„Raungerðist það sem maður var búinn að óska sér í langan tíma“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2024 09:01 Höskuldur Gunnlaugsson gæti lyft Íslandsmeistaraskildinum eftir leikinn í Vikinni á morgun. Vísir/Arnar Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, grínaðist með það að allir væru búnir að bíða eftir úrslitaleik Breiðabliks og Víkings í þrjú ár. Liðin mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Víkinni á morgun eftir að hafa barist um titilinn undanfarin sumur. Blikar reyna að endurheimta Íslandsmeistaratitilinn sem þeir unnu sumarið 2022 en Víkingar eiga titil að verja síðan í fyrra. „Biðin og eftirvæntingin er búin að vera óþolandi eftir þennan Stjörnuleik. Núna eru bara tveir dagar í leik og þetta er að skella á. Þetta bara fyrst og fremst tilhlökkun,“ sagði Höskuldur í viðtali við Val Pál Eiríksson. Höskuldur skoraði sigurmarkið á móti Stjörnunni í síðasta leik og sá til þess að Blikar náðu Víkingum að stigum. Þeir þurfa samt að vinna leikinn á morgun þar sem að Víkingar eru með betri markatölu. Hvernig er vikan búin að vera? „Það raungerðist það sem maður var búinn að óska sér í langan tíma. Að fá að taka þátt sem leikmaður í svona leik eins og þessi verður. Svo reyndi maður að dreifa huganum í vinnu og fylgjast með pólitík. Nú fer maður að stilla sig inn á leikinn á sunnudaginn,“ sagði Höskuldur. „Ef ég pæli bara í okkur í Blikaliðinu þá má segja að við höfum ekki litið til baka síðan í júní hvað varðar heilsteyptar frammistöðu, frábær úrslit, stigasöfnun og fleira. Við vissum að þetta væri í okkar höndum að fara alla leið,“ sagði Höskuldur „Við vorum alltaf í skrýtnu tempói að leika alltaf á eftir þeim og eiga jafnvel nokkra leiki inni. Maður var ekki að pæla allt of mikið í töflunni, sem var svolítið skökk og mikið af ef-um,“ sagði Höskuldur. „Það er alveg þó nokkuð síðan að fólk fór að spá fyrir um og manifesta þennan úrslitaleik. Við erum ekkert undanskildir þar sem leikmenn,“ sagði Höskuldur. Það má sjá allt viðtalið við Höskuld hér fyrir neðan. Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Sjá meira
Liðin mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Víkinni á morgun eftir að hafa barist um titilinn undanfarin sumur. Blikar reyna að endurheimta Íslandsmeistaratitilinn sem þeir unnu sumarið 2022 en Víkingar eiga titil að verja síðan í fyrra. „Biðin og eftirvæntingin er búin að vera óþolandi eftir þennan Stjörnuleik. Núna eru bara tveir dagar í leik og þetta er að skella á. Þetta bara fyrst og fremst tilhlökkun,“ sagði Höskuldur í viðtali við Val Pál Eiríksson. Höskuldur skoraði sigurmarkið á móti Stjörnunni í síðasta leik og sá til þess að Blikar náðu Víkingum að stigum. Þeir þurfa samt að vinna leikinn á morgun þar sem að Víkingar eru með betri markatölu. Hvernig er vikan búin að vera? „Það raungerðist það sem maður var búinn að óska sér í langan tíma. Að fá að taka þátt sem leikmaður í svona leik eins og þessi verður. Svo reyndi maður að dreifa huganum í vinnu og fylgjast með pólitík. Nú fer maður að stilla sig inn á leikinn á sunnudaginn,“ sagði Höskuldur. „Ef ég pæli bara í okkur í Blikaliðinu þá má segja að við höfum ekki litið til baka síðan í júní hvað varðar heilsteyptar frammistöðu, frábær úrslit, stigasöfnun og fleira. Við vissum að þetta væri í okkar höndum að fara alla leið,“ sagði Höskuldur „Við vorum alltaf í skrýtnu tempói að leika alltaf á eftir þeim og eiga jafnvel nokkra leiki inni. Maður var ekki að pæla allt of mikið í töflunni, sem var svolítið skökk og mikið af ef-um,“ sagði Höskuldur. „Það er alveg þó nokkuð síðan að fólk fór að spá fyrir um og manifesta þennan úrslitaleik. Við erum ekkert undanskildir þar sem leikmenn,“ sagði Höskuldur. Það má sjá allt viðtalið við Höskuld hér fyrir neðan.
Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Sjá meira