Frumsýning á Vísi: Stikla úr sýningunni Óskaland Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. október 2024 14:02 Leikstjórn er í höndum Hilmis Snæs. Vísir frumsýnir hér glænýja stiklu úr sýningunni Óskaland í tilefni af frumsýningu leikritsins á Stóra sviði Borgarleikhússins. Óskaland er fyndin og hjartnæm sýning um fjölskylduflækjur og kynslóðabil. Leikstjórn er í höndum Hilmis Snæs Guðnasonar. Óskaland er eftir bandaríska verðlaunaskáldið Bess Wohl og hefur hlotið frábærar móttökur áhorfenda frá því það var frumsýnt á Broadway. Klippa: Óskaland Áhorfendur fá að kynnast hjónunum Nönnu og Villa, leiknum af hinum ástsælu Eggerti Þorleifssyni og Sigrúnu Eddu Björnsdóttur. Eftir 50 ára hjónaband er lífið í föstum skorðum en eitt kvöldið bregður hressilega út af vananum þegar Nanna óskar eftir skilnaði og Villi samþykkir vafningalaust! Það geta synir þeirra hjóna ekki sætt sig og mæta á svæðið, ásamt eiginkonu annars þeirra, til að telja þeim hughvarf. „Gamalt fólk skilur ekki, ætti að vita betur og ekki að vera með vesen“. Eru þau hvort eða er ekki of gömul til að vera að spá í ást og hamingju? Úrvalslið leikara Hilmir Snær fær hér til liðs við sig sannkallaðan úrvalshóp leikara. Með Eggerti og Sigrúnu Eddu á sviðinu eru Katla Margrét Þorgeirsdóttir, sem lengi hefur verið ein fremsta gamanleikkona landsins, Jörundur Ragnarsson, Vilhelm Neto, Esther Talía Casey og Fannar Arnarsson sem stígur hér sín fyrstu skref á Stóra sviði Borgarleikhússins með kraftmikilli frammistöðu. Sviðsumgjörðin styður einstaklega vel við verkið en leikmyndin er eftir Börk Jónsson, búningar hannaðir af Urði Hákonardóttur og tónlistin samin af Móses Hightower sem hefur af því tilefni gefið út lagið Óskaland sem nálgast má á öllum helstu tónlistarveitum. Leikhús Menning Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Sjá meira
Óskaland er eftir bandaríska verðlaunaskáldið Bess Wohl og hefur hlotið frábærar móttökur áhorfenda frá því það var frumsýnt á Broadway. Klippa: Óskaland Áhorfendur fá að kynnast hjónunum Nönnu og Villa, leiknum af hinum ástsælu Eggerti Þorleifssyni og Sigrúnu Eddu Björnsdóttur. Eftir 50 ára hjónaband er lífið í föstum skorðum en eitt kvöldið bregður hressilega út af vananum þegar Nanna óskar eftir skilnaði og Villi samþykkir vafningalaust! Það geta synir þeirra hjóna ekki sætt sig og mæta á svæðið, ásamt eiginkonu annars þeirra, til að telja þeim hughvarf. „Gamalt fólk skilur ekki, ætti að vita betur og ekki að vera með vesen“. Eru þau hvort eða er ekki of gömul til að vera að spá í ást og hamingju? Úrvalslið leikara Hilmir Snær fær hér til liðs við sig sannkallaðan úrvalshóp leikara. Með Eggerti og Sigrúnu Eddu á sviðinu eru Katla Margrét Þorgeirsdóttir, sem lengi hefur verið ein fremsta gamanleikkona landsins, Jörundur Ragnarsson, Vilhelm Neto, Esther Talía Casey og Fannar Arnarsson sem stígur hér sín fyrstu skref á Stóra sviði Borgarleikhússins með kraftmikilli frammistöðu. Sviðsumgjörðin styður einstaklega vel við verkið en leikmyndin er eftir Börk Jónsson, búningar hannaðir af Urði Hákonardóttur og tónlistin samin af Móses Hightower sem hefur af því tilefni gefið út lagið Óskaland sem nálgast má á öllum helstu tónlistarveitum.
Leikhús Menning Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Sjá meira