Helsti keppinautur Jóns Páls látinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2024 18:37 Geoff Capes var vinsæll keppandi og þjóðþekktur hér heima á Íslandi eftir einvígið sitt við Jón Pál Sigmarsson. Getty/Tony Evans Geoff Capes, fyrrum sterkasti maður heims og goðsögn í aflaunaheiminum, er látinn en hann varð 75 ára gamall. Capes er þekktastur hér heima á Íslandi fyrir einvígi sitt við Jón Pál Sigmarsson, þegar okkar maður var upp á sitt besta. Þeir skiptust um tíma á því að verða sterkasti maður heims en Capes vann þann titil tvisvar sinnum. Fyrst 1983 og svo aftur 1985. Jón Páll varð fjórum sinnum sterkasti maður heims eða 1984, 1986, 1988 og 1990. Áður en Capes fór út í aflraunir þá var hann kúluvarpari sem keppti fyrir Breta á þremur Ólympíuleikum. Eftir að hann hætti að keppa þá tók hann áfram mikinn þátt í aflaunakeppnum sem þjálfari, dómari eða skipuleggjandi. Fjölskyldan sendi frá sér tilkynningu um fráfall Capes í dag en þar kom ekki fram hver dánarorsökin var. Geoff Capes, British shot put record holder and twice winner of World's Strongest Man, dies aged 75https://t.co/P6EGkc5Tuz— BBC Breaking News (@BBCBreaking) October 23, 2024 Aflraunir Andlát Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Sjá meira
Capes er þekktastur hér heima á Íslandi fyrir einvígi sitt við Jón Pál Sigmarsson, þegar okkar maður var upp á sitt besta. Þeir skiptust um tíma á því að verða sterkasti maður heims en Capes vann þann titil tvisvar sinnum. Fyrst 1983 og svo aftur 1985. Jón Páll varð fjórum sinnum sterkasti maður heims eða 1984, 1986, 1988 og 1990. Áður en Capes fór út í aflraunir þá var hann kúluvarpari sem keppti fyrir Breta á þremur Ólympíuleikum. Eftir að hann hætti að keppa þá tók hann áfram mikinn þátt í aflaunakeppnum sem þjálfari, dómari eða skipuleggjandi. Fjölskyldan sendi frá sér tilkynningu um fráfall Capes í dag en þar kom ekki fram hver dánarorsökin var. Geoff Capes, British shot put record holder and twice winner of World's Strongest Man, dies aged 75https://t.co/P6EGkc5Tuz— BBC Breaking News (@BBCBreaking) October 23, 2024
Aflraunir Andlát Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Sjá meira