Vaxandi norðaustanátt og gular viðvaranir taka gildi Atli Ísleifsson skrifar 18. október 2024 07:15 Gera má ráð fyrir snörpum vindhviðum víða á Suðausturlandi. Vísir/Vilhelm Veðurstofan gerir ráð fyrir vaxandi norðaustanátt í dag þar sem verður skýjað og sums staðar dálítil rigning eða slydda. Gular viðvaranir taka gildi síðar í dag. Spáð er tíu til átján metrum á sekúndu eftir hádegi og rigningu, en hvassari í vindstrengjum á Suðausturlandi. Það verður hvöss sunnanátt á austurhelmingi landsins í kvöld, en norðlægari vindur á vestanverðu landinu, auk þess hríð á fjallvegum Vestfjarða. Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir vegna norðan hríðar á Vestfjörðum frá klukkan 18 í kvöld til eitt í nótt og svo á Suðausturlandi vegna norðaustan vindstrengja milli 11 og 14 í dag og svo suðaustan hvassviðris eða storms milli klukkan 14 og 19. Hvassast verður sunnan- og vestanundir Öræfajökli og má reikna með mjög snörpum vindhviðum þar. Vindur getur verið varasamur fyrir ökutæki, sér í lagi við Öræfajökul. Hiti á landinu verður á bilinu fimm til til stig, en svalara á Vestfjörðum. Suðvestan 8-15 á morgun, en heldur hvassara í vindstrengjum á Norðurlandi. Rigning eða slydda með köflum en þurrt norðaustanlands. Hiti 3 til 10 stig, hlýjast norðaustanttl. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Suðvestanátt, víða á bilinu 8-13 m/s, en 13-18 í vindstrengjum á Norðurlandi. Dálítil rigning eða slydda og hiti 1 til 6 stig, en bjartviðri um landið norðaustanvert með hita að 10 stigum. Á sunnudag: Breytileg átt 5-10. Stöku skúrir eða él vestantil, en léttskýjað austanlands. Hiti 2 til 7 stig, en nálægt frostmarki á norðvestanverðu landinu. Á mánudag: Breytileg átt 5-10 og él eða skúrir. Gengur í norðvestan 5-13 síðdegis og léttir til sunnan heiða. Hiti kringum frostmark, en allt að 5 stigum sunnantil. Á þriðjudag: Breytileg átt og víða þurrt, en stöku él vestast á landinu. Hiti um frostmark, en frostlaust við vesturströndina. Vaxandi austanátt um kvöldið og fer að rigna sunnanlands með hlýnandi veðri. Á miðvikudag: Suðlæg átt með vætu, en rofar til norðanlands. Hiti 1 til 6 stig. Á fimmtudag: Útlit fyrir suðlæga átt. Væta með köflum, en lengst af þurrt fyrir austan. Hiti 2 til 7 stig. Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Innlent Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Fleiri fréttir Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Skúrir um allt land Lægð yfir Vesturlandi stjórnar veðrinu Rigning og súld í dag Vaxandi norðaustanátt og gular viðvaranir taka gildi Dálítil rigning sunnan- og vestanlands Skýjað og sums staðar rigning eða slydda Allt að átta stiga frost Hálka á vegum á suðvesturhorninu Snjókoma og hálka á höfuðborgarsvæðinu á fimmtudag Dálítil rigning eða slydda suðvestantil Víða bjart og fallegt sunnan- og vestantil Búast við lítilsháttar éljum á Ströndum og fyrir norðaustan Víða kaldi og allhvasst suðaustantil Stormur við suðausturströndina Víða rigning eða slydda Víða rigning með köflum Suðvestlæg átt og víða dálítil rigning Sjá meira
Spáð er tíu til átján metrum á sekúndu eftir hádegi og rigningu, en hvassari í vindstrengjum á Suðausturlandi. Það verður hvöss sunnanátt á austurhelmingi landsins í kvöld, en norðlægari vindur á vestanverðu landinu, auk þess hríð á fjallvegum Vestfjarða. Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir vegna norðan hríðar á Vestfjörðum frá klukkan 18 í kvöld til eitt í nótt og svo á Suðausturlandi vegna norðaustan vindstrengja milli 11 og 14 í dag og svo suðaustan hvassviðris eða storms milli klukkan 14 og 19. Hvassast verður sunnan- og vestanundir Öræfajökli og má reikna með mjög snörpum vindhviðum þar. Vindur getur verið varasamur fyrir ökutæki, sér í lagi við Öræfajökul. Hiti á landinu verður á bilinu fimm til til stig, en svalara á Vestfjörðum. Suðvestan 8-15 á morgun, en heldur hvassara í vindstrengjum á Norðurlandi. Rigning eða slydda með köflum en þurrt norðaustanlands. Hiti 3 til 10 stig, hlýjast norðaustanttl. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Suðvestanátt, víða á bilinu 8-13 m/s, en 13-18 í vindstrengjum á Norðurlandi. Dálítil rigning eða slydda og hiti 1 til 6 stig, en bjartviðri um landið norðaustanvert með hita að 10 stigum. Á sunnudag: Breytileg átt 5-10. Stöku skúrir eða él vestantil, en léttskýjað austanlands. Hiti 2 til 7 stig, en nálægt frostmarki á norðvestanverðu landinu. Á mánudag: Breytileg átt 5-10 og él eða skúrir. Gengur í norðvestan 5-13 síðdegis og léttir til sunnan heiða. Hiti kringum frostmark, en allt að 5 stigum sunnantil. Á þriðjudag: Breytileg átt og víða þurrt, en stöku él vestast á landinu. Hiti um frostmark, en frostlaust við vesturströndina. Vaxandi austanátt um kvöldið og fer að rigna sunnanlands með hlýnandi veðri. Á miðvikudag: Suðlæg átt með vætu, en rofar til norðanlands. Hiti 1 til 6 stig. Á fimmtudag: Útlit fyrir suðlæga átt. Væta með köflum, en lengst af þurrt fyrir austan. Hiti 2 til 7 stig.
Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Innlent Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Fleiri fréttir Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Skúrir um allt land Lægð yfir Vesturlandi stjórnar veðrinu Rigning og súld í dag Vaxandi norðaustanátt og gular viðvaranir taka gildi Dálítil rigning sunnan- og vestanlands Skýjað og sums staðar rigning eða slydda Allt að átta stiga frost Hálka á vegum á suðvesturhorninu Snjókoma og hálka á höfuðborgarsvæðinu á fimmtudag Dálítil rigning eða slydda suðvestantil Víða bjart og fallegt sunnan- og vestantil Búast við lítilsháttar éljum á Ströndum og fyrir norðaustan Víða kaldi og allhvasst suðaustantil Stormur við suðausturströndina Víða rigning eða slydda Víða rigning með köflum Suðvestlæg átt og víða dálítil rigning Sjá meira