Stórleikur Viggós bjargar Erlangen frá falli Haraldur Örn Haraldsson skrifar 8. júní 2025 14:55 Viggó Kristjánsson var markahæsti maður vallarins í dag. Getty/Jan Woitas Loka umferðin í þýsku deildinni í handbolta fór fram í dag. Þar voru margir Íslendingar að spila en þeir áttu margir góðann leik. Gummersbach sem er þjálfað af Guðjón Vali Sigurðssyni vann TSV Hannover-Burgdorf 39-29. Þeir enda því í sjöunda sæti deildarinnar. Elliði Snær Viðarsson skoraði fjögur mörk, og Teitur Örn Einarsson skoraði einnig fjögur. Magdeburg vann sinn leik gegn SG BBM Bietigheim. Þeir hefðu unnið deildina ef Fuchse Berlin hefði tapað, en það gerðist ekki. Ómar Ingi Magnússon var á sínum stað í liði Magdeburg og skoraði sex mörk. Gísli Þorgeir Kristjánsson var ekki með vegna meiðsla. Melsungen vann gegn 1. VFL Potsdam 31-26. Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson spila fyrir Melsungen, en Elvar skoraði tvö mörk og var með tvær stoðsendingar í leiknum en Arnar skoraði ekki. Liðið endar því tímabilið í þriðja sæti deildarinnar. Viggó Kristjánsson átti stórleik fyrir HC Erlangen í sigri gegn HSG Wetzlar. Hann skoraði níu mörk í leiknum en þeir enda tímabilið í 16. sæti deildarinnar. Milivægur sigur fyrir liðið því ef þeir hefðu tapað, hefði liðið fallið um deild. SC DHFK Leipzig sem er þjálfað af Rúnari Sigtryggssyni tapaði fyrir TVB Stuttgart 29-28. Andri Már Rúnarsson var markahæstur í liði Leipzig með sjö mörk. Þeir enda tímabilið í 13. sæti. Þá skoraði Ýmir Örn Gíslason eitt mark fyrir FRISCH AUF! Göppingen sem gerði 29-29 jafntefli við TBV Lemgo Lippe. Göppingen endar í 12. sæti deildarinnar. Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Sjá meira
Gummersbach sem er þjálfað af Guðjón Vali Sigurðssyni vann TSV Hannover-Burgdorf 39-29. Þeir enda því í sjöunda sæti deildarinnar. Elliði Snær Viðarsson skoraði fjögur mörk, og Teitur Örn Einarsson skoraði einnig fjögur. Magdeburg vann sinn leik gegn SG BBM Bietigheim. Þeir hefðu unnið deildina ef Fuchse Berlin hefði tapað, en það gerðist ekki. Ómar Ingi Magnússon var á sínum stað í liði Magdeburg og skoraði sex mörk. Gísli Þorgeir Kristjánsson var ekki með vegna meiðsla. Melsungen vann gegn 1. VFL Potsdam 31-26. Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson spila fyrir Melsungen, en Elvar skoraði tvö mörk og var með tvær stoðsendingar í leiknum en Arnar skoraði ekki. Liðið endar því tímabilið í þriðja sæti deildarinnar. Viggó Kristjánsson átti stórleik fyrir HC Erlangen í sigri gegn HSG Wetzlar. Hann skoraði níu mörk í leiknum en þeir enda tímabilið í 16. sæti deildarinnar. Milivægur sigur fyrir liðið því ef þeir hefðu tapað, hefði liðið fallið um deild. SC DHFK Leipzig sem er þjálfað af Rúnari Sigtryggssyni tapaði fyrir TVB Stuttgart 29-28. Andri Már Rúnarsson var markahæstur í liði Leipzig með sjö mörk. Þeir enda tímabilið í 13. sæti. Þá skoraði Ýmir Örn Gíslason eitt mark fyrir FRISCH AUF! Göppingen sem gerði 29-29 jafntefli við TBV Lemgo Lippe. Göppingen endar í 12. sæti deildarinnar.
Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Sjá meira