Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn nákomnu stúlkubarni Jón Þór Stefánsson skrifar 25. október 2024 20:25 Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Suðurlands. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið ákærður fyrir ítrekuð kynferðisbrot, þar á meðal nauðganir, gegn stúlkubarni. Hann er sagður hafa ógnað lífi, heilsu og velferð stúlkunnar á alvarlegan hátt með háttsemi sinni. Málið var þingfest í Héraðsdómi Suðurlands í gær. Fréttastofa hefur ákæru málsins undir höndum, en ýmis atriði hafa verið afmáð, svosem hvenær meint brot voru framin og hver tenging stúlkunnar og mannsins er. Maðurinn er meðal annars ákærður fyrir stórfellt brot í nánu sambandi. Því má gera ráð fyrir að stúlkan sé afkomandi mannsins, eða þá að hún hafi búið á sama heimili og hann. Af ákærunni má sjá að meint brot ná að minnsta kosti yfir tveggja ára tímabil. Hann er sagður hafa beitt stúlkuna ólögmætri nauðung, misnotað freklega yfirburði sína gagnvart henni sem og traust hennar og trúnað. Hann hafi gert það með því að hafa í fjölda skipta nauðgað henni, og áreitt hana kynferðislega. Ákæruliðirnir eru sex talsins. Fjórir þeirra varða nauðganir. Fimm ákæruliðanna varða hver um sig eitt atvik, en einn þeirra varðar nokkur atvik. Fram kemur að meint brot hafi verið framin í tveimur húsum. Þau munu hafa verið framin í stofu, eldhúsi, svefnherbergi, og öðrum herbergjum í þessum húsum. Þess er krafist fyrir hönd stúlkunnar að maðurinn greiði henni fjórar milljónir króna auk vaxta vegna málsins. Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Málið var þingfest í Héraðsdómi Suðurlands í gær. Fréttastofa hefur ákæru málsins undir höndum, en ýmis atriði hafa verið afmáð, svosem hvenær meint brot voru framin og hver tenging stúlkunnar og mannsins er. Maðurinn er meðal annars ákærður fyrir stórfellt brot í nánu sambandi. Því má gera ráð fyrir að stúlkan sé afkomandi mannsins, eða þá að hún hafi búið á sama heimili og hann. Af ákærunni má sjá að meint brot ná að minnsta kosti yfir tveggja ára tímabil. Hann er sagður hafa beitt stúlkuna ólögmætri nauðung, misnotað freklega yfirburði sína gagnvart henni sem og traust hennar og trúnað. Hann hafi gert það með því að hafa í fjölda skipta nauðgað henni, og áreitt hana kynferðislega. Ákæruliðirnir eru sex talsins. Fjórir þeirra varða nauðganir. Fimm ákæruliðanna varða hver um sig eitt atvik, en einn þeirra varðar nokkur atvik. Fram kemur að meint brot hafi verið framin í tveimur húsum. Þau munu hafa verið framin í stofu, eldhúsi, svefnherbergi, og öðrum herbergjum í þessum húsum. Þess er krafist fyrir hönd stúlkunnar að maðurinn greiði henni fjórar milljónir króna auk vaxta vegna málsins.
Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent