Stefán Kristinsson, varðstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við fréttastofu að sjúkrabílar hafi verið sendir á vettvang.
Þeir slösuðu voru gangandi vegfarendur sem var ekið á.
Uppfært. Í upprunalegri útgáfu fréttarinnar var talað um að tilkynnt hafi verið um slysið um hálfþrjúleytið. Hið rétta er að tilkynningin barst um hálffjögurleytið.