„Ekki setja of mikla pressu á hann“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 8. júní 2025 15:33 Cristiano Ronaldo skoraði í sigri Portúgal gegn Þýskalandi á dögunum. Getty/Daniela Porcelli Úrslitaleikur Þjóðadeildarinnar fer fram í kvöld, og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Portúgal og Spánn munu eigast við en Cristiano Ronaldo var spurður út í næstu kynslóð fyrir leik, og þá sérstaklega ungstirnið Lamine Yamal. „Þetta eru mismunandi kynslóðir, það er ein á leiðinni sem er spennandi. Ef þið viljið sjá mig sem hluti af einhverri annari kynslóð, þá er það í lagi. Þegar þið talið sífellt um baráttu milli Cristiano og einhvers annars, virkar það bara ekki. Fjölmiðlar eru alltaf að tala svona upp, sem er eðlilegt, en þetta er eitt lið gegn öðru,“ sagði Ronaldo. BBC segir frá Spánverjinn Lamine Yamal sem er ennþá aðeins 17 ára gamall hefur verið mikið í umræðunni, enda stórkostlegur leikmaður. Ronaldo vill þó að fjölmiðlar slaki aðeins á pressuni sem er sett á hann. „Þessi strákur er búinn að standa sig mjög vel hjá félagsliði og landsliði sem hjálpa honum mjög mikið. Þetta er frábær staður fyrir hann til að sýna gæðin sín. Leyfið honum að vaxa, ekki setja of mikla pressu á hann svo við getum notið hæfileika hans í mörg ár. Ég myndi vilja taka pressuna af honum og láta hann í friði,“ sagði Ronaldo. Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Diljá lagði upp í níu marka sigri Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Martin með nítján stig í fyrsta leik Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Börnin mikilvægari en NFL Bjóða upp á Frank Booker-árskort Semenya hættir baráttu sinni Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Það var smá stress og drama“ Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Sjá meira
„Þetta eru mismunandi kynslóðir, það er ein á leiðinni sem er spennandi. Ef þið viljið sjá mig sem hluti af einhverri annari kynslóð, þá er það í lagi. Þegar þið talið sífellt um baráttu milli Cristiano og einhvers annars, virkar það bara ekki. Fjölmiðlar eru alltaf að tala svona upp, sem er eðlilegt, en þetta er eitt lið gegn öðru,“ sagði Ronaldo. BBC segir frá Spánverjinn Lamine Yamal sem er ennþá aðeins 17 ára gamall hefur verið mikið í umræðunni, enda stórkostlegur leikmaður. Ronaldo vill þó að fjölmiðlar slaki aðeins á pressuni sem er sett á hann. „Þessi strákur er búinn að standa sig mjög vel hjá félagsliði og landsliði sem hjálpa honum mjög mikið. Þetta er frábær staður fyrir hann til að sýna gæðin sín. Leyfið honum að vaxa, ekki setja of mikla pressu á hann svo við getum notið hæfileika hans í mörg ár. Ég myndi vilja taka pressuna af honum og láta hann í friði,“ sagði Ronaldo.
Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Diljá lagði upp í níu marka sigri Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Martin með nítján stig í fyrsta leik Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Börnin mikilvægari en NFL Bjóða upp á Frank Booker-árskort Semenya hættir baráttu sinni Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Það var smá stress og drama“ Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Sjá meira