum. Þá varð að dæma aftur víti sem Julian Green skoraði úr. Gestirnir nýttu sér þetta og náðu svo að jafna með marki frá Noel Futkeu.
Þýski boltinn Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ Sjá meira