Kynferðisofbeldi gegn börnum með notkun gervigreindar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. október 2024 13:03 Máþingið fer fram í Veröld, húsi Vigdísar. Vísir/Vilhelm Mennta- og barnamálaráðuneytið og Háskóli Íslands boða fjölmiðla á málþing um kynferðisofbeldi gegn börnum með notkun gervigreindar sem haldið er á morgun, föstudaginn 25. október kl. 13:30–15:15 í Veröld, húsi Vigdísar, að Brynjólfsgötu 1 í Reykjavík. Streymi frá málþinginu má nálgast hér að neðan. Nafntogaðir sérfræðingar á sviði barnaréttar á alþjóðavísu eru nú staddir á landinu á vinnustofu um gerð alþjóðastaðals um Barnahús. Fjórir þátttakendur vinnustofunnar voru fengnir af ráðuneytinu og HÍ til að varpa ljósi á þá dökku hlið hvernig gervigreind og önnur stafræn tækni er misnotuð til að brjóta kynferðislega á börnum, hvaða birtingarmyndir eru af slíkum brotum, hvernig tekist er á við slíkt og til hvaða forvarnaraðgerða er gripið. Með nýrri tækni blasir við nýr veruleiki sem vekur upp spurninguna um hvernig rétt sé að bregðast við. Nú er t.d. hægt að búa til ólöglegt efni með gervigreind án þess að raunverulegar manneskjur komi við sögu eða setja andlit barna á klámfengið efni með notkun gervigreindar. Þetta vekur upp ýmsar spurningar um t.d. hvernig dreifing og varsla barnakláms sem alfarið er unnið af gervigreind falli undir þau lög sem gilda í dag. Þessar og aðrar spurningar verða ávarpaðar á málþinginu. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, opnar málþingið og Kolbrún Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs HÍ slítur. Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Gervigreind Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Streymi frá málþinginu má nálgast hér að neðan. Nafntogaðir sérfræðingar á sviði barnaréttar á alþjóðavísu eru nú staddir á landinu á vinnustofu um gerð alþjóðastaðals um Barnahús. Fjórir þátttakendur vinnustofunnar voru fengnir af ráðuneytinu og HÍ til að varpa ljósi á þá dökku hlið hvernig gervigreind og önnur stafræn tækni er misnotuð til að brjóta kynferðislega á börnum, hvaða birtingarmyndir eru af slíkum brotum, hvernig tekist er á við slíkt og til hvaða forvarnaraðgerða er gripið. Með nýrri tækni blasir við nýr veruleiki sem vekur upp spurninguna um hvernig rétt sé að bregðast við. Nú er t.d. hægt að búa til ólöglegt efni með gervigreind án þess að raunverulegar manneskjur komi við sögu eða setja andlit barna á klámfengið efni með notkun gervigreindar. Þetta vekur upp ýmsar spurningar um t.d. hvernig dreifing og varsla barnakláms sem alfarið er unnið af gervigreind falli undir þau lög sem gilda í dag. Þessar og aðrar spurningar verða ávarpaðar á málþinginu. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, opnar málþingið og Kolbrún Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs HÍ slítur.
Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Gervigreind Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent