Langþráður meistaratitill til New York Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. október 2024 15:30 Leikmenn New York Liberty fagna WNBA meistaratitlinum. getty/Elsa New York Liberty varð í nótt WNBA meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir sigur á Minnesota Lynx, 67-62, í framlengdum oddaleik. Liberty vann einvígið, 3-2. Jonquel Jones skoraði sautján stig fyrir Liberty og var valin verðmætasti leikmaður úrslitaeinvígisins. Stórstjarnan Sabrina Ionescu klikkaði á átján af nítján skotum sínum en það kom ekki að sök. Breanna Stewart skoraði þrettán stig og tók fimmtán fráköst fyrir Liberty. „Það er ekkert sem jafnast á við þessa tilfinningu,“ sagði Stewart eftir leikinn. „Stuðningsmennirnir hafa verið frábærir hvert sem við höfum farið. Að koma með meistaratitil til New York, þann fyrsta í sögu félagsins, er ótrúlegt. Ég get ekki beðið eftir því að fagna með borgarbúum. Það verður brjálað.“ NYC, THIS IS FOR YOU!!!!🗽YOUR 2024 WNBA CHAMPIONS🏆WE ALL WE GOT, WE ALL WE NEED💯🗣️ pic.twitter.com/mjYZW9jZv5— New York Liberty (@nyliberty) October 21, 2024 Liberty tapaði í fyrstu fimm úrslitaeinvígunum sem liðið komst í (1997, 1999, 2000, 2002 og 2023) en vann loks titilinn í ár. Þetta er fyrsti meistaratitill New York í stórri körfuboltadeild síðan New York Knicks varð NBA meistari 1973. New York Nets vann ABA deildina 1976 en þá voru aðeins sjö lið í deildinni og New York Stars vann WBL, kvennakörfuboltadeild sem var starfrækt á árunum 1978-81, fyrir 44 árum. WNBA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Jonquel Jones skoraði sautján stig fyrir Liberty og var valin verðmætasti leikmaður úrslitaeinvígisins. Stórstjarnan Sabrina Ionescu klikkaði á átján af nítján skotum sínum en það kom ekki að sök. Breanna Stewart skoraði þrettán stig og tók fimmtán fráköst fyrir Liberty. „Það er ekkert sem jafnast á við þessa tilfinningu,“ sagði Stewart eftir leikinn. „Stuðningsmennirnir hafa verið frábærir hvert sem við höfum farið. Að koma með meistaratitil til New York, þann fyrsta í sögu félagsins, er ótrúlegt. Ég get ekki beðið eftir því að fagna með borgarbúum. Það verður brjálað.“ NYC, THIS IS FOR YOU!!!!🗽YOUR 2024 WNBA CHAMPIONS🏆WE ALL WE GOT, WE ALL WE NEED💯🗣️ pic.twitter.com/mjYZW9jZv5— New York Liberty (@nyliberty) October 21, 2024 Liberty tapaði í fyrstu fimm úrslitaeinvígunum sem liðið komst í (1997, 1999, 2000, 2002 og 2023) en vann loks titilinn í ár. Þetta er fyrsti meistaratitill New York í stórri körfuboltadeild síðan New York Knicks varð NBA meistari 1973. New York Nets vann ABA deildina 1976 en þá voru aðeins sjö lið í deildinni og New York Stars vann WBL, kvennakörfuboltadeild sem var starfrækt á árunum 1978-81, fyrir 44 árum.
WNBA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum