Sýna eiginkonu Baldock heitins mikinn rausnarskap Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. október 2024 06:31 George Baldock var minnst á Wembley fyrir landsleik Englands og Grikklands á dögunum. Getty/Crystal Pix Gríska félagið Panathinaikos er að íhuga það að virða þriggja ára samning George Baldock. Baldock, sem er fyrrum leikmaður ÍBV, átti tvö og hálft ár eftir af samningi sínum í Grikklandi þegar hann lést. Baldock var aðeins 31 árs gamall en hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá enska félaginu Sheffield United frá 2017 til 2024. Leikmaðurinn fannst í sundlaug heimils síns og lætur eftir sig unnustu og barn. Hann ætlaði nokkrum dögum síðar að fara til Englands til að vera viðstaddur eins árs afmæli sonar síns. Unnusta hans náði ekki í hann og fékk eiganda hússins til að athuga með hann. Hann fannst látinn í sundlauginni og hafði drukknað. Boldock lék með Eyjamönnum sumarið 2012 en gekk til liðs við gríska félagið Panathinaikos í maí. Hann lék sinn fyrsta leik í ágúst og náði að spila þrjá leiki fyrir félagið. Boldock hafði skrifað undir þriggja ára samning við Panathinaikos í sumar. Samkvæmt frétt Daily Mail þá vill eigandi gríska félagsins sjá til þess að hugsað verði vel um mæðginin á þessum erfiða tíma og þau þurfi ekki að hafa fjárhagsáhyggjur ofan á allt annað. Þau gætu líka fengið tekjurnar af góðgerðaleik til heiðurs Baldock sem fer fram á næsta ári. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever) Tengdar fréttir Heimir minntist Baldock Heimir Hallgrímsson minntist knattspyrnumannsins George Baldock á blaðamannafundi fyrir leik Írlands og Grikklands í Þjóðadeildinni á morgun. Baldock lék með ÍBV í efstu deild sumarið 2012. 12. október 2024 23:18 Grikkir vildu ekki spila við Englendinga vegna fráfalls Baldocks Leikmenn gríska fótboltalandsliðsins vildu ekki spila leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni vegna fráfalls Georges Baldock. Hann fannst látinn á heimili sínu í Aþenu á miðvikudaginn, aðeins 31 árs. 11. október 2024 10:31 Minnist Baldocks með hlýju: „Honum þótti alltaf vænt um Vestmannaeyjar“ Fyrrverandi samherji Georges Baldock hjá ÍBV minnist hans með hlýhug. Hann segir að hann hafi verið mjög vinnusamur og smellpassað inn í samfélagið í Vestmannaeyjum. Baldock fannst látinn á heimili sínu í Grikklandi í fyrradag, aðeins 31 árs. 11. október 2024 09:03 Fyrrum leikmaður ÍBV og Sheffield United fannst látinn George Baldock, fyrrum leikmaður Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni, fannst í dag látinn í sundlaug við heimili sitt í Grikklandi. Baldock lék á sínum tíma með ÍBV í efstu deild hér á landi. 9. október 2024 21:31 Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Fleiri fréttir Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Hlín endursamdi við Kristianstad Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, snóker, íshokkí og enski boltinn Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Sjá meira
Baldock, sem er fyrrum leikmaður ÍBV, átti tvö og hálft ár eftir af samningi sínum í Grikklandi þegar hann lést. Baldock var aðeins 31 árs gamall en hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá enska félaginu Sheffield United frá 2017 til 2024. Leikmaðurinn fannst í sundlaug heimils síns og lætur eftir sig unnustu og barn. Hann ætlaði nokkrum dögum síðar að fara til Englands til að vera viðstaddur eins árs afmæli sonar síns. Unnusta hans náði ekki í hann og fékk eiganda hússins til að athuga með hann. Hann fannst látinn í sundlauginni og hafði drukknað. Boldock lék með Eyjamönnum sumarið 2012 en gekk til liðs við gríska félagið Panathinaikos í maí. Hann lék sinn fyrsta leik í ágúst og náði að spila þrjá leiki fyrir félagið. Boldock hafði skrifað undir þriggja ára samning við Panathinaikos í sumar. Samkvæmt frétt Daily Mail þá vill eigandi gríska félagsins sjá til þess að hugsað verði vel um mæðginin á þessum erfiða tíma og þau þurfi ekki að hafa fjárhagsáhyggjur ofan á allt annað. Þau gætu líka fengið tekjurnar af góðgerðaleik til heiðurs Baldock sem fer fram á næsta ári. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever)
Tengdar fréttir Heimir minntist Baldock Heimir Hallgrímsson minntist knattspyrnumannsins George Baldock á blaðamannafundi fyrir leik Írlands og Grikklands í Þjóðadeildinni á morgun. Baldock lék með ÍBV í efstu deild sumarið 2012. 12. október 2024 23:18 Grikkir vildu ekki spila við Englendinga vegna fráfalls Baldocks Leikmenn gríska fótboltalandsliðsins vildu ekki spila leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni vegna fráfalls Georges Baldock. Hann fannst látinn á heimili sínu í Aþenu á miðvikudaginn, aðeins 31 árs. 11. október 2024 10:31 Minnist Baldocks með hlýju: „Honum þótti alltaf vænt um Vestmannaeyjar“ Fyrrverandi samherji Georges Baldock hjá ÍBV minnist hans með hlýhug. Hann segir að hann hafi verið mjög vinnusamur og smellpassað inn í samfélagið í Vestmannaeyjum. Baldock fannst látinn á heimili sínu í Grikklandi í fyrradag, aðeins 31 árs. 11. október 2024 09:03 Fyrrum leikmaður ÍBV og Sheffield United fannst látinn George Baldock, fyrrum leikmaður Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni, fannst í dag látinn í sundlaug við heimili sitt í Grikklandi. Baldock lék á sínum tíma með ÍBV í efstu deild hér á landi. 9. október 2024 21:31 Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Fleiri fréttir Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Hlín endursamdi við Kristianstad Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, snóker, íshokkí og enski boltinn Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Sjá meira
Heimir minntist Baldock Heimir Hallgrímsson minntist knattspyrnumannsins George Baldock á blaðamannafundi fyrir leik Írlands og Grikklands í Þjóðadeildinni á morgun. Baldock lék með ÍBV í efstu deild sumarið 2012. 12. október 2024 23:18
Grikkir vildu ekki spila við Englendinga vegna fráfalls Baldocks Leikmenn gríska fótboltalandsliðsins vildu ekki spila leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni vegna fráfalls Georges Baldock. Hann fannst látinn á heimili sínu í Aþenu á miðvikudaginn, aðeins 31 árs. 11. október 2024 10:31
Minnist Baldocks með hlýju: „Honum þótti alltaf vænt um Vestmannaeyjar“ Fyrrverandi samherji Georges Baldock hjá ÍBV minnist hans með hlýhug. Hann segir að hann hafi verið mjög vinnusamur og smellpassað inn í samfélagið í Vestmannaeyjum. Baldock fannst látinn á heimili sínu í Grikklandi í fyrradag, aðeins 31 árs. 11. október 2024 09:03
Fyrrum leikmaður ÍBV og Sheffield United fannst látinn George Baldock, fyrrum leikmaður Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni, fannst í dag látinn í sundlaug við heimili sitt í Grikklandi. Baldock lék á sínum tíma með ÍBV í efstu deild hér á landi. 9. október 2024 21:31