„Það var bilun í brunaboða hjá þeim, uppi á flugstöð, og kerfið fór í gang í stuttan tíma. Það fóru einhverjir fáir úr flugstöðinni en þetta var leiðrétt á stuttum tíma. Þá var allt í lagi.“

Bilun var í brunaboða á Keflavíkurflugvelli í morgun og þurfi að rýma hluta flugvallarins í stutta stund. Samkvæmt upplýsingum frá Davíð Heimissyni varðstjóra hjá Brunavörnum Suðurnesja varði hún í aðeins stutta stund.
„Það var bilun í brunaboða hjá þeim, uppi á flugstöð, og kerfið fór í gang í stuttan tíma. Það fóru einhverjir fáir úr flugstöðinni en þetta var leiðrétt á stuttum tíma. Þá var allt í lagi.“