Það er komið nóg Bozena Raczkowska skrifar 19. október 2024 17:31 Síðustu þrjá daga tók ég þátt í Así þingi fyrir hönd Eflingar. Þar var rætt um málefni tengd ástandinu í landinu. Þetta voru yndislegir þrír dagar - fullir af samtölum, rökræðum og umræðum. Hins vegar kem ég aftur af þessum fundum með þungan hjarta. Þungan hjarta yfir ástandið hér á landi því þó ég er upprunalegri frá Póllandi Ísland er landinn mín núna og mér þykkir rosalega vænt um fólkið í landinu . Ég er sár yfir því mikla óréttlæti sem er í þessu landi - þar sem hinir ríku halda áfram að verða ríkari og stjórnvöld - hvort sem það er núverandi eða það fyrra - setur verndarhlíf yfir þá. Hvað með okkur - venjulegt fólk sem á ekki milljónir á reikningum sínum og reynir samt að ná endum saman með að vinna stundum 2-3 störf? Ekkert-,við þurfum að taka afleiðingum mikillar verðbólgu, hvort sem um er að ræða hækkanir á matvörum, afborgunum íbúða eða leigu. Ég er ekki einu sinni að nefna heilbrigðiskerfið, eða réttara sagt skortinn á því - því hvernig getum við útskýrt mánaðarlanga bið eftir að hitta heimilislækni? Fólkið eru að neyta allskonar heilbrigðisþjónustu því þau eiga ekki efni í því. Einhver gæti þá sagt - það er ekki einfalt að stjórna landi - og það á ekki að vera einfalt, heldur verður það að vera áhrifaríkt og þjóna meirihluta landsmanna-því þeim vantar stuðning en ekki rika minnihlutanum . Við getum verið aðgerðalaus eða loksins sagt að nóg sé komið og sameinast gegn fákeppninni og óréttlætinu. Ég er heppin að vera í stéttarfélagi Eflingar og Sólveigar Anna-formaður berst eins og hetía fyrir -ekki bara betrum kjarasamningum heldur líka fyrir breytingu á húsnæðisstefnu ríkisins og mörgum öðrum málum sem snerta ekki bara eflingafolkið nema allt samfélag. Ég veit ekki hvað þarf að gerast til að breyta aðstæðum heiðarlegra vinnandi fólks og ég er ekki bara að tala um eflingafolkið heldur líka um kennarar og hjúkrunarfræðinga,einstæðar mæður, öryrkjum o.s.frv. Ég veit bara að það er erfiður vegur framundan og við getum ekki gefist upp - við verðum að þrýsta á ráðamenn landsins og mótmæla allt til enda. Það er réttur okkar að hafa þak yfir höfuðið án þess að borga 70% af leigu eða húsnæðiskostnaði. það er réttur okkar að búa við góða heilbrigðisþjónustu og lifa með reisn hugsið, kæru Íslendingar, áður en þið kjósið í lok nóvember látið ekki blekkjast af loforðum stjórnmálamanna. Bozena Raczkowska Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein ASÍ Stéttarfélög Kjaramál Mest lesið Kemur maður í manns stað? Steinunn Þórðardóttir Skoðun Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun Hvað er að vera vók? Eva Hauksdóttir Skoðun Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen Skoðun Halldór 22.11.2025 Samúel Karl Ólason Halldór Nokkur orð um leikminjar Halldór Halldórsson Bakþankar Hjólhýsabyggð á heima í borginni Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun Þeir vita sem nota Jón Pétur Zimsen Skoðun Hvar eru sérkennararnir í nýjum lögum um inngildandi menntun? Sædís Ósk Harðardóttir Skoðun Gleymdu ekki þínum minnsta bróður. Sigurður Fossdal Skoðun Skoðun Skoðun Kemur maður í manns stað? Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun R-BUGL: Ábyrgðin er okkar allra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Gleymdu ekki þínum minnsta bróður. Sigurður Fossdal skrifar Skoðun Íslensk tunga þarf meiri stuðning Ármann Jakobsson,Eva María Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvar eru sérkennararnir í nýjum lögum um inngildandi menntun? Sædís Ósk Harðardóttir skrifar Skoðun Hjálpum spilafíklum Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifar Skoðun Hvað er að vera vók? Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar Skoðun Hvað kennir hugrekki okkur? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Þeir vita sem nota Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hjólhýsabyggð á heima í borginni Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Mannréttindi eða plakat á vegg? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Friðartillögur“ Bandaríkjamanna eru svik við Úkraínu Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Styrkur Íslands liggur í grænni orku Sverrir Falur Björnsson skrifar Skoðun Eftir hverju er verið að bíða? Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Fjölmenningarborgin Reykjavík - með stóru Effi Sabine Leskopf skrifar Skoðun Á öllum tímum í sögunni hafa verið til Pönkarar Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Hlutverk hverfa í borgarstefnu Óskar Dýrmundur Ólafsson skrifar Skoðun Gæludýraákvæðin eru gallagripur Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Glæpamenn í glerhúsi Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Það kostar að menga, þú sparar á að menga minna Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Hægagangur í samskiptum við bæjaryfirvöld Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Dagur mannréttinda (sumra) barna Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sterk ferðaþjónusta skapar sterkara samfélag Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar Skoðun Alvöru tækifæri í gervigreind Halldór Kári Sigurðarson skrifar Skoðun Erum við í ofbeldissambandi við ESB? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun „Við lofum að gera þetta ekki aftur“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Það ber allt að sama brunni. – Mín kenning. Björn Ólafsson skrifar Sjá meira
Síðustu þrjá daga tók ég þátt í Así þingi fyrir hönd Eflingar. Þar var rætt um málefni tengd ástandinu í landinu. Þetta voru yndislegir þrír dagar - fullir af samtölum, rökræðum og umræðum. Hins vegar kem ég aftur af þessum fundum með þungan hjarta. Þungan hjarta yfir ástandið hér á landi því þó ég er upprunalegri frá Póllandi Ísland er landinn mín núna og mér þykkir rosalega vænt um fólkið í landinu . Ég er sár yfir því mikla óréttlæti sem er í þessu landi - þar sem hinir ríku halda áfram að verða ríkari og stjórnvöld - hvort sem það er núverandi eða það fyrra - setur verndarhlíf yfir þá. Hvað með okkur - venjulegt fólk sem á ekki milljónir á reikningum sínum og reynir samt að ná endum saman með að vinna stundum 2-3 störf? Ekkert-,við þurfum að taka afleiðingum mikillar verðbólgu, hvort sem um er að ræða hækkanir á matvörum, afborgunum íbúða eða leigu. Ég er ekki einu sinni að nefna heilbrigðiskerfið, eða réttara sagt skortinn á því - því hvernig getum við útskýrt mánaðarlanga bið eftir að hitta heimilislækni? Fólkið eru að neyta allskonar heilbrigðisþjónustu því þau eiga ekki efni í því. Einhver gæti þá sagt - það er ekki einfalt að stjórna landi - og það á ekki að vera einfalt, heldur verður það að vera áhrifaríkt og þjóna meirihluta landsmanna-því þeim vantar stuðning en ekki rika minnihlutanum . Við getum verið aðgerðalaus eða loksins sagt að nóg sé komið og sameinast gegn fákeppninni og óréttlætinu. Ég er heppin að vera í stéttarfélagi Eflingar og Sólveigar Anna-formaður berst eins og hetía fyrir -ekki bara betrum kjarasamningum heldur líka fyrir breytingu á húsnæðisstefnu ríkisins og mörgum öðrum málum sem snerta ekki bara eflingafolkið nema allt samfélag. Ég veit ekki hvað þarf að gerast til að breyta aðstæðum heiðarlegra vinnandi fólks og ég er ekki bara að tala um eflingafolkið heldur líka um kennarar og hjúkrunarfræðinga,einstæðar mæður, öryrkjum o.s.frv. Ég veit bara að það er erfiður vegur framundan og við getum ekki gefist upp - við verðum að þrýsta á ráðamenn landsins og mótmæla allt til enda. Það er réttur okkar að hafa þak yfir höfuðið án þess að borga 70% af leigu eða húsnæðiskostnaði. það er réttur okkar að búa við góða heilbrigðisþjónustu og lifa með reisn hugsið, kæru Íslendingar, áður en þið kjósið í lok nóvember látið ekki blekkjast af loforðum stjórnmálamanna. Bozena Raczkowska
Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun
Skoðun Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar
Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar
Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun