Áslaug um fartölvuna: „Það er alltaf reynt að gera stórmál úr svona hlutum“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 27. október 2024 15:50 Hægra megin sést skjáskotið sem hefur fengið nokkra dreifingu. Starfsmaður Port 9 opnaði tölvuna og birti mynd af henni á samfélagsmiðlum. Áslaug kveðst ýmsu vön og kippir sér ekki upp við umræðuna. Vísir „Það er alltaf reynt að búa til einhverjar sögur af einhverju svona sem gerist ... ég hringdi bara morguninn eftir og sótti hana, þetta var ekki meira vesen en það. Það er alltaf reynt að gera eitthvað stórmál úr svona hlutum.“ Þetta segir Áslaug Arna um fartölvu sem hún skildi eftir á Port 9 bar í vikunni, en ljósmynd af tölvunni hefur fengið heilmikla dreifingu á samfélagsmiðlum og miklar umræður skapast um meint ábyrgðarleysi ráðherrans. Ekki aðalvinnutölvan Áslaug segir að tölvan hafi ekki verið hefðbundna vinnutölvan hennar heldur „svona spjaldtölva.“ Hún hafi ekki þurft að tilkynna um öryggisatvik eða neitt slíkt. Hún segir að starfsmaðurinn hafi tekið tölvuna frá strax og geymt hana þar til morguninn eftir. „Ég stoppaði þarna um kvöldmatarleytið í stutta stund í vikunni ásamt vinum og var að vinna aðeins í tölvunni og lagði hana frá mér. Ég sótti hana svo morguninn eftir og þá hafði starfsmaður Port 9 birt þessa mynd,“ segir Áslaug. Ekkert nýtt að það skapist sögur um hana Hún segir að það sé alltaf reynt að búa til sögur um eitthvað svona sem gerist og hún sé alveg vön því. „En það er nú ekkert nýtt fyrir mér að það skapist alls konar sögur um mann, sannar og ósannar,“ segir hún. „En maður er nú bara mannlegur og ég lagði hana frá mér eftir að ég hafði verið að vinna. Ég var að hitta nokkra vini mína sem maður hefur ekki séð lengi og var að vinna í tölvunni þarna um kvöldmatarleytið. Ég hringdi svo bara um morguninn og sótti hana og þetta var ekki meira vesen en það,“ segir Áslaug. Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Hafa lagt fram stjórnsýslukæru vegna grænu vöruskemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Sjá meira
Þetta segir Áslaug Arna um fartölvu sem hún skildi eftir á Port 9 bar í vikunni, en ljósmynd af tölvunni hefur fengið heilmikla dreifingu á samfélagsmiðlum og miklar umræður skapast um meint ábyrgðarleysi ráðherrans. Ekki aðalvinnutölvan Áslaug segir að tölvan hafi ekki verið hefðbundna vinnutölvan hennar heldur „svona spjaldtölva.“ Hún hafi ekki þurft að tilkynna um öryggisatvik eða neitt slíkt. Hún segir að starfsmaðurinn hafi tekið tölvuna frá strax og geymt hana þar til morguninn eftir. „Ég stoppaði þarna um kvöldmatarleytið í stutta stund í vikunni ásamt vinum og var að vinna aðeins í tölvunni og lagði hana frá mér. Ég sótti hana svo morguninn eftir og þá hafði starfsmaður Port 9 birt þessa mynd,“ segir Áslaug. Ekkert nýtt að það skapist sögur um hana Hún segir að það sé alltaf reynt að búa til sögur um eitthvað svona sem gerist og hún sé alveg vön því. „En það er nú ekkert nýtt fyrir mér að það skapist alls konar sögur um mann, sannar og ósannar,“ segir hún. „En maður er nú bara mannlegur og ég lagði hana frá mér eftir að ég hafði verið að vinna. Ég var að hitta nokkra vini mína sem maður hefur ekki séð lengi og var að vinna í tölvunni þarna um kvöldmatarleytið. Ég hringdi svo bara um morguninn og sótti hana og þetta var ekki meira vesen en það,“ segir Áslaug.
Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Hafa lagt fram stjórnsýslukæru vegna grænu vöruskemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent