Bæjarstjóri dembir sér í landsmálin Árni Sæberg skrifar 21. október 2024 14:20 Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar. Vísir/Einar Arna Lára Jónsdóttir bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar gefur kost á sér í oddvitasæti Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi. Þetta staðfestir Arna Lára í samtali við Vísi en hún hefur undanfarna daga verið sterklega orðuð við framboð fyrir Samfylkinguna. „Jú, það er heilmikið til í því. Ég hef látið formann uppstillingarnefndar vita af því,“ segir hún spurð að því hvort hún gefi kost á sér í oddvitasætið. Hún segir að vel hafi verið tekið í þá tilkynningu hennar en nú sé það í höndum uppstillingarnefndarinnar að smíða listann. Hún hafi verið virk í starfi Samfylkingarinnar um árabil og nú langi hana að leggja sitt af mörkum í verkefnunum sem eru framundan á landsvísi. Gaman að vera bæjarstjóri Arna Lára hefur verið bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar frá sveitarstjórnarkosningum árið 2022. Þá skipaði hún fimmta sæti Í-listans en var jafnframt yfirlýst bæjarstjóraefni listans. Munt þú ekki sakna þess? „Jú, það er mjög gaman að vera bæjarstjóri í bæjarfélagi sem er í uppgangi og vexti. En það er bara eins og það er, enginn er ómissandi og allt það. Ég er með rosalega gott fólk með mér hérna, það gerir þessa ákvörðun auðveldari.“ Ríkisvaldið vilji ekki spila með Ákvörðunin hafi þó alls ekki verið auðveld, enda sé gaman í vinnunni og gott að fylgjast með Ísafjarðarbæ vaxa og dafna. „Þrátt fyrir ýmsar áskoranir, sem eru auðvitað helst á höndum ríkisvaldsins sem vill ekki vinna með okkur. Það er bara að halda áfram að vinna fyrir þessi samfélög vonandi, bara frá öðrum stað.“ Loks segir hún vonast til þess að ákvörðun uppstillingarnefndar muni liggja fyrir í lok vikunnar. Ísafjarðarbær Samfylkingin Alþingiskosningar 2024 Alþingi Norðvesturkjördæmi Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Fleiri fréttir „Aumingjaleg“ lækkun Seðlabankans Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Sjá meira
Þetta staðfestir Arna Lára í samtali við Vísi en hún hefur undanfarna daga verið sterklega orðuð við framboð fyrir Samfylkinguna. „Jú, það er heilmikið til í því. Ég hef látið formann uppstillingarnefndar vita af því,“ segir hún spurð að því hvort hún gefi kost á sér í oddvitasætið. Hún segir að vel hafi verið tekið í þá tilkynningu hennar en nú sé það í höndum uppstillingarnefndarinnar að smíða listann. Hún hafi verið virk í starfi Samfylkingarinnar um árabil og nú langi hana að leggja sitt af mörkum í verkefnunum sem eru framundan á landsvísi. Gaman að vera bæjarstjóri Arna Lára hefur verið bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar frá sveitarstjórnarkosningum árið 2022. Þá skipaði hún fimmta sæti Í-listans en var jafnframt yfirlýst bæjarstjóraefni listans. Munt þú ekki sakna þess? „Jú, það er mjög gaman að vera bæjarstjóri í bæjarfélagi sem er í uppgangi og vexti. En það er bara eins og það er, enginn er ómissandi og allt það. Ég er með rosalega gott fólk með mér hérna, það gerir þessa ákvörðun auðveldari.“ Ríkisvaldið vilji ekki spila með Ákvörðunin hafi þó alls ekki verið auðveld, enda sé gaman í vinnunni og gott að fylgjast með Ísafjarðarbæ vaxa og dafna. „Þrátt fyrir ýmsar áskoranir, sem eru auðvitað helst á höndum ríkisvaldsins sem vill ekki vinna með okkur. Það er bara að halda áfram að vinna fyrir þessi samfélög vonandi, bara frá öðrum stað.“ Loks segir hún vonast til þess að ákvörðun uppstillingarnefndar muni liggja fyrir í lok vikunnar.
Ísafjarðarbær Samfylkingin Alþingiskosningar 2024 Alþingi Norðvesturkjördæmi Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Fleiri fréttir „Aumingjaleg“ lækkun Seðlabankans Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Sjá meira